Líf og list - 01.09.1950, Blaðsíða 3

Líf og list - 01.09.1950, Blaðsíða 3
RITSTJÓRAR: Gunnar Bergmann, Skengjag. 21. Steingrímur Sigurðsson, Barmahlíð 49. Símar: 81248 7771 LÍF og LIST TÍMARIT UM LISTIR OG MENN I NGARMÁL AFGREIÐSLA: Laugaveg 1 8 Kemur út í byrjun hvers mánaðar. Ár- gangurinn kostar kr. 50.00. Verð ( lausa- sölu kr. 6.00. Simi 7771. I. órgangur Reykjavík, september 1950 6. hefti Viðtal við leikflokkinn 5? 6 í btr EFNI: Bls. ÞANKAB: A kaffihúsinu..........2 o O o LEIKLIST: Viðtal við leikflokkinn „6 í bíl“ . 3 LEIKÞÁTTUR: Kross fegurðarinnar eftir G.B. Shaw.............., , , 6 o O o SÖGUR: Kafli úr skáldsögu eftir Elías Mar 9 Skriftir eftir Ignazio Silone . . 11 o O o LJÓÐ: Ljóð eftir Picasso....... 7 Núllið Gunnar Dal........15 Um sálina eftir Guðm. Bergþórss. 20 o O o MYNDLIST: Kristján Davíðsson sýnir .... 12 o o o BÓKMENNTIR: Sigfús Elíasson og atómskáldin grtin eftir Svein Bergsveinsson 16 o O o KVIKMYNDIR: „Freisting“ og „Furia“..21 o o o KÁPUMYND: LEIKFLOKKURINN „6 í bíl“ Efsta röð: Jón Sigurbjörnsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. I miðið: Hildur Kalman, Gunnar Hafsteinn Eyjólfsson, Þorgrím- ur Einarsson. Neðst:Lárus Ingólfsson og Bald- vin Halldórsson. o O o AFTARIKÁPUMYND: Kristján Davíðsson, listmálari', og afríkönsk gríma. Vorið 1949 var stofnað fyrsta far- andleikfélag á íslandi og hlaut nafnið Leikflokkurinn ,,6 í bíl.“ Það á máske eftir að verða talinn einhver merkasti áfanginn í sögu íslenzks leiklistarfélagsskapar, því að með öðrurn þjóðum haía margir slíkir farandflokkar orðið áhrifa- ríkir um eflingu leiklistar. Nafn félagsins lét svo scm ekki mikið yf- ir sér, og þetta virtist vera hálfgerð- Candida: Ur 3. þætti. ur leikaraskapur aðstandenda eða ekki lýsti það mikilli alvöru, að starf félagsins átti að standa aðeins í hálían mánuð, sviðsetning sjón- leiks hér og þar, ferðalög með tal- in. Ekki fór þetta alveg samkvæmt áætlun. Ferðin stóð sumarlangt, lciksýningar flokksins urðu fjöru- tíu og átta, í flestum landshlutum utan höfuðstaðarins, en þar voru loks haldnar átta sýningar. LÍF og LIST 3

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.