Austurland


Austurland - 30.12.1968, Side 1

Austurland - 30.12.1968, Side 1
Austurland MALBflGM ALÞÝÐUBANDALAGSINS A AUSTURLANDl 18. árgangur. Neskaups;að, 30. desember 1968. 51. tölublað. Vinstri stjórnin HÆKKADI haup sjómanna meira en annarra. Viðreisnarstjórnin IM- ADE haup sjímmna meir en nllro onnnrra Að þessu sinni voru það sjó- mennirnir, sem urðu fyrir megin- árás ríkisstjórnarinnar. Skömmu fyrir jól samþykkti handjárnað þinglið stjórn-arflokkanna, að taka hluta af umsömdum og hefð- bundnum aflahlut sjómanna og fá útgerðarmönnum þær fúlgur í hendur svo að meiri líkur verði á því, að þeir fái risið undir iþeim byrðum, sem gengislækkunin leggur þeim á herðar. 1 þessum nýju lögum eru fólgn- ar þær ósvífnustu og stórfelld- ustu árásir sem íslenzkt lcg- gjafavald hefur gert á launakjör einstakra stétta og er þá langt jafnað. Hér verður þó ekki að sinni dvalið við efnisatriði lag- anna, en vikið örlítið að þeim áróðri, sem stjórnarflokkarnir hafa uppi til þess að fegra gerð- ir sínar. Svo langt er gengið í ósvífn- inni, að hin lögþvingaða kjara- skerðing er túlkuð sem kjarabót. Sjómönnum er sagt, að það sé kjarabót fyrir þá, að teknar eru af hlut þeirra hundruð milljóna króna og sú fúlga fengin útgerð- armönnum. Þetta sýnir ékki að- eins grunnhyggni þeirra, sem slíku halda fram, heldur og al- gjöra fyrirlitningu þeirra á dóm- greind sjómanna. Það er eins og Mogginn haldi, að hægt sé að telja sjómönnum trú um hvað sem er, hversu heimskulegt og fráleitt sem það er. Leiðari Morgunblaðsins um þetta efni 12. desember heitir: „Kjarabætur fyrir sjómenn“ og leiðari sama blaðs 14. desember heitir:„Sjómenn fá kjarabætur.“ Þessar fyrirsagnir sýna eins vel og verða má hina blygðunarlausu afstöðu þessa aðalmálgagns ríkis- stjórnarinnnar og tröllatrú þess á heimsku ájómanna og þarf raunar ekki meira um það að ræða. Á Alþingi hefur Lúðvík Jós- epsson beitt sér harðast gegn samþykki þvingunarlaganna og enn sem fyrr reynzt ötull og traustur málsvari sjómanna. Hafa stjórnarliðar að vonum far- ið halloka í orðaskiptum við hann og átt mjög í vök að verj- ast. Hefur orðið lítið um rök fyr- ir „kjarabótarstefnu" stjórnar- innar og mála sannast er,að ekki stendur steinn yfir steini i mála- tilbúnaði stjórnarinnar. Það er því engum undrunarefni þótt stjórnarflokkarnir reyni að ná sér niðri á Lúðvíki. Hafa þeir lagt á það megináherzlu, að það sem nú er gert, sé sama eðlis og það, sem Lúðvík beitti sér fyrir þegar hann var sjávarútvegs- málaráðherra 1956—1958. Er það að sjálfsögðu argvítugasta blekk- ing, en nokkuð hefur borið á því, að sjómenn hafa fest trúnað á þessar lygar, og þá auðvitaó fyrst og fremst þeir, sem láta sér nægja að lesa Morgunblaðið. Er það giöggt dæmi urn hvað hættulegt. er, að fylgjast einungis með málflutningi þeirra, sem túlka sjónarmið andstæð hags- munum almennings. Rétt er að láta Lúðvík svara sjálfan til saka. í þingræðu 16. desember lét h'ann svo um mælt: „Eggert G. Þoi-steinsson reyndi að láta Líta svo út að slíkar ráð- stafanir væru engin nýjung, hlið- stæðar ráðstafanir hefðu verið gerðar áður. Þetta er mikill mis- skilningur. En vegna þess að hann og aðrir hafa látið liggya að því að ég eða vinstri stjórnin hafi gert hliðstæðar ráðstafanir þykir mér rétt að rif ja málið upp. Það mun hafa verið árið 1951 að upp var tekið svonefnt báta- gjaldeyrisfyrirkomulag til stuðn- ings fiskibáfaútgerðinni. Árin þar á eftir naut útgerðin ýmissa gjaldeyrisfríðinda til stuðnings í ýmsum myndum, og risu þá all- miklar deilur milli sjómanna og útgerðarmanna um það hvert væri orðið hið raunverulega fisk- verð. Sjómenn höfðu samninga um tiltekinn aflahlut miðað við gildandi fiskverð á hverjum tíma. Þessi ágreiningur leiddi til málaferla af hálfu sjómanna til þess að fá úr því skorið hvort þeir fengju í raun þann aflahlut sem samningar sögðu til um. Þau mál gengu misjafnlega enda orð- ið harla óljóst á þessum árum hvað fiskverðið var. Þetta leiddi til þess að sjómenn tóku almennt upp þá reglu að þeir sömdu við útvegsmenn um Framh. á 4. síðu. f jólablaði Austurlands birtuzt svipmyndir frá landinu norðaust- anverðu eftir Hjörleif Guttorms- son, Heitið var framhaldi, sem birtist á síðum blaðsins í dag, að Athugasemd við grein Matthíasair Eggertsson- ar í 49. tölublaði Ausiurlands Ég vil taka það skýrt fram, að ég tel landbúnað, jarðrækt og jarðræktartilraunir full'komið menningarstarf íí hverju þjóð- félagi, en jbegar framkvæmdia- stjóri ríkisbúsins á Skhiðu- klaustri flytur úr höfuðbyggingu staðarins, virðist rofið samband milii jarðarinnar og hússins. Hver verður þá hlutur þess merkilega húss, sem skáldið og frú hans reistu ? Þetta er það, sem vér viljum vekja athygli á og oss liggur á hjarta. F. h. Sambands Austfirzkra Kvenna Sigríður Fanney Jónsdóttir, formaður. Frd Myiitarlélaginu Nú eru liðin íúm fjögur ár, síðan Myndlistarfélag Neskaup- staðar var stofnað. Á þessum tíma hafa verið gerðar yfir 400 myndir af ýmsum gerðum og hafa flestar þeirra komið fyrir almenningssjónir. Hjá félaginu hafa starfað þi'ír ágætir kennarar úr hópi okkar ágætu listmálara, en það eru þeir Veturliði Gunnarsson, Einar Baldvinsson og Hreinn Elíasson og viljum við færa þeim okkar beztu þakkir. Einnig þökkum við Framh. á 4. síðu. þessu sinni frá Þistilfjarðarsvæð- inu. Þið sjáið hér fuglabjarg, Svínalækjartanga, þar sem set- inn er Svarfaðardalur og lundinn byggii- nær svartfugli og kríu. Fuglabjarg í Svínalækjartauga. Efst byggir luudiun, en neðar þjappar sér svartfugl og fýll á hverja syllu og nöf. Ljósm. H. G. Frá Langanesi

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.