Líf og list - 01.04.1953, Blaðsíða 15

Líf og list - 01.04.1953, Blaðsíða 15
ELDTRAUST OG VATNSÞETT GEYMSLA Búnaðarbankinn, Austurstræti 5, Reykjavík, selur á leigu GEYMSLUHÓLF í 3 stærðum. Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelfingu. Þeir, sem kynnu að óska geymslu verðmæta sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta. Ennfremur geta menn fengið afnot af næturgeymslu, það er komið neningum til geymslu, þótt bankinn sé lokaður. Búnaðarbanki íslands Austurstræti 5, sími 81200. ÚTIBÚ á HVERFISGÖTU 108, SÍMI 4812. Tryggingarstofnun ríkisins tilkynnir: Skv. 61. gr. almannatryggingalaga reiknast bætur frá fyrsta degi þess mánaðar, sem Tryggingastofnun ríkisins eða umboðsmaður hennar fær umsóknina, nema umsækjandi öðlist bótaréttiim síðar, þá frá þeim tíma, sem umsækjandinn uppfyllir skilyrði til bótanna. Þeir, sem sækja um bætur, eru því hér með alvarlega áminntir um, að láta alls ekki dragast að sækja um bætur, þegar þeir telja sig eiga rétt til þeirra, þar sem vanræksla í þessu efni skerðir bótaréttinn og veldur jafnvel réttindamissi. Tryggingastofnunin lætur í té allar upplýsingar um bótaréttinn þeim, er þess óska. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. LÍF og LIST i 15

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.