Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 6

Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 6
' . Vörður við veginn Sé bókin eftir INGOLF auglýst - GÍSLASON, lækni fæst hún í verður jólabókin okkar i ár! Bókfellsútgáfan LÁRUSAR BLÖNDAL ..... • 1 j k. j Alls konar silfurvörur til jólagjafa VftayMA C SatottíHAAch Uro- og skartgripaverzlun Laugaveg 12 . Sími 7048 Þrjár nýjar bækur frá Arnarfelli SVO LÍÐA LÆKNIS DAGAR eftir George Sawa. Þetta er framhald bókar- innar „Skriftamál skurðlœknis", sem kom út íyrir tveim árum og lilaut geysilegar vinsældir. SVO LÍÐA LÆKNIS DAGAR mun ekki bregðast þeim, sem síðan hafa beð- ið hennar með óþreyju. Kostar kr. 50.00 í rex- inbandi. Á VALDI RÓMVERJA er bæði spennandi og fróðleg drengjabók, sem gerist á blómatímum Rómverja og segir frá ævintýrum tveggja bræðra, er Rómverjar tóku herfangi og fóru með til Rómar. Kostar kr. 25.00 innbundin. RÓSALIND: Gullfallegt sænskt ævintýri með myndum fyr- ir börn. Kostar kr. 15.00 innbundin. BÓKABÚÐIN ARNARFELL Laugavegi 15 v_____________________________________________j

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.