Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 36

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 36
að vera að brjótast út úr því. Kannski er núna fólk í skólanum sem er ekki að reyna að brjótast út úr þessari hefð. Gunnar: En það vinnur þá út frá ein- hverju öðru. Ingólfur: Pað er kannski að reyna að brjótast út úr þessari expressívu málara- hefð sem hefúr verið áberandi síðustu árin. Gunnar: Hallgrímur sagði mér um dag- inn að hann hefði verið orðinn svo leiður á því að fólk væri að mála tómar línur og expressíft villimálverk að hann hefði fyr- ir vikið farið að mála eins og ætti að mála. Og þá er spuming hvort sýningin hans í Listmunahúsinu sé ekki dæmi um einmitt þess konar viðbrögð sem þú varst að tala um, Ingólfur. Ingólfur: Já, það held ég. Annars finnst mér þetta mjög loðið fyrirbæri, þetta skarast svo geysilega mikið. Að hluta til eru þetta viðmiðanir til þess að fólk geti skilgreint og talað betur um þetta sér til þæginda, og svo eiga listatímaritin vissan þátt í þessu, og svo getur maður talað um eitthvert mentalítet án þess að skilgreina það mjög vel, sem manni finnst vera í loftinu, maður verður að passa sig á því að svona skilgreiningar segja ekki alla söguna. Petta ergert sértil þæginda. Það er þægilegra að geta talað um expres- sjónisma, konseftlist o.s.frv. En ætlið þið ekki að tala um sýningamar hans Tuma? Gunnar: Hvað varstu að segja um hluti sem þú áritaðir með einhverju sem tengdist þeim ekki. Tumi: Já, það vom einhverjarsetningar, t.d. plasthattur sem ég hafði málað brúnan og skrifað á: „Ekki em allar spýtur jafn fúnar“. Gunnar: Pá kemur tvennt í hugann. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.