Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 12

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 12
höfðinu á óþekktum gesti. Þótti verkið þá fyrst standa fyrir sínu. I túlkun upplifarans varð þetta svona: „Listin er það sem fær okkur til að horfa ekki út í loftið. Hún tekur umskiftum líkt og kamelljónin, fer liðug úr og í marglita búninga töfra skiljanleiks, og endar aftur í höfði okkar í formi hvassrar óskar, eða dettur öðrum kosti út úr skiljanleikanum inn í hið lata og lokaða hráefni.“ Og við það má láta standa. En hvað um heilsu hennar? Fyrsta ástæða til að ég efast er að hún er óhrein eins og stór salur, þar sem margir rónar hafa migið í hornum. Onnur ástæða þess að ég efast er að listamamman er hulin spenum. Menn benda stundum á hana og segja: „Þetta er list.“ En vita ekki innrimennirnir að úr fáum spenum kemur hún ósvikin og stundum engum, en allir hinir eru þurrir eða dauðir? Þriðja ástæðan fyrir efa mínum er að henni er auðsigað hvert sem er. Og þó hraðinn aukist á fjórum fótum, þá sækir að henni óstjómleg mæði sem hún getur ekki slökkt með öðru en því að springa. Fjórða ástæða fyrir því að ég efast er að gólf hennar er steinsteypt og járnbent orðið, og henni er kippt upp í valtara. Hvar er þá glergólfið góða sem vörnin var og enginn sótti hana án þess að fljúga? Fimmta ástæðan er að hún hefur falið sig fyrir efanum sjálfum og brugðið sér í allra kvikinda líki. Kannski er hún á leiðinni heim til sín, hefur læðst út um bak- dyrnar og er komin á leynistíginn? 1.5.1985. Örlítil glerflís er á planinu. Það er sól úti. Ég tók eftir þessari flís af því það glampaði á hana. Þegar ég loka vinstra auganu glampar hún. Þegar ég loka hægra auganu glampar hún ekki. Ef ég hefði ekki áður séð glampa á hana með bæði augun opin eða hægra augað opið hefði ég ekki vitað hvar ég ætti að leita né látið mér detta það í hug með vinstra auganu að svo lítil glerfh's væri á tiltölulega stóru planinu. Douwe Jan Bakker, Coos Overbecker.Tumi Magnússon, Nokkrir Hjalteyringar, Sýning safnsins á 8 erlendum listamönnum, Ljós- myndasýning - Listahátíð kvenna, Ingólfur Arnarsson, 7 Svisslendingar, Þorsteinn Dío- medesson. LISTASAFN ASl Málverk frá Nicaragua, Fassianos, World Press Photo, Tryggvi Olafsson, Sigurlaugur Elíasson, Bjarni Jónsson, Úr hugarheimi - Gríma og Sigurlaug Jónasdóttir - Listahátíð kvenna, JeanPaul Chambas, Jóhannes Geir. NORRÆNA HÚSIÐ, sýningarsalur, kjallara Guðmundur Björgvinsson, Jóhanna Boga- dóttir, Dönsk grafík, Björg Porsteinsdóttir, Landssamband stangaveiðimanna, Norrænt gler ‘85, Sumarsýning - Gunnlaugur Schev- ing - sjávarmyndir, Jimmy Boyle og skjól- stæðingar hans - námsstefna um listmeðferð, Kaare Espolin Johnsson og Knut Skinnar- land, Erró,Konur karla og Karlarnir - Carin Hartmann - Listahátíð kvenna, Form ísland, Snorre Kyllingmark, Samískur listiðnaður, Tónlist á fslandi. NORRÆNA HÚSIÐ, anddyri Ludvig Holberg - skermar frá Kaupmanna- hafnarháskóla, Kalevala - bókasýning o.fl., Kalevala koru - klæði og skart, Torfi Jóns- son, Rosa Taikon og Bernd Janusch, Anne Lindvik, fslenskir steinar, Guttorm Gutt- ormsgaard, Ljósmyndarinn Strindberg, Pia Schutzmann, Jöklarannsóknir á íslandi, Ulla Sangervo-Lappalainen, Bertel Gardberg, Peter Dahl - Bellmansmyndir, Amnesty Int- ernational, Grænlenskur listiðnaður, 40 ára afmælissýning Norræna myndlistarbanda- lagsins - Bókverk Dieters Roth og íslenskra listamanna og norrænar listaverkabækur, Tónlist á fslandi. LISTMUNAHÚSIÐ Eggert Magnússon, Helgi Gíslason, Magnús Kjartansson, Sigurður Þórir, Sæmundur Valdimarsson, Sigrún Eldjárn, Vignir Jó- hannsson, Hallgrímur Helgason, Alfreð Flóki, Karl Kvaran, Eyjólfur Einarsson, Ágúst Petersen, Hildur Hákonardóttir. GALLERÍ BORG Fanney Jónsdóttir, Ásdís Sigurþórsdóttir, Pétur Behrens, Ása Ólafsdóttir, Valgerður Hauksdóttir, Haukur Dór Sturluson, Bjami H. Þórarinsson, Einar Hákonarson, Gamlir meistarar, Hestar í málverki, Sumarsýning, Daði Guðbjörnsson, Sýning til styrktar tón- listarhúsi, Stefán Axel Valdimarsson, Björg Þorsteinsdóttir, Sjöfn Haraldsdóttir, Jólasýn- ing. LISTAMIÐSTÖÐIN Plakat-list, Verk í eigu gallerísins, Haukur Halldórsson, Magnea Soffía, Kristján Hall. GALLERf LANGBRÓK Samsýning Langbróka, Rúrí og Grímur Mar- inó Steindórsson, Sjón, Rúna (Sigrún Guð- jónsdóttir), Kristín Þorkelsdóttir, Kunito Nagaoka, Valgarður Gunnarsson, ína Salóme Hallgrímsdóttir, Sumarsýning Lang- bróka, Valdimar Harðarson - fellistóllinn Soley, Ásrún Kristjánsdóttir, Ósk Þorgríms- dóttir og Rob van Beek, Samsýning Lang- bróka, Sigrún Guðmundsdóttir, Jólasýning Langbróka, Daði Harðarson. Einnig var haldin ein sýning í Textíl Langbrók nýju gall- eríi við Bókhlöðustíg. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.