Austurland


Austurland - 10.05.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 10.05.1979, Blaðsíða 3
Bíll til sölu Willys 1946 í góðu ástandi, ný grind — blæja — karfa. 12 volta rafkerfi. Góð Hurricane vél. Uppl. í síma 7369, Neskaupstað. Bíll til sölu Toyota MK II árgerð 1974. BÍU í topp standi. Uppl. í síma 7468, Neskaupstað. Bíll til sölu Austin Allegro árgerð 1977. Uppl. í síma 7153, Neskaupstað. Bíll til sölu Toyota Corolla árgerð 1975. Uppl. í síma 7364, Neskaupstað. Bíll til sölu Austin Gipsy árgerð 1965. Uppl. í síma 7364, Neskaupstað. Bíll til sölu Fiat 128 árgerð 1974, í góðu standi. Uppl. í síma 7656, Neskaupstað. Firmakeppni Blær heldur firmakeppni á Grænanesbökkum 13. maí nk. Fjölmennið. Skógræktar- félag Neskaupstaðar heldur aðalfund föstudaginn 11. maí kl. 21 í Gagnfræðaskólanum. Stjórnin Frá Tónskóla Neskaupstaðar NEMENDATÓNLEIKAR Tónskólans verða haldnir nk. laugardag kl. 2.30 e. h. í Egilsbúð. Fjölbreytt efnisskrá — Aðgangur ókeypis. Skólaslit verða sunnudaginn 13. maí kl. 2.30 e. h. í húsakynnum skólans. SKÓLASTJÓRl EGILSBÚÐ -/1C71AI Sfmi 7322 □□□□□□ □□□□□□□□□□ Neskaupstað HÖRKUSKOT (Slap shot) Hörkuspennandi mynd um hina skemmtilegu íþrótt íshockey. Aðalh. Paul Newman. — Sýnd í kvöld (fimmtudag) kl. 9. Bamasýning auglýst í sýningarglugga, MAÐURINN BAK VIÐ MORÐIN Dulúðug og hörkuspenandi mynd um firðstjóm á afbrotamanni. Aðalh. Cliff Robertson. Sýnd sunnu- dag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Atvinnurekendur - bókhald Get bætt við mig verkefnum í bókhaldi og uppgjöri fyrirtækja. PÉTUR JÓNSSON, viðskiptafrœðingur Hraunbæ 134, Reykjavík, s. 85450 og 72623 Box 10185 Orlofshús VERKALÝÐSFÉLAGS NORÐFIRÐINGA Tekið verður á móti pöntunum um dvöl í orlofshúsum félagsins að Einarsstöðum priðjudaginn 15. maí nk. Húsin verða leigð í viku í senn. Þeir félagar í Verka- lýðsfélagi Norðfirðinga sem eru skuldlausir, hafa sem aðalatvinnu störf sem samningar félagsins ná til og ekki dvöldu í húsunum árið 1978 ganga fyrir með leigu. Verkalýðsfélag Norðfirðinga Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 56. og 58. tölublaði Lögbirtinga- blaðs 1978, á húseigninni Nesgötu 36 í Neskaupstað, þinglesinni eign Kristjáns Kristjánssonar, sem frestað var laugardaginn 5. maí sl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. maí 1979, kl. 13.30. Bœjarfógetinn í Neskaupstað ATVINNA Nokkra menn vantar í byggingarvinnu. Upplýsingar í símum 7223 — 7266 — 7468. Byggingafélagið BYGGÐ HF. Neskaupstað Félagsfundur Almennur haldinn í kl. 8.30. félagsfundur í Alþýðubandalaginu verður fundarsal Egilsbúðar. mánudaginn 14. maí DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Umhverfismál. 3. Önnur mál. S T J Ó R N 1 N

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.