Líf og list - 01.04.1953, Blaðsíða 3

Líf og list - 01.04.1953, Blaðsíða 3
AFGREIÐSLA: RITSTJÓRI: Gunnar Bergmann, Ástúni v. Nýbýlaveg Prentsmiðjusími: 7667 LÍF og LIST TÍMARIT UM LISTIR OG MENN I NGARMÁL Ingólfsstræti 9 Kemur út um fyrstu helgi hvers mánað- ar. Verð í lausasölu krónur 5.00. IV. árgangur Reykjavik, april 1953 1. hefti Lesendum heilsað ÞEGAR við stofnuðum LÍF og LIST fyrir réttum þrem árum, töldu margir það ungæðisflan eitt og ritið dæmt til að kollsteypast innan stundar. Þó fór á ann- an veg. Ritið eignaðist fljótt marga og einlæga vini. Sömuleiðis nokkra óvini. En bað snillti ekki fyrir. Við komumst yf- ir örðugasta hjallann, og ritið átti vaxandi EFNI : NÝB ÞÁTTUR: BJs. Lífið í Reykjavík, eftjr Jökul Jakobsson .. 2 SÖGUB: Rósir handa Guðrúnu, eftir Ólaf Jónsson. Myndir eftir Dag Thoroddsen .............. 4 Með berum augum, eftir Bienvenido Santos 10 LJÓÐ: Tónaseiður, eftir Sigurð V. Friðþjófsson .... 14 Semprónia, eftir sama höfund ................. 8 TÓNLIST: Er nútíma-tónlist torskilin? eftir Julian Herbage ................................ 14 BÆKUR: Mitt andlit og þitt (Jón Óskar), eftir Erlend Jónsson ................................. 13 Erlendar bókafregnir ........................ 13 MYND Á KÁPU: Lífið, eftir Picasso Ný káputeikning, eftir Ásgeir Júlíusson -------------------------------------------------/ vinsældum að fagna. Vinveittir lesendur hvöttu okkur og hjálpuðu þannig til, að við héldum áætlun: LÍF og LIST kom út í hverjum mánuði. Þannig leið fyrsta ár- ið. Þessum fyrstu vinum ritsins heilsa ég innilega á ný. LÍF og LIST mun fylgja sömu stefnu og ritinu var sett í byrjun. Og það á að koma út mánaðarlega, að minnsta kosti. Ég geri mér nefnilega von um, að geta gert það að hálfsmánaðarriti næsta haust. Og þannig verði í framtíðinni, að LÍF og LIST komi út mánaðarlega á sumrin en tvisvar í mánuði á veturna, þegar flest- ir listviðl ui’ðir ársins fara fram: mynd- sýningar, leiksýningar og tónleikar. Ég óska ykkur alls góðs, lesendur, og þess óska ég einnig, að þið haldið á- fram að aðstoða LÍF og LIST — og segja til syndanna. Gunnar Bergmann. LÍF og LIST „N'ý • 9 4 i 7 4 3

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.