Austurland


Austurland - 18.01.1979, Blaðsíða 2

Austurland - 18.01.1979, Blaðsíða 2
Æusturland Málgagn AJþýðubandalagsins á Austurlandi Blaðnefnd: Ágúst Jónsson, Ámi Þormóðsson, Bjarni Þórðar- son, Guðmundur Bjarnason og Kristinn V. Jóhannsson. Ritstjóri: Ólöf Þorvaldsdóttir s. 7571 — h. s. 7374. Auglýsingar og dreifing: Birna Geirsdóttir s. 7571 og 7454. Pósthólf 31 — 740 Neskaupstað. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Egilsbraut 11, Neskaupstað sími 7571. Prentun: Nesprent. Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Saniningurmn við Færeyinga Nýlega var undirritaður samningur um gagnkvæm fiskveiði- réttindi Færeyinga og íslendinga. Samningur þessi hefur sætt harðri gagnrýni hér á landi og kemur það engum á óvart, því fyrirfram hafði verið varað við öllum slíkum samningum m. a. af samtökum sjómanna og útvegsmanna. Þær viðvaranir voru að engu hafðar og samningsgerð hraðað svo, að engu var líkara en samningarnir hafi legið tilbúnir á borðinu þegar viðræður hófust. Ástæðumar fyrir fiessari óánægju em öllum ijósar. Engum dylst að þorskstofninn við fsland er ofnýttur. fslenskum veiði- skipum er hvað eftir annað bannað að veiða þorsk. Þetta kemur hart niður á útgerðarfyrirtækjum, sjómönnum, fiskverk- unarmönnum, fiskvinnslufyrirtækj. og þjóðarbúinu í heild. En enginn möglar. Allir gera sér grein fyrir því, að þetta er gert af illri nauðsyn. Það er því engin furða j?ótt miönnum sámi og þeir fyllist gremju þegar útlendingum er heimilað að veiða þann þorsk, sem landsmönnum er meinað að veiða. Nú mun jiað ágreiningslaust með íslendingum, að ef j>eir geta afsalað sér einhverju af j>eim afla, sem veiða má á íslands- miðum, skuli Færeyingar njóta hans öðmm þjócíum fremur. En j>ví fer fjarri, að fiskgengd sé svo mikil á fslandsmiðum, að við höfum efni á að hleypa útlendingum inn í íslenska landhelgi til veiða á botnlægum fiski, hvað sem síðar kann að verða. Sennilega hefðu menn látið kyrrt liggja að j>essu sinni j>ótt Færeyingum hefði verið heimiluð loðnuveiði á íslensku haf- svæði gegn heimild fslendingum til handa til að stunda kol- munnaveiðar á yfirráðasvæði Færeyinga. En eirrnig }>arf að gjalda varhug við slíkum samningum jafn fast og íslenskir sjómenn sækja í loðnustofninn. Nú er }>að vitað, að Færeyingar heimila öðrum j>jóðum að veiða mikið magn af fiski á sínum miðum. Sýnist sem beinna lægi við fyrir j>á, að afturkalla }>au leyfi, en að ásælast íslenska j>orskinn. Færeyingar fá samkvæmt samningum heimild til að veiða 17 }>úsund tonn af botnlægum fiski við ísland á j>essu ári. Þetta er sæmilegur ársafli 5 togara og vissulega munar okkur um minna. Vítavert er hvemig utanríkisráðherra og sjávarútvegsráð- herra stóðu að samningsgerðinni. Þeir undirrita samningana án J>ess að }>eir væru samj>ykktir af ríkisstjóminni og án j>ess að j>eir hefðu tryggt j>eim meirihlutastuðning á Júngi. Meira að segja sumir j>ingmenn úr j>ingliði nefndra ráðherra hafa lýst fullri andstöðu við j>á. Það er j>ví víst að harðar deilur verða á Aljúngi j>egar j>essi samningur krataráðherranna kemur til umræðu J>ar. Samningur j>essi hlýtur að leiða til frekari takmarkana á j>orskveiðum íslendinga en ella hefði orðið. Þeir hafa í för með sér minnkandi gjaldeyrisöflun og samdrátt í útgerð og fisk- vinnslu með minni vinnu sem alvarlega afleiðingu. — B. Þ. Norðfirðingar athugið Þeir sem enn hafa ekki sótt tertudiska og hitakönn- ur, sem }>eir lánuðu í afmæliskaffi bæjarins 7. janúar, eru beðnir að ná í j>á í kvöld, föstudag eða laugardag að Blómsturvöllum 27. Bára Jóhannsdóttir Jóladaqskveld 1978 Þetta hefur nú verið meiri dán- ardagurinn. Etið og sofið á víxl, ekkert aðhafst nema færa rönd úr glásinni og upp í andlitið og leggja augun aftur. Þegar maður kom ofan fyrripartinn var prestur í út- varpi og maður fór að hlusta. Hann talaði rösklega og hreyfði „hugmyndafjöld" (orð frá Bj. Th.). UÍA-punktar Plaköt U.Í.A. hefur ráðist í útgáfu á plakati með myndum af frækn- asta ípróttafólki U.f.A. 1978, sem vann afrek á landsmælikvarða það ár. Plakatið er selt á kr. 500. Er það mjög vandað að allri gerð, hannað af Helga Arngrímssyni, sem jafnframt tók flestar myndirn- ar, unnið til prentunar af Steinari J. Lúðvíkssyni, íþróttafréttamanni og prentað hjá Korpus sf. Plakatið ber áletrunina: íþróttir og reykingar fara ekki saman, og verður boðið til sölu á Austur- landi reyklausa daginn 23. jan. n. k. Útvarpsbingó U,Í,A. er lokið. Fram kom bingó á ein- um seðli milli jóla og nýárs. Sú sem hlaut hnossið heitir Aðal- heiður Guðmundsdóttir á Breið- dalsvík, og hefur henni verið af- hentur vinningurinn, tölvustýrt Toshiba-litsjónvarpstæki. Hugmyndir eru misviturlegar en hafa þó ótvírætt lífsgildi. Manni varð litið á lampann sinn gefinn af góðu fólki og datt í hug að án huglægra tengsla við það væri þetta aðeins venjulegur ljósberi í betri röð. Af lampanum á málverk á vegg. Hvers virði yrði afstrakt málverk ef það hlæðust ekki hug- myndir á myndflöt þess? Svo á gólfið sem þakið er mosagrænu teppi úr kaupfélaginu. Maður var lengi að sætta sig við þessa ábreiðu eða alit þangað til uppgötvaðist að hún minnir með lit sínum á dauðans óvissan tíma, þ. e. hina grænu torfu. Þá var lafhægt að sættast við það. -— Svo fannst mér prestur skemma fyrir sér ræðuna því ekki heyrði maður betur en hann segði að englarnir væru ekki hugmynd heldur veruleiki. Ótta- leg vitleysa hugsaði maður og fór að hugsa um anatómíuna í þeim. En kannski er hugmynd einskon- ar veruleiki, jafnvel hinn eini og sanni veruleiki, engill: maður sem flýgur suður heiðar með fjaðra- þyt og söng og guðir breytilegar hugmyndir frá degi til dags. Jesú t. d. skæruliðaforingi núna fyrir jól (Félagi Jesús). Annars hefur maður heyrt um miklu ísmeygi- legri hugmynd um hann eftir bók sem heitir Yoru guðirnir geimfar- ar? eða eitthvað soleiðis. Þar kvað standa að hann gengi á Olíufjallið (Olíufjallið!) til að ná friðsam- bandi við Stórasannleik gegnum MARÍA M talstöð. Þessi truflun á hugmynda- fræðinni kristilegu hefur ekki svo maoui Viu verio teiun ui oæna af yui vanri Knsim a tsianm, el tu viu vegna þess aó í nenm biasa Vio læiuinegar iramianr í trúar- Liugoum og pær eru poKnaniegar, enoa stendur í sáiminum „yfir- vöidunum sendu lið". En hvað um þao, manni sem læröi Klavness- oiDiíusögurnar og tossakverið kringum jól bernskunnar geðjast inemilla að svona hugmyndum. Sérstaktega þeirri síðarnefndu um taistöðina og þá ómerkilegu maskínutrú sem að baki þeirrar hugmyndar býr. Jæja, þetta eru nú ljótu svefn- órarnir á jóladegi. Maður datt útaf undir jarðteinasögum af árnaðar- manninum Nikulási í sjónvarpinu og vaknaði í úthallandi 9. simfóníu við svartan syngjandi mann. Var Nikulás virkilega svart- ur? kom í hug við ósjálfráða samtengingu vökuendanna fyrir og eftir dúr og át svo grænt epli sér til skilningsauka. Svo gekk maður út á svalir sínar og horfði inn á Tjarnargötuna í rarikskini á snjóinn. Gatan var steindauð að öðru leyti en því að tvær verur liðu samankræktar út veginn eins og undirstrikun á hvítum eyðileika umhverfisins. Þessi jól búa í hús- um inni þrátt fyrir stóra jólatré KHB, en við að líta leiðendurna tvo á götunni kom í hug ljóð kvöldsins: Áhugi er fyrir því að hafa bingó aftur í vetur, og þá hugsanlega með breyttu fyrirkomulagi. Fólk virðist hafa áhuga fyrir þessu sem afþreyingu, og getur það því gefið sæmilegar tekjur í aðra hönd. Tvœr hvítar dúfur. Icestar snöru, er lœtur í laufi dyljast slægur veiðisveinn — svo mér, ó Herra, fundust þínir fœtur, er flaut um þá mitt hár, við kveldverð einn. íþróttamaður ársins ”78 var kjörinn Skúli Óskarsson. Um leið og honum skal óskað til ham- ingju með vegsemdina, er óhætt að þakka honum sérstaklega þá tryggð, sem hann hefur sýnt sinni heimabyggð með því að keppa ávallt undir merki U.f.A. Það er ekki lítil uppörfun fyrir austfirskt íþróttafólk að vita af slíkum garpi í sínum röðum, auk þess sem Skúli er skemmtilegur félagi og drengur góður, jafnt í keppni sem utan. Lengi lifi Skúli. Því kveldi, er þá ég þvoði, ei sál mín glatar, né þcssum degi, er líkingu af þeim ber: Tvœr hvítar dúfur, deyddar oss til matai— svo drjúpa á nagla fœturnir á þér. Hjalmar Gullberg þýð. Magnús Ásgeirsson Kvæðasafn 11 25 Helgafell 1960 Þórður leysingi. Gjafavörur Höfum ávallt mikið úrval af vönduðum gjafavörum. VERSLUN KRISTJÁNS LUNDBERG Austfirðingar - Héraðsbúar Fatahreinsunin að Selási 20, Egilsstöðum, er opin Notið flugáætlunarferðir. — Sæki og sendi á flugvöll. frá 9—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Sími á vinnustað 1385 og heima 1173. — Reynið við^ skiptin. FA TAHREINSUN SF. Björn Pálsson KIRKJA Messa í Norðfjarðarkirkju n. k. sunnudag, 21. jan. kl. 2 e. h. Barnastund í Norðfjarðarkirkju laugardag kl. 10.30. Sóknarprestur Fiskveiðar... Framh. af 4. síðu. fjörður, Norðfjörður, Reyðarfjörð- ur, Fáskrúðsfjörður og Berufjörð- ur koma einnig við sögu. Um 1880 hefja Norðmenn síld- veiðar úr Eyjafirði og aukast þær veiðar mjög næstu árin. Sögusvið síldveiðanna í fyrsta bindinu er því Austfirðir og Eyjafjörður. í seinna bindinu má hins vegar segja að Siglufjörður sé miðpunktur síldveiðanna. Þorskveiðar voru jafnframt stundaðar við ísland af Norð- mönnum á þessu tfmabili og var ísafjörður einskonar miðpunktur þeirra. — Að lokum Kari, ætlarðu aft- ur til íslands? — Ég hef alltaf mikla löngun til að fara til íslands aftur. Bæði til þess að leita að heimildum og sjá mig um og kannski ekki sfst til að hitta íslenska vini. Bömlo 25. 11. 1978 Smári Geirsson

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.