Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 38

Teningur - 01.04.1986, Blaðsíða 38
Ólafur Sveinsson Ok Ég skil Ekkert mál! Fimm ljóð En ég vil fljúga fljúga einsog fugl einsog flugvél einsog fiðrildi einsog fluga bara fljúga. HLJÓMSKÁLAGARÐURINN Hey - ertu farinn? „Hvad med mig? Skal jeg ingenting have?“ Anders And Skiptir engu en það mátti reyna það mátti andskotakornið reyna. Æji-allar þessar kræklur eins og barnlúnar hendur riðuveiks langlegusjúklings í drifhvítum dauðahjúp vetrar. TIL UMÞENKINGAR Bara nokkuð lagleg líking ekki satt? Á FÖSTUDEGINUM LANGA Á Föstudaginn-langa svífur Kristur um Og Tjörnin þessi hemaði hlandpollur. Það er kalt og gelt og Háskólinn. á rósrauðu skýi og ullar á mennina PALLI VAR EINN í HEIMINUM Pegasus Hvar ertu skáldfákur? Pegasus! (Tileinkað Samuel Beckett) Svo Palli var þá eftir allt saman einn í heiminum Nú ertu í sárum. Veistu ég á niðursoðna vængi heima bara ef þú getur útvegað dósahníf. O jæja Verra gat það nú verið Verra gat það nú verið 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.