Austurland


Austurland - 05.04.1979, Blaðsíða 2

Austurland - 05.04.1979, Blaðsíða 2
Æusturland. Málgagn AJþýðubandalagsins á Austurlandi Blaðnefnd: Ágúst Jónsson, Árni Þormóðsson, Bjarni Þórðar- son, Guðmundur Bjarnason og Kristinn V. Jóhannsson. Ritstjóri: Ólöf Þorvaldsdóttir s. 7571 — h. s. 7374. Auglýsingar og dreifing: Birna Geirsdóttir s. 7571 og 7454. Pósthólf 31 — 740 Neskaupstað. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Egilsbraut 11, Neskaupstað sími 7571. Prentun: Nesprent. Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Reyðfirðingar hyggja á togarakaup Eins og fram kom í Þjóðviljanum nýlega hyggja Reyðfirð- ingar nú á togarakaup mjög ákveðið og hafa í höndunum til- boð, mjög hagstætt, varðandi j>að mikla átak. Reyðfirðingar gera út tvo stóra báta, auk aðildar Kaup- félags Héraðsbúa að hálfum skuttogara í félagi við Hraðfrysti- hús Eskifjarðar. Rekstur j>essara báta hefur verið farsæll og giftudrjúgur fyrir byggðarlagið, en hvoru tveggja er að bátarn- ir eru orðnir nokkuð gamlir báðir og j>að, að j?eir eru tæpast samkeppnisfærir um mannskap við skuttogarana. Mestu skiptir J>ó í þessu sambandi að auka þarf hráefnis- öflunina og hleypa pannig nýju lífi í atvinnumál staðarins. Ekki skal sú saga rakin, hvers vegna skuttogaraaldan fór svo framhjá Reyðarfirði, sem raun bar vitni um. Ástæða er j>ó til að minna á ]>að og eins hitt ekki síður, hve Reyðarfjörður hefur orðið útundan varðandi þá allsherjaruppbyggingu fisk- vinnslu, sem orðið hefur lyftistöng annarra sjávarplássa hér eystra. Opinberir sjóðir hafa ekki tæmst af peim sökum, svo ekki sé meira sagt. En nú hafa J?au ánægjulegu tíðindi gerst að útgerðar- og fiskvinnsluaðilar á staðnum hafa sameinast um J>etta átak og sveitarstjórn hefur tekið j>ar undir og unnið að framgangi málsins. Þingmenn hafa verið hvattir til dáða og stuðningur )>eirra fengist og iðnaðarráðherra m. a. borið málið sérstak- lega upp í ríkisstjórn. En ekkert hefur ennj>á gerst marktækt í málinu og undir- tektir sjávarútvegsráðherra eru enn ekki ljósar, J>ó of snemmt sé að fullyrða að afstaða hans verði neikvæð í j>essu máli, J>ótt vitað sé um almenna an,dstöðu hans við aukningu flotans. Á J>að verður a. m. k. að treysta að sérstaða byggðarlags- ins verði öllum ljós og sú knýjandi nauðsyn, sem hér er á at- vinnulega séð. Menn hafa að ýmsu öðru hugað á Reyðarfirði en fiskvinnslu. Þjónustuiðnaður er j>ar nokkur, saumastofa rekin, en síðan eru aðalatvinnufyrirtækin opinber eða hálfopin- ber, a. m. k. er j>eim ekki stjórnað af heimamönnum og J>ví erfiðara um vik varðandi átök til eflingar. Um tíma var hugað að stofnsetningu húseiningaverksmiðju, en J>ar skorti á um skilning og vilja J>eirra sem peningavaldinu stjóma. Þar hefði orðið um verulega lvftistöng að ræða, sem til viðbótar auknu atvinnuöryggi, hefði leitt af sér lækkun byggingarkostnaðar. Reyðarfjörður er ]>annig miðsvæðis á Austurlandi, að eðli- legt mætti teljast, að veigamiklir )>ættir opinberrar J>jónustu ættu ]>ar heima, en svo er ekki, ef Vegagerð ríkisins er undan- skilin svo og Fræðsluskrifstofa Austurlands. Reyðfirðingar hafa ekki lækni búsettan hjá sér og frumvarp Helga Seljan J>ar að lútandi liggur enn í nefnd og óséð hver örlög J>ess verða. Þá má og minna á ]>að, að J>rátt fyrir viðurkenningu skipa- félaganna á Reyðarfirði sem aðalhöfn á Austurlandi, )>á er höfnin j>ar ekki sú umskipunarhöfn sem væri eðlilegast. Mik- ilsverður áfangi í J>á átt væri sú skipan, sem Helgi Seljan hefur lagt dl á Al]>ingi )>rívegis, að önnur deild Skipaútgerðar ríkis- ins hafi aðsetur sitt á Reyðarfirði og )>ar með eitt af skipum útgerðarinnar. En hvað sem )>essum hugleiðingum líður um eflingu opin- berrar j>jónustu á Reyðarfirði, sem hlýtur að teljast sjálfsögð, ]>á er hið aðkallandi mál Reyðfirðinga í dag að endumýja skipakost sinn, fá nýjan skuttogara sem allra fyrst og öðlast J>annig sína réttlátu hlutdeild í uppbyggingu fiskveiða og fisk- vinnslu á Austurlandi. Undir )>etta vill Austurland taka heils hugar. — n. n. NESHREPPUR í NORPFIRÐI NESRAUPSTAÐUR Sveitarstjórnarmannataí BJARNI ÞÓRÐARSON TÓK SAMAN 36. Gunnar Særnundsson, klæðskeri f. í Ólafsvík 5. júlí 1901, d. í Reykjavík I. okt. 1971. Foreldrar: Sæmundur Skúlason og kona hans Ragnheiður Guðbrandsdóltir. Varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins 1930— 1934. Sat 23 bæjarstjórnarfundi. Kona: Rósa Kristjánsdóttir f. 23. mars 1904 á Vopnafirði. Foreldrar: Kristján Grímsson og kona hans Guðný Guðnadóttir. Rósa og Elísabet kona Jóns Sigurjónssonar nr. 60 eru alsystur. 37. Gylfi Gunnarsson, framkvæmdastjóri f. á Krossi í Mjóafirði 27. júlí 1940. Foreldrar: Gunnar Víglundsson, bóndi og kona hans Ásta Ketilsdóttir. Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins síðan 1970. Hefur setið 86 bæjarstjórnarfundi. Fyrri kona: Elsa Gísladóttir f. í Seldal Norð- fjarðarhreppi 1. febr. 1942, fórst í snjóflóðinu mikla í Neskaupstað 20. des. 1974. Foreldrar: Gísli Friðriksson, bóndi og kona hans Sigrún Dagbjartsdóttir. Seinni kona: Ásdís Hannibalsdóttlr f. 20. mars 1944 í Þernuvík við Isafjarðardjúp. Föreldrar: Hannibal Guðmundsson, bóndi á Hanhóli, Bolungarvík og kona hans Þorsteina Jónsdóttir. Gylfi og Aðalsteinn Halldórsson nr. 1 eru hálfsystkinasynir. Sigurveig fyrri kona Sveins Magnússonar nr. 99 var móðursystir Gylfa. Athugasemd margar deildir og viðkomustaðir skipanna eru. A hverri einustu við- komuhöín hrmginn í kringum lanaiö eru startræktar umboðs- skrifstotur sem sjá um afgreiðslu og uppgjör við útgerðina. Þannig myndast ágæt tengsl milli við- skiptaaöiia og Skipaútgerðarinnar. Sambærilega pjónustu pætti okkur hér á Djúpavogi harla gott að hafa til dæmis frá Sýsluskrif- stofunni á Eskifirði sem er pó til í landshlutanum. Sameining í skrifstofu- iiafdi og rekstri Eg vrl 1 pessu sambandi leggja áherstu á pann pátt pjónustunnar sem hinar fjölmörgu skipaaí- greiðslur úti á landi sjá um í pessu samgöngukerfi. Þeim pætti má alis ekki gleyma í fyrirhug- aöri skipulagsbreytingu fyrirtæk- isins. Það parf jafnframt að veita pessum aðilum fjárstuðning til að byggja starfsaðstöðu sína upp, til dæmis með lánafyrirgreiðslu til byggingar vöruskemma og lyftara- kaupa. Hugsanlega væri hægt að sameina skrifstofuhald og rekstur hafnarsjóða og skipaafgreiðsla á hinum ýmsu viðkomustöðum Þannig yrði ríki og sveitarfélög eignar- og rekstraraðilar að pess- um mikilvægu pjónustubyggingum víðsvegar um land. Hvað viðkem- ur skiptingu Skipaútgerðarinnar í deildir með tilheyrandi húsnæðis og skrifstofuhaldi á Reyðarfirði og lsafirði tel ég pað of afmarkað póli tískt byggðamál sem hæpið er að lala um á pessu stigi málsins. Vert er að hafa í huga í pví sambandi að 80% af flutningi skipanna fer um Reykjavík. Þess vegna finnst mér pað aðal málið og pað sem mestu skiptir að ferðum strand- ferðaskipanna verði fjölgað og jafnframt búið betur í haginn fyr- ir alla aðstöðu vegna afgreiðslu og móttöku á flutrúngi hvar sem er á landinu. Már Karlsson rramh. af 4. síðu. sínum árið '77. Þar var sérstök anersra rögö á aö bæta pyrfti pann pátt samgangnanna sem Skipaút- gerð ríkisins varðaði. 1 framhaldi af peim umræðum var forstjóri SKipaútgerðarinnar, Guðmundur binarsson, fenginn til að mæta á aöalfundr sambandsins 1. og 2. september pað sama ár og par flutti hann mjög fróðlegt erindi um framtíðarskipan fyrirtækisins og rakti í höfuðdráttum pær skipu- lagsbreytingar sem fyrirhugaðar væru á rekstri og starfsemi pess. Þá sampykkti aðalfundurinn tii- lögu par sem skorað er á Alpingi að veúa Skipaútgerðinni framlag og lántökuheimildir til að færa al'greiðsluaðstöðu útgerðarinnar og skipakost til nútímahorfs í peim tvípætta tilgangi að auka hag- kvæmni í rekstri fyrirtækisins og til að landsbyggðin geti notfært sér hagkvæma sjóflutninga meira en nú er. 1 framhaldi af pessu er rétt að fram komi að Skipaútgerð ríkisins hefur hug á að láta smíða prjú ný skip á stærð við pau sem fyrir eru. Þessi nýju skip yrðu sér- staklega hönnuð fyrir gámaflutn- inga og par af leiðandi parf færri menn á hvert skip en nú er. Vonir standa til að smíðateikningar liggi fyrir af pessum skipum í maímán- uði næstkomandi og verður pá reynt að leita eftir tilboðum í smíðina. Jafnframt er unnið að pví að útvega leiguskip par sem Skipaútgerðin annar ekki peim verkefnum sem fyrirliggjandi eru. Skipaútgerðin hefur sérstöðu Varðandi álit Stofnananefndar og pá tillögu sem fyrr er greint frá, tel ég að Skipaútgerð ríkisins hafi töluverða sérstöðu miðað við margar aðrar pjónustustofnanir sem nefndin fjallaði um á sínum tíma. Það er óhætt að segja að Skipaútgerðin sé að hluta til fljót- andi fyrirtæki sem skiptist í jafn Meiri músík Framhald af 1. síðu. legur fiðluleikari og hefur undan- farin ár stundað frámhaldsnám í fiðluleik. En pví er ég að tíunda petta allt saman? Jú, sú er ástæðan að nú hefur Dirk ákveðið að leggja leið sína til íslands um páskana og fara í söngför um landið og pað meira að segja alla leið til Neskaupstaðar. Hefur Jón Hlöð- ver, skólastjóri tónlistarskólans á Akureyri, skipulagt ferðalagið, en peir Dirk eru skólabræður frá tón- listarskólanum í Hannover. Tónleikarnir hér í Neskaupstað eru ráðgerðir 10. apríl. í förinni eru milli 70 og 80 ungmenni og flytja „pjóðlög frá Evrópu, gömul og ný og kirkjutónlist" segir Dirk í bréfi rituðu á íslensku og er mesta furða hvað hann hefur hald- ið henni við. 1 sama bréfi getur hann pess, „að kannski séu ein- hverjir í Neskaupstað „neugierig“ (forvitnir) að heyra hvernig músik „skrýtinn pýskur maður“ (en svo var hann stundum nefndur) hefur upp á að bjóða“. Eg er ekki í neinum vafa um að margir bæjarbúar eru forvitnir og munu sækja pessa tónleika, pó að m'kið hafi verið á boðstólum í peim efnum undanfarið. Gunnar Ólafsson Símabingó U.f.A. Fyrstu tölur: 28 — 55 — 59 — 62 — 68 3 — 77 — 82 — 83 — 88 27 — 42 — 8 — 76 — 47 90 — 87 — 22 — 73 — 34 U.Í.A. r'Æamm^mmr^mmÆÆF'ÆKKT ÆKÆ EFNALAUGTN Neskaupstað verður opin 9.-—14. apríl. Blómlaukor Matjurta- og blómafræ í miklu úrvali. NES-APÓTEK ” SÖLU Skoda 110 L árg. 1974 ekinn 3? pús. — Góður bíll. Uppl. í síma 7636, Neskaupst. vjsy æst Bíll til sölu Skoda 110 LS árg. 1976. Upplýsingar í símum 7506 og 7249, Neskaupstað. ÆStó1 Bíll til sölu Trabant til sölu, árgerð 1977. Upplýsingar s. 7267, Neskaupst. Bíll til sölu Bíilinn N 723 Citroén Ami 8 árgerð 1975 er til sölu. Verð 800 púsund. Upplýsingar í síma 7310 á kvöldin. Gistið nnnar | Bjóðum mjög hag-tæa \ vetrarvcrð. Bjön og rúmgoð ■—■' « hcrbcrgi og viðurkcnndan 8CJ3GstadASTftÆTi a? ’■ Semaki aísláttar- stMictou .. j verð iyrtr hópa.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.