Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 33

Líf og list - 01.12.1950, Blaðsíða 33
BRÉF TIL LÁRU eftir Þórberg Þórðarson með nýjum atómpistli til Kristins komin út sem félagsbók Máls og menningar í ár. Ennfremur: Tímarit Máls og Menningar 3. hefti, með ritgerðum eftir Halldór Kiljan, Jón prófessor Helgason, Björn Þorsteinsson um Jón biskup Arason, Gunnar Benediktsson, Hróðmar Sigurðsson, Árna Hallgrímsson og Þor- vald Skúlason; sögum eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, Thor Vil- hjálmsson og Olav Duun; kvæðum eftir Helga Hálfdánarson, Anonymus, Jón úr Vör, Jón Óskar og Hannes Sigfússon og fleira efni. Bréf til Láru hefir árum saman verið ófáanleg bók. Nú býðst félagsmönnum í Mál og menningu þetta sígilda verk, tvær bækur aðrar og Tímarit Máls og menningar, er samsvarar 20 arka bók, fyrir að- eins 50 kr. ársgjald, Notið yður þetta einasta tækifæri. Eignizt BRÉF TIL LÁRU! — Gerizt félagsmenn í Máli og Menningu. Mál og Menning LAUGAVEGI 19 — SÍMI 5055 r— ------— n Beztu jólagjafirnar fáið þið hjá ROÐA Leirmunir, olíumálverk, vatnslitamyndir. ROÐI LAUGAVEG 7 4.

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.