Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 23

Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 23
ið, fatahrúgan í hægindastólnum voru ekki lengur ógnleg þyrping umhverfis rúmið mitt. Ég var bú- inn að temja þessi viilidýr. Þau stóðu nú vörð um svefnfrið minn, eins og þegar íbúar frumskógarins vöktu yfir drengnum Móglí. Það var engin hætta á að ég sofnaði. Stórklukkan hélt mér vak- andi. Ég hélt mér af öllu afli í járnstengurnar í rúminu. Sva alger var sú tilfinning, að ég væri á valdi stormsins, sem vildi mér þó ekki illt. Móðir mín opnaði dyrnar. Ég lá með lokuð augun, en ég þekkti hann á skrjáfinu í kjólnum. Ég vissi, að ef það var liún sem setti leikföngin hjá skónum mínum, þá hlyti það að ske rétt áður en hún færi til miðnættismessunnar. Ég reyndi að líkja eftir andardrætti sofandi barns. Móðir mín laut nið- ur að mér og ég fann andardrátt liennar leika um mig. Skyndilega misst ég stjórn á sjálfum mér. Ég faðmaði liana allt í einu að mér í einlivers konar æði og þrýsti mér að henni. „Litli kjáninn þinn, litli kjáninn þinn!“ endurtók hún og kyssti mig. — Hvernig heldurðu, að hann geti komið, þegar þú ert vakandi? Yves, hjartað mitt, sofnaðu, elsku- drengurinn minn. Sofnaðu, litla barnið mitt . . . — Mig langar til að sjá hann, mammal — Hann vill, að mennirnir elski hann, þótt þeir hafi ekki séð liann . . . Þú veizt, að þegar liann stíg- ur niður að altarinu á meðan á messunni stendur, þá lútir allt fólkið höfði. — Mamma, þú mátt ekki verða reið. Einu sinni laut ég ekki liöfði. Ég leit upp — og ég sá hann . . . — Hvað ertu að segja? Sástu hann? — Já! Að minnsta kosti . . . lít- inn hvítan vængbrodd . . . — Þú átt ekki að vera vakandi í nótt. Þú sérð hann bezt meðan þú sefur. Þú mátt alls ekki vera vak- andi, þegar við komum lieim úr kirkjunni. Hún lokaði dyxunum, og hljóð- ið af fótataki hennar dó út. Ég kveikti ljós og sneri mér að ofn- inum, þar sem e'ldurinn var að kulna. Skórnir stóðu á ofngrind við sótugt ofngatið. Hljómurinn frá klukkunni barst inn um það og fyllti lterbergið með geigvænlegum söng sínum. Áður en liann kom inn til mín, var liann búinn að æða himingeiminn, þar sem þúsundir engla og stjarna svifu um. Ég liefði ekki orðið hissa, þó að ég liefði séð barn í dimmu djúpi eldstæðisins, lieldur á hinu, ef ekkert hefði skeð. En það skeði nokkuð: Skórnir mín- ir, sem enn voru tómir, einfaldir grófgerðir skór, nátengdir daglegu lífi mínu, fengu allt í einu fram- andi, óvirkilegt útlit. Það var eins og þeir lrefðu verið settir út fyrir hina tímanlegu veröld, eins og hversdagsskór lítils drengs hefðu getað orðið snortnir Ijósi heims. ins. Undrið var mér svo nálægt, að ég slökkti ljósið, til þess að fæla ekki á brott hina ósýnilegu, sem eru á ferð þessa nótt nóttanna. Ef mér hefir virzt tíminn líða fljótt, þá lrefir það efalaust verið af Jjví, að verund mín sveif ofar tímanum. Dyrunum var lrrundið upp og ég lét aftur augun. Mjúkt marrið í kjólnum lrennar og slerjáfið í umbúðapappírnum gaf mér til kynna, að þetta Irlyti að vera mamma. Það var hún, og þó var það ekki hún. Mér virtist mikið fremur, senr einlrver annar hefði tekið á sig gervi nróður minnar. Ég vissi, að mamma og bræður nrínir höfðu, undir þessari óskilj- anlegu miðnæturmessu, móttekið hið vígða Jrrauð, og að þau væru komin heim. Vissulega var það mamma, sem kom núna að rúm- inu eftir að lrafa numið staðar eitt andartak við ofninn. En Hann var í henni. Ég gat ekki greint þau Jrvort frá öðru. Andardrátturinn, sem lék nú um Irár nritt, kom frá því brjósti, sem Guð bjó í. Á sanra augnabliki hneig ég í faðm mömmu og í svefn. III. lllorguninn, sem skólinn átti að J-’-* lryrja á ný, fór ég í skóna, sem tekið höfðu þátt í undrinu, og nú voru þeir Jrara ósköp venjulegir og óbrotnir litlir skór, járnslegnir eins og asnahófar, og ég þrammaði á jreim í- pollununr í garðinum, þar sem lrlynurinn stóð, og beið þess, að klukkan slægi átta. í drengja- Iiópnum, sem æpti og ólmaðist, leitaði ég árangurslaust að telpu- lokkunum hans Jean de Blaye. Ég þráði að fá að segja honum frá leyndardómnum, sem ég hafði uppgötvað . . . Hvaða leyndar- dóm? Ég leitaði að orðunr, sem ég yrði að nota, svo að hann gæti skil- ið mig. En lokaknrir hans Jean de Blaye voru hvergi sjáanlegir. Kannski var hann veikur? Ég gat ekki skilið það strax, að þetta væri hann. Ég hefði ekki getað þekkt hann, ef hefði ekki litið beint framan í mig hinum bláu augum sínum. Og það sem kom mér mest á óvart var, hversu frjálsmannlegur og óþving- aður hann var nú orðinn. Hann var ekki eins stuttklipptur og félag- ar mínir. Hárskerinn hafði ekki tekið meira af hárinu en svo, að hægt var að grciða það í skiptingu vinstra megin. Undir eins og okkur var lileypt út í garðinn, um tíuleytið, fór ég að leita að honum og fann hann standandi eins og lítinn Davíð andspænis hinum risavaxna Cam- pagne. Það var eins og veikleiki hans, en ekki styrkur, hefði horfið með hárinu. Campagne varð undr- LÍF og LIST 19

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.