Alþýðublaðið - 05.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1923, Blaðsíða 4
4 'ALÞ^ÐUBLAÐI© p-estur kvaðst hann biðja verka- n ennina þess eð hafn drottin með sér í staifinu og árnaði fyrir- œtluninni blessunar hans. Maður- inn hét Hatlemark og var prófast- ur í GrytLen. Fólagið naut til fram- búðar vinfengis hans og dafnaði vel, kom sór upp húsi og stofnaði kaupfélag, sem gekk svo vei', að tveir kaupmenn, sem ætluðu að keppa við þ'ð, utðu að gefast upp; varð annar gjaldþiota, en hinn va?ð að flytja buit, og var hann þó Gyðingur. Þessi prófastur hefir betur skilið afstöðu kristindómsins gagnvart alþýðuhreyfingunni en ýmsir prest- ar hér virðast gera. A Útflutningur á flski. Irá Islandi. Fyrri helming ársins 1923 hefir fiskur verið fluttur út, er hór segir: Til Spánar . . . . 9550 smál. — Portúgals. . . 520 — — Ítalíu .... . 1920 — — Noregs . . . 26 — — Danmerkur. . 1320 — — Bretlands. . . 1500 — Alls 14836 smál. Af þessu hafa farið til Bilbao 4560 smálestir og til Barcelona 3900 smálestir. Alt er þetta fullverkaður fiskur. (,,Ægir“) Síldarafli. 9. september 1923 var aflinn: Saltað, Kryddað, tn. tn. Á Akureyri 32733 9454 > Sigiufirði 148966 25735 > ísafirði 4738 218 Afli álls 186437 35407 (,,Ægir“). H ■ BBHHBi m Margir halda, að þeir spari sér peninga með því að nota lökustu tegundirnar, ef þær eru ódýrar, en gæta þess ekki, að olían er þeim mun drýgri, sem hún er betri. Auk þess getur slæm olí a ey ðilagt vél- ina. Smurningsolíur Gjert- sens eru viðurkendar alls staðar þar, sem þær hafa verið notaðar. Símnefni: Hallgr. — Sími 7. Kanpið pessi alfiektn V. smurningsolíumerki: ÍAAA ÍAEE ÍAR3 ÍAE6 | A4 {AE5 IAR5 [AE7 íaw3 Iaxx Jayy [aw5 ]ax5 |ay5 í Vi Og i/2 tunnum frá G. A. Gjertsen, Bergen, Norge. Smurningsfeiti Í V* tunnum og dunkum. — Miklar og fjöl- breyttar birgðir bjá Hallgrimi Jónssyní, Akranesi. Rottueitrun Kvðrtunum um rottugang í húsum er veitt múttaka í áhalda- húsi bæjarins við Vegamótastig ». k. mánudag, þriðjudag og rnið- vikudag (5., 6. og 7. nóv.), kl. 10—12 og 2 — 6. Sími 193. Hellbrlgðistulltrúinn. Afl gefnu tilefni. í Alþýðublaðinu á laugardaginn er með smágrein minst á kvæðið >Bolsarnir< er birtist í »Morgun- blaðinu< nú fyrir skömmu með undirskriftinni >K.< Af því að mór skilst á höf, Alþýðublaðs- greinarinnar, að hann viiji eigná mér hið umrædda kvæði, vil'ég upp’ýsa hann og aðra um það, að ég er ekki höfundur að kvæð- inu »Bolsarnir<, og mér er það að öllu leyti óviðkomandi. Hinu, er stóð í Alþýðublaðsgreininni og átt heflr að hitta mig, vísa ég til þess, er ssndi. 0j Kornið tjllir mælinn Hafið það hugfart, með- an sjálfsafneitunarmn- lj*S m söfnun Hjálpræðls- gS ES hersins stendur yfir. gS p|. ' ^ ^ Ég finn ekki ástæðu til þess að fara um þetta fleiri orðum, býst við, að hinn rétti höf. sé fær um að þakka fyrir >bragarbótina<* Ejartan Ólafsson, brunavörður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hatibjörn Halídórsaon, Prentsmiðja HalSgríms Benediktssonar, Bergstaðastrseti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.