Austurland


Austurland - 05.04.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 05.04.1979, Blaðsíða 3
Söfn Náttúrugripasafnið í Neskaup- stað verður opið um páskana dag- lega kl. 16—18. AFMÆLI Ástrós Guðmundsdóttir, hús- móðir Hólsgötu 2, Neskaupstað varð 65 ára 29. mars. Hún fædd- ist í Reykjavík en fluttist til Nes- kaupstaðar 1978. Sigurður Vilbjálmsson, verka- maður Miðgarði 3, Neskaupstað, varð 65 ára 1. apríl. Hann fæddist í Neskaupstað og hefur jafnan átt par heima. Náttúrulækningalyf Höfum nú á boðstólum náttúrulækningalyf. NES-APÓTEK Árshátíð Nesskóla verður haldin í Egilsbúð föstudaginn 6. apríl kl. 4 og 8.30 síðdegis. — FJÖLMENNIÐ. SKEMMTINEFND z EGILSBÚÐ Sími 7322 Neskaupstnð BÍLAÞJÓFURINN Hörkuspennandi og vel gerð bandarísk mynd, með ísl. texta. Aðalhlutverk Stockard Channing (lék stórt hlut- verk í Grease). Bönnuð innan 14 ára. Sýnd fimmtudag kl. 9. TARZAN OG GULLRÆNINGJARNIR Ein af hinum sígildu frumskógarmyndum. Sýnd sunnu- dag kl. 3. ÆVINTÝRl POPPARANS Bráðskemmtileg ensk-amerísk gamanmynd með Robin Askwith í aðalhlutverki. — Sýnd sunnudag kl. 9. Bönn- uð innan 14 ára. — ísl. texti. Innilegustu }>akkir til allra heirra, sem auðsýndu samúð við andlát og útför JÓHÖNNU TORFHILDAR ÞORLEIFSDÓTTUR, frá Hofi Norðfirði. Sigrún Sigmarsdóttir Sigdór Sigmarsson Guðmundur Sigmarsson Atvinna og húsnœði 39 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, 3—4 herbergja íbúð j>arf að fylgja. Er vanur meðferð vinnuvéla. Hefur meirapróf. Vanur afgreiðslu og sjómennsku. Upplýsingar í síma 91-72670. Utbod Eskifjarðarb;?r auglýsir eftir tilboði í 3 hæð Grunnskóla Eskifjarðar. Útboðsgagna skal vitja á bæjarskrifstofu Eskifjarðar gegn 25.000 kr. tryggingu. Tilboðum skal skila eigi síðar en miðvikudaginn 11. apríl n. k. og verða l>au pá opnuð að viðstöddum bjóð- endum. BÆJARSTJÓRINN ESKIFIRÐI Siök gólf ieppi spönsk og belgísk Gólfieppi Gólfdúkur Veggsirigi Veggfóður LíHð við í Lifaveri því það hefur ávallt borgað sig Málningarmarkaður Allt á Litavers-kjörverði LITAVER Grensásvegi — Hreyfilshósi Sími 8-24-44

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.