Austurland


Austurland - 24.05.1979, Page 3

Austurland - 24.05.1979, Page 3
Aoglýsing om Bessastaðadrvirhjun við Hol í Fljítsdol Með lögum nr. 105, 31. desember 1974 um virkjun Bessastaðaár var ríkisstjórninni heimilað að fela Raf- magnsveitum ríkisins að reisa og reka vatnsaflstöð við Bessastaðaá í Fljótsdal í Norður-Múlasýslu með allt að 32 MW afli og gera nauðsynlegar ráðstafanir á vatna- svæði árinnar til að tryggja rekstur virkjunarinnar. Með tilliti til pessarar heimildar hafa Rafmagnsveitur ríkisins látið hanna pá virkjunartilhögun, sem ákjósan- legust pykir á meðalstórri virkjun í nágrenni Bessa- staðaár. Er har um að ræða vatnsaflstöð á bakka Jökuls- ár í Fljótsdal með miðlunarmannvirkjum, er taka til Bessastaðaár og Þórisstaðakvíslar og vatna á Fljóts- dalsheiði vestur og norðvestur af Valþjófsstað, og síðar einnig til Flölknár, Grjótár og Laugarár. Er áætlað, að byggja megi virkjunina í tveimur áföngum, og verði virkjað afl 32 MW í hinum fyrra, er auka megi í 64 MW með hinum síðari. Með hliðsjón af ákvæðum c-liðs 1. málsgr. 144 gr. vatnalaga nr. 15/1923, sbr. a-lið 1. málsgr. 133 gr. sömu laga, |>ykir rétt, áður en Rafmagnsveitum ríkis- ins verður veitt heimild til að ráðast í virkjun þessa, að kynna hina áformuðu virkjun með auglýsingu þessari J>eim aðilum, er hagsmuna eiga að gæta gagnvart henni. Er hér með skorað á pá, er kynnu að telja framkvæmd þessa varða hag sinn, að koma fram með athugasemdir sínar fyrir hinn 1. ágúst 1979. Greinargerð með uppdráttum, er sýna fyrirhuguð mann- virki, mun liggja frammi á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins í Reykjavík og á Egilsstöðum. Má koma athugasemdum þar á framfæri, svo og í iðnaðarráðu- neytinu í Reykjavík. Fyrsti áfangi hinnar áformuðu virkjunar svarar í meg- inatriðum til þeirrar virkjunar, sem ofangreind heim- ildarlög fjalla um. Til framkvæmdar annars áfanga þarf sérstaka heimild Aljúngis. í stuttu máli er tilhögun virkjunar þessi: FYRSTI ÁFANGI Bessastaðaá verður stífluð ,J>ar sem hún rennur úr Ytra-Gilsárvatni. Með stíflum umhverfis Ytra- og Fremra-Gilsárvatn (nú í hæð 626,5 m y. s.) og Eyrarselsvatn verður gert miðlunarlón (Gilsárlón) með yfirfall í hæð 630,0 m y. s. Þaðan verður vatni veitt um Grjóthálsvatn að Hólmavatni, (nú í hæð 606,0 m y. s.), J>ar sem inn- takslón (Hólmalón) virkjunarinnar verður með yfir- fallshæð 614,5 m y. s. Síðan verður Þórisstaðakvísl stífluð norðaustur af Þrælahálsi og vatni veitt J>aðan austur í Gilsárlón. Frá inntaki við Hólmalón verður lögð J>rýstipípa að stöðv- arhúsi, sem byggt verður á bakka Jökulsár í Fljóts- dal skammt innan við bæinn að Hóli. Er frárennsli J>aðan beint út í Jökulsá. Afl virkjunarinnar í 1. áfanga verður 32 MW, en orku- vinnslugeta er áætluð 120 GWst/ári. ANNAR ÁFANGl: Rennsli að Gilsárlóni verður aukið með veitum frá Hölkná, Grjótá og Laugará. Gilsárlón verður byggt í fulla stæró með yfirfall í hæð 634,5 m y. s. Bætt verður við annarri þrýstipípu og vélasamstæðu með 32 MW afli. Orkuvinnslugeta að öðrum áfanga meðtöldum er áætl- uð 335 GWst/ári. Reykjavík 30. apríl 1979 IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Leiksýning EGILSBÚÐ Framh. af 4. síðu. jdannnnnnnj þann velvilja og heiður, sem þeir sýndu bæjarbúum með þessari Sími 7322 Neskaupstað □□□□□□ □□□□□□□□□□! Þjóðleikhússtjóri, Sveinn Einars- son, ávarpaði síðan leikhúsgesti og lýsti m. a. yfir, að fullur vilji væri á því hjá stjórnendum l>jóð- leikhússins að efla þann þátt í starfseminni að sýna leikhúsverk úti á landsbyggðinni og í nýjum lögum um þjóðleikhús væri ákvæði um að efnt skuli til ár- ÖSKUBUSKA Skemmtileg og falleg teiknimynd. Sýnd fimmtudag kl. 3. (Uppstigningadag). DANSLEIKUR laugardagskvöld. Hljómsveitin Astral frá Keflavík leik- legra leikhúsferða. Helsti „Þránd- ur í Götu“ þeirrar starfsemi sagði þjóðleikhússtjóri vera fjárhags- erfiðleika. Vonandi eykst stjórnvöldum skilningur á gildi slíkrar starfsemi svo að hin góðu áform þjóðleik- húsmanna að gera Þjóðleikhúsið að leikhúsi allra landsmanna megi rætast. Að lokum ávarpaði þjóðleikhús- stjóri leikarana þau Herdísi Þor- valdsdóttur og Rúrik Haraldsson og tilkynnti þeim, að þau hefðu hlotið styrk úr Menningarsjóði Þjóðleikhússins að upphæð kr. 200 þúsund hvort. Leikhúsgestir samglöddust lista- mönnunum innilega með þann heiður, sem þessi styrkveiting táknar. ur og syngur. Mjög skemmtileg og fjöntg hljómsveit. í tilefni af fimmtíu ára afmæli Neskaupstaðar sýnir Egilsbúð tvær nýjar myndir, sem sýndar hafa verið við metaðsókn í Regnboganum: DAUÐINN Á NÍL Byggð á sögu Agatha Christie. Aðalh. Peter Ustinov, Jane Brikin og Bette Davis. — Sýnd fimmtudag kl. 9 og mánudag kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. VILLIGÆSIRNAR Hörkuspennandi mynd með Richard Burton og Roger Moore. Byggð á samnefndri sögu eftir Daniel Camey. Sýnd sunnudag kl. 9 og Jtriðjudag kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. — Hækkað verð. Stefán Þorleifsson Frá Bókasafni Neskaupst. Safnið verður lokað vikuna 28. maí—2. júní. Bókavörður Bíll til sölu Moskowits árg. 1973, ekinn 10 þúsund km. á vél og drif. Upplýsingar.í síma 7523, Nesk. Bíll til sölu Til sölu er Opel Commandore árg. 72. 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri. Bílinn er rauður með svörtum vinyltoppi, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 6322, Eskifirði. TMYNNING Stjóm Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðnum í júní n. k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 25 í Nes- kaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkom- lega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 12. júm n. k. Stjóm Lífeyrissjóðs Austurlcmds NÝTT FRÁ FRÓN NÆUIS'dAHEFNII IOO <• AF HElt.U V'FlTIKh XI: tí g protin fí f p kolvelni g fita ■IOO hitaeininpor VÖRL'l 'PPLÝSINtíAH: 1‘yngd u.fi.h. '270 g. Ilráefni: llcilhveiti, hvviti, «\ fciti, lyftiduft, lccithin, nalt, malt og viöurkvnnd bragöcfni. í hvcr IOO kg. hcilhvcitinin* tGrahamHÍnjölninn) t 500 g af kalki, .70 mg af járni, 5 mg af vifamin H og 5 mg af vitamin /L. SANNKOLLUÐ KJARNAFÆDA

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.