Alþýðublaðið - 06.11.1923, Qupperneq 1
i
1923
Þriðjudaginn 6. nóvember.
263. tölublað.
Eriend símsleyti.
Khöfn, 5. nóv.
Lyktlr flokksdeUniinar norsku.
Frá Kristjaníu er símað: Lands-
fundur sameisnarmannaflokksins
(»Verkamannaflokksins<) synjaði í
gær með 163 atkvæðum gegn
103 úrslitakröfum frá Moskva
um fullkomnara íyigi við leið-
beiningarnar þaðan. Meiri hlut-
anum var síðan vikið úr A'þjóða-
sambandinu í Moskva.
Króuprinzínu þýzki.
Frá Haag er símað: Búist er
við, að þýzki krótíprinzinn fyrr-
verandi muni bráðlega hverfa
aftur til Þýzkalauds gegn foforði
um að búa svo sem óbreyttur
borgari á jarðeign sinni í Síesíu.
Kínar-lýðTeldið.
Sögu Rinar-Iýðveldisins virðist
nú vera lokið, með því áð Belgir
hata skift um steínu og svift
skiinaðarmenn vopnum.
Krónprinz kvænist.
Krónprinzinn sænski kvæntist
á Iaugardaginn í Lundúnum Lo-
vísu prinzessu at Mount Batten.
Kröfur aftnrlialdsins þýzka.
Frá Berlín er .símað: Eftir
brotfför ja'naðarmanna úr ríkis-
stjórninni krefjast þjóðerntssinn-
arnir þýzku, að Ebert forseti
segi af sér, Weimar-stjórnar-
skipunin sé afnumin og komið
upp þjóðiegri einræðisstjórn.
Olíúverð hækkaði hjá ýmsum
kaupmönnum næstu dagana fyrir
kosningarnar. Tilgangurinn er auð-
séður, þegar menn vita, a8 olíu-
verð ' Landsverzlunar hafði alls
ekki breyzt.
Frá Danmörku.
(Úr blaðafregnum danska sendi-
herrans).
— Myntarráðsstefnan norræna,
sem haldin hefir verið í Krist-
jáníu, hefir orðið ásátt um að
mæia með því, að hv^rt laDd
komi sér upp sérstökum skifti-
peningum, er séu frábrugðnir
peningum beggja hinna land-
anna tvaggja og að eins gjald-
gengir í útgáfulandinu.
— Áiit gjaldeyrisnefndarinnar
dönsku hefir nú verið lagt fram
og er undirritað af öllum nefnd-
armönpum nema Klaus Berntsen,
Lindberg, Himmelstrup, Anders
Nielsen og Pinstrup. í álitinu er
sagt, að þrátt fyrir faliið á gildi
krónunnar megi fjárhagsástand
landsins teljast jafngott og fyrir
stríð. Landbúnáðaratvinna geng-
ur vel, og ( öðrum atvinnugrein-
um fer vinnan vaxsndi Má því
búast við batnsndi gildi krón-
unnar dönsku. Lagt er til, aö
stoinaður sé gengisjöínunarsjóður
til að draga úr bra«ki. í þann
sjóð á Þjóðbankinn og hinir
stóru bankar, - sem éru eioka-
fyriitæki, að Ieggja fé með rfk-
inu, Verzlunarjöfnuðinn á að
bæta með bráðabirgðaráðstöfun-
um af hálfu verzlunarmálastjórn-
arinnar til aukningar útflutnings
og tikmörkunar á innfiutningi.
Verðsamninga eiostaklinga verð-
ur að hindra og halda eyðslu
einstaklinga innen hæfilegra tak-
marka. Klaus Barntsen ráðheira
vill ekki eiga þátt í framlagn-
ingu álitsins, þar eð hann er í
stjórninni. Himmelstrup, Anders
Nielsen og Pinstrup eru mót-
fallnir hugmyndinni um stuðn-
ing ríkisins við stofnun gengis-
jöfnunarsjóðsins og enn fremur
öllum fyrirætlunum um innfiutn-
ingshöft, tollhækkanir eða því
líkar ráðstafanir. Lagt er til enn
Bjarnargreifarnir, Kvenhatar-
inn og Sú þriðja fást í Tjarnar-
götu 5 og. hjá bóksölum.
Dívan til sölu á Bargstaða'
stræti 51.
50 króna seðill tapaðist sfðast-
liðinn laugardag.úFinnandi]vinsam-
lega beðln að skila honum í búð-
ina á Njálsg. 22. Há fundarlaun.
Gullbrjóstnál tapaöist á íöstu-
dagskvöld. Finnandi vinsamlegast
beðin að skila henni á afgreiðslu
blaðsins gegn góðum fundarlaunum.
Alfatnaður karla frá kr. 35,00,
yfirfrakkar góðir kr. 25,00 á út-
sðlunni á Laugavegi 19.
Ágætar drengja-, stúlku- og
karlapeysur ódýrástar á útsölunni
á Laugavegi 19.
Ágæt fata- og frakkaefni unnin
úr íslenzkri ull frá kr. 9,00 metr.
Útsalan á Laugavegi 19.
Næifatnaður kárla frá kr. 7,00
settið. Útsalan á Laugavegi 19.
fremur, að sjóðurinn skuli nema
5 milljónum sterlingspunda, og á
ríkið þar af að ieggja fram tvo
fimtu hluta, en bankar einstak!-
inga einn fimta. Ætlast er til, að
féð verði fengið með láni í út-
löndum. Ráðuneytið mun nú
taka álitið til meðferðar.
Oddnr Slgurgeirssou sjómað-
ur brá sór í dag upp á Akranes
til að hitta föður sinn, Siguigeir
Guðmundss., seih nú gerist ganaall.
/