Austurland


Austurland - 30.12.1968, Blaðsíða 3

Austurland - 30.12.1968, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 30. desember 1968, AUSTURLAND 19 í ár, enda nytjar mestar af timbri, sem þar rekur á fjörur, og liggja hlaðarnir sem 'heysátur til að ejá fram með sjónum. Gjöful rekafjara ncrðan Skoruvíkur á Langanesi. og man.nfólk dregið sig þaðan í hlé, eins og svo víða af útnesjum Islands. En þessi útnes eiga eftir að vakna til lífs á ný í vitund og verund þjóðarinnar, og okkur mun læras.t að meta þau engu síður en litlufingur beggja handa. Svínalækjartangi á Langanesi. I fjarska teygir Fontur litia- fingur til norðausturs. Langanes virðist afga.ngur af myndarlegii gossprungu, sem smám saman hefur farið kuln- andi til suðuráttar. Eldvörpin á nesinu sunnanverðu eru órækur vottur um það. Um hríð virðist þýðing þessa tanga hafa rýrnað Er Skoruvík sleppir er enn um klukkutíma þæfingur út á Font, og fer veguri.nn sízt batnandi á þeirri leið. Grcðurfar verður æ fábreytikjgra sem utar liregur á nesið, en reki nægur á fjörum, unz við taka sæbrattir hamrar á báða vegu og lýkur svo þessum útverði landsins i fagurmyndaðri tá. -V { Stcrikarl, nýleg súlubyggð við Svinalækjartanga. Skoruvík á Langanesi. Bærínn sé:t handan víkur, og með strönd- inni timbuiTframleiðsla bóndans. Beztu jóla- og nýársóskir til vina og kunningja á Norðfirði. | Vilhjálmur Helgason. Ekki vannst okkur tími til að aka að Skálum, en þar var lengi mikil byggð, sem taldi á annað hundrað manns á fyrsta fjórð- ungi þessarar aldar, auk verbúð- arfólks úr ýmsum landshlutum. Sögu þeirrar byggðar hafa enn ekki verið gerð þau skil sem skyldi, en hún var sérstakur kapítuli i útróðrarsögu lands- mannaf sem lauk þarna er síð- asti ábúandinn flutti burt árið 1954. •— En þó maðurinn sé burt flúinn af Langanesi utanverðu, að Skoruvík frátalinni, heldur fuglinn tryggð við nesið og fer tegundum þar fjölgandi fremur en hitt, þar mætast haftyrðill úr norðri og súlan, sem haslað hef- ur sér völl sem varpfugl á Stóra- karli sunnan Svínalækjartanga. ■*““,*-“*m*****"*"a*"*****“**********"**‘,*“1***■ ■ ■irvi-iroruuj-iimnj-Lru~-inmi-Lrun -inrui Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför syslur minnar Hagnhildar Jónasdóttur. Sérstaklega þakka ég sveitungum hennar fyrir rausnar- lega erfidrykkju. Guð gefi ykkur öllum gæfuríkt komandi ár. Jón Jónassoii.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.