Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 10

Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 10
8/SKÁLDSKAPUR JÓNAS ÞORBJARNARSON ÞRJÚ LJÓÐ ANDARTAK OKKAR YNDI Ef það er liðið ef þessi rödd sem enn talar um mig og þig er ekki rödd en er litir blóma í sumri án okkar litir þessara blóma ... MORGUNKÆLA Draumur, ferðin var draumur. En rútan valt það var raunverulegt í því slysi voru allir slegnir í hel. Ég einn komst af ég vaknaði og vaki nú yfir þeim dauðu í gulnuðu grasi sem var grænt í nótt; það er óraleið til lifandi manna. Ég er lagður af stað niður þurran farveg árinnar ég er lækur hef farið skammt það er gaman að seytla um hrjóstrin og hjala við vorið gera steinunum hverft við steinum sem fyrir mér verða eflaust að hugsa um ána sem var landið er stórt og ræður för en ég uni mér við að seytla áfram og yndið eykur mér fjör ég verð - að skoppa nei ósköp glápir sólin! á skallann á jöklinum þarna sem horfir á eftir mér skoppa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.