Alþýðublaðið - 05.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1923, Blaðsíða 3
ALÞYDXJBLABIÐ 3 Hjálparstðð hjukrunarféíags- ius >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5-6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 c. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Alls konar tré- húsgögn tást vönd- uðust og ódýrust hjá Jóhánnesi Jóhannessyni Þinghoitsstræti 33 (kjallara). Einnig gerðir upp- drættir af alls konar húsutn, stig- um, turnum, valmaþökum, hengi- verkum og hvelfingum. Prófastur við stofnun verk- lýðsfélags, Skrifari í Verkamannasamband- inu norska segir frá því í >Aibei-f derbladet, för Socialdemokraten< 3. ágúst í sumar, að hann hafi 9. ágúst 1913 stoinað verkamannafé- lag í Ormheim, er verið var að byrja að leggja Eaumabrautina. Meðan hann var að tala, tók hann Hrísgrjðs nýkomln í Pðntunardeild Kaupfélagsins. — Simi 1026. — Vorkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fróttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í yiku. Koatar að eina kr. 5,00 um árið. Gerist áakrif- | endur á aigreiðalu Alþýðublaðaina. eftir háum manni vel vöxoum, er stóð úti við dyr og hallaði sór upp að veggnum. í bendinni var hann með enska húfu, sem hanu lék sór að því að velta við, meðan hann hlustaði á íæðuna. Að henni lokinni bað hana um að fá að segja nokkur orð. Síðan gekk hann upp að borði ræðumanns með húf- una í hendinni og tók til máls. Brátt kom í ljós, að hann var ekki >óvanur að laka til máls á fundum<. Létt og leikandi talaði Kon u rl Muníð eitir að blðfa um Smára smjörlikið. Dæmið sjálfar um gæðin. BíTUeWJKll - II! f H4§iryöriikis<jer6in i líeykjaviklj Jj|l Stangasápan með blámanum fæst mjög ódýr í Kaupfélaginu. hann með bros um alt góðlátlegt andlitið og kryddaði mál sitt með gamansamlegum innskotum. Hann gat þess, að hann væri prestur byggðarlagsins, en hann vildi líka vera prestur þeirra, sem þaugað kæmu vegna járnbrautarlagningar- innar. Honum skildist, að stofoa ætti verkmannafélag, og hann hefði ekkert á móti því, því að það væri mjög eðlilegt, að verkamenn þyrftu sterk samtök, ef þeir ættu að geta varið hagsmuni sína. Sem Edtrnr Ttica Burrougha: Sonúr Tarzans. „Ekki viö höfðingjann,“ sagði hann. „Við gætum reynt það við einhvem manna hans, en höfðinginn selur ekki hefnd • sina fyrir peninga. Það mundi aö eins auka grun hans, er viö höfum vakið, meðan við töluðum við hann áðan. Vib værum heppnismenn, ef við kæmumst þá lifandi af.“ „Jæja; við skuhiin þá reyna ipútur," sagði Jenssen. En múturnar brugbust herfilega. Sá, sem. þeir völdu eftir margra daga dvöl hjá þorpinu, var tröllvaxinn, gamall foringi i svertingjasveit höfðingjans. Hann fóll fyrir ljóma gullsins, því að hánn hafði búið á ströndinni og þekti mátt gullsins. Hann lofaði að færa þeim það, er þeir vildu fá, seint um kvöldið. Jafnskjótt og rökkvaði bjuggust hvitu memiirnir til brottferðar með liði sínu. Um miðnætti var alt tilbúið. Burðarmennirnir lágu hjá byrðum sinum, reiðubúnir að varpa þeim á balt sór, hvenær sem merki JVæri gefið. Hermennirnir voru milli burðarmannanna og þorpsins til þess að mynda varnarlið, jafnskjótt og lagt yrði af stað, þegar foringinn færði iivitu mönnunum það, er þeir vildu fá. Skyndilega heyrðist fótatak á stignum frá þorpinu. Jafnskjott voru hermennirnir ásamt hvitu mönnunum viðbúnir. Fleiri en einn maður nálgaðist. Jenssen gekk fram og' talaði i lágum hljóðum til þeirra, er komu. „Hverjir þar?“ spurði hann. „Mbida,“ var svarað. Mbida hét foringinn svikuli. Jenssen var ánægður, þótt hann furðaði sig á þvi, að Mbida var ekki einn. Alt i einu varö lionum það ljóst. Þaö, sem þeir komu með, bárú tvefr menn á börum milli sin. Jenssen bölvaði. Skyldi mannasninn færa þeim lik? Þeir höfðu borgað fyrir lifandi fanga! Burðarmennirnir stönzuðu fyrir framan hvitu menn- iná. . „Fyrir þetta hefir gull þitt verið greitt,* sagði annar þeirra. Þeir settu niður börumar, snéru sér við 0g hurfu í myrkrið i áttina til þorpsins. Malbin leit á Jenssen og glotti. Þaö, sem 4 börunum lá, var þakiö klæði. „Jæja,“ sagði sá siðariiefndi. „Lyftu ltlæðinu, og sjáðji, hvað þú heflr keypt. Yið græðum mikið á liki, — ein- kum eftir sex mánaða ferð i steikjandi sólarhita!“ „Bjáninn hefði átt að vita, að óg vildi fá hána lif- andi,“ nöldraði Malbin, þreif i eitt horn klæðisins og fletti þvi til hliðar. mmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m @Dýr Tarza þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem i'yrst á afgreiðslu “ Alþýðublaðsins. I> og !!■ sagan enn fáanlegara m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.