Alþýðublaðið - 05.11.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 05.11.1923, Page 1
*923 Erlend sfmskejti. Khöín, 3. nóv. SsmsteypnstjórniB þýzka 8prangln. Frá Berlín er símað: Ríkis- ráðuneyiið hefir neitað að ganga að skilmálum jafnaðarmanna, og og hafa því ráðherrar úr flokki jafnaðarmanna sagt af s^,r, 'en með því er stjórnarsamsteypan sprungin. Stresemann styðst nú að eins við minni hluta í ríkis- þinginu, en búist er við, að hann muni stjórna áfram sem hervalds- einráður. Gtjaideyí-iskreppan j>j'zka. Ríkisstjórnin hefir gefið út lagafyrirmæSi, og er sámkvæmt þeim útlendur gjaldmiðill fyrst um sinn löglegur greiðslueyrir í innanríkisviðskiftum. Ástæðán er takmarkálaust brask með hina nýju gullmarkaseðla, er seldir eru meira en tvöföldu verði. Um Etaginnog veyinu. Sigarðar Skagf'eldt söng í gær í Nýja Bíó. Gerðu áheyr- endur hinn bezta róm að, en að- sókn var minni en vert var. Syngur Sigurður hér ekki oftar sð þessu sinni, því að hann er á förum til útlanda. Slætt hefir verið hér í höfn- inni til að reyna að finna lík þeirra mSnna, er horfið hafa undanfarið, en ekkert hefir enn fundist. Ingólfslíkneskið. Verið er nú áð Ijúka við að eirsteypa þ ð í Kaupmannahöfn. Er Einar Jóns- son myndhöggvari þar nú að Mánudaglnn 5 nóvember. 262. tölublað. Kterar þakkir fypir hluttekningu við fráfall og jardarför drengsins okkar, Slgurðar iens. Kristín Jensdóttir. Björn Árnason. Þórsgötu 20. sjá um það. Kemur myndin hingað innan skamms. Er og lungt tii búið að ganga frá undirstöðu líkneskisins á Arnarhóli. Nætnriækair í nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú 1. Slmi 181. lteykjavíkurapótek hefir vörð þessá viku. Látion er 31. f. m. í sjúkra- húsinu á Akureyri úr eftirköstum af fótbröti séra Björn Björnsson í Laufásl, nálægt hálfsextugu að aldri. Lætur hann eftir sig ekkju og sex börn. Fulltrúaráðsfandar er í kvöld kl. 8 í Alþýðuhúsinu. Ymisleg mikilvæg mál á dagskrá, svo að náuðsynlegt er, að sem flestir fulitrúar sæki fund. J6n forseti kom inn í gær af velðum með alígóðan afla og fór samdægurs til Englands. Sjómannafélagar. Munið að kjósa stjórn félagsins fyrir aðai- tund. Atkvæðaseðlar afhentir á afgreiðslu Alþbl. Trollasogar miklar hafa geng- ið um bæinn síðustu viku um barnsútburð og hvarf fleirl manna en þeirra þriggja, sem um hefir verið getið. Fullyrt er, að ekk- « rt aé hæft í þessum sögum. Rafmagnslaast hefir verið I bænum í morgun. Kemur það jLucana L„ík,a bezt« í , Reyktar mest jj nanenaimanetiaoBtaoBtiatH Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- göta 5 og hjá bóksölum. Mnnið samkomur Hjálpræðisliersins þriðjudaga, fimtudaga, föstudaga, laugárdaga og sunnudagskvöld kl. 8. Aðgangar ókeypls. sér ákaflega óþægilega tyrir þá, sem nota rafmágn til iðnrekst- urs, og má ekki eiga sér sGð að degi til, nema með öllu sé óumflýjanlegt. Deilur miklar hafa undanfarið verið 1 hvítliðsflokki ítala (fasz- istum). Miðstjórnin hafði vikið úr flokknum vini Mussolinis, Maxi- me Rocca, af því að hann fann að starfsemi leiðtogarina í ein- stökum héruðum. Mussolioineyddi síðan miðstjórnina til áð segja af sér. Hefir hann skipað svo fyrir, að allar deilur innau flokksins, bæði munnlegar og skriflegar, skuli niður falla, og fremsta skyida flokksmanna og leiðtoga sé að hiýða (Mussolirii vitanlega).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.