Austurland


Austurland - 07.06.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 07.06.1979, Blaðsíða 3
• • • Hver er Framhald af 4. síðu. alltaf er sárt að sjá þegar heimsk- an og illgimin ná saman. Vita- skuld er hlutur þingmanna Al- þýðubandalagsins, þeirra Garðars Sigurðssonar og Eðvarðs Sigurðs- sonar, það sem kemur manni til að roðna af blygðun og fyrir- verða sig fyrir að vera í sama flokki og þeir. Hjáseta þeirra við atkvæða- greiðslu skipti sköpum í þessu máli. Hver var tilgangurinn? Er þessum mönnum virkilega ekki ljóst það ástand sem ríkt hefur og ríkir enn í launamálum bænda? Vitaskuld er margt ljótt hægt að segja um stefnu undanfarinna áratuga í iandbúnaðarmálum einkum í milliliðastarfsemi ,sem í skjóli bændastéttarinnar hefur hreiðrað um sig og makar krókinn Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Neskaupstað 1979 LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ: Kl. 20.00 Kappróður. SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ: Kl. 09.00 Hópsigling. Börn komi í fylgd með fullorðnum. Kl. 11.15 Björgunaræfing. (Björgunarsveitin í á kostnað bænda. Þetta er samt ekki höfuðmálið. Það sem skiptir máli og er aðalatriðið er að á meðan unnið er að stefnubreyt- ingu, verða bændum tryggð laun fyrir sína vinnu. Þetta ætti verka- lýðsleiðtoganum Eðvarð Sigurðs- syni að vera ljóst eða telur hann ef til vill, að þeim verkamönnum, sem að hans mati vinna við þjóð- hagslega óhagkvæm störf, beri að hegna með skerðingu á kaupi og telur Garðar Sigurðsson að ef sjó- maður er á báti sem ekki veiðir upp í kostnað, að þá beri að skerða kauptryggingu hans? Neskaupstað). Kl. 14.00 Messa í Norðfjarðarkirkju. Sóknar- presturinn, Svavar Stefánsson. messar. Á sama tíma verður lagður sveigur á leiði óþekkta sjómannsins. Kl. 16.00 Samkoma við sundlaugina. Ræðumaður: Bjöm Dagbjartsson. að- stoðarráðherra. Stakkasund, reiptog o. fl. Skólahljómsveit Neskaupstaðar leikur. Kl. 23.00 Dansleikur í Egilsbúð. Hljómsveitin Ég kem ekki auga á aðra skýr- ingu á afstöðu þeirra félaga til bænda en að þeir hljóti að hafa blindast af því moldviðri og lýð- skrumi, sem þeytt hefur veið upp undanfarin ár um málefni bænda- stéttarinnar. Amon Ra leikur og syngur við hvem sinn fingur. Kaupið merki sjómannadagsins og Sjómannadagsblað Neskaupstaðar. Afstaða þeirra sýnir, að þeir eru ekki menn sem valda því sem þeir voru kosnir til. Þeir gerðu Alþýðu- bandalaginu og sósíalistum mest og best gagn með því að taka sér önnur störf fyrir hendur en þingmennskuna. Hrafnkell A. Jónsson Sjómannadagsráð minnir á sýninguna í glugga Kaup- félagsins Fram. á sunnudaginn. SJÓMANNADAGSRÁÐ NESKAUPSTAÐAR Sumarbústaður starfs- mannafélags Neskaupst. Þeir félagsmenn sem ætla að taka sumarbústað starfs- ntannafélagsins á leigu í sumar Jturfa að vera búrur að tilkynna pað á afgreiðslu bæjarsjóðs fyrir 15. júní nk. Eftir þann tíma verður bústaðurinn leigður öðrum. STJÓRNIN Sjómenn — Sjómenn Munið blómasöluna föstudaginn 8. júní. Enginn sjó- mannadagur án blóma. Verslun Kristjáns Lundberg Norðfirðingar Austfirðingar Höfum tekið að okkur urnboð fyrir Hurðariðjuna Kópa- vogi. — Útihurðir í mörgum gerðum. bílskúrshurðir og svalahurðir. Komið og kvnnið yður verð og myndalista. DRÁTTARBRAUTIN HF. Egilsbruut 8 — Neskaupstað Sveitarstjórnarmannatal Framhald af 2. síðu. 93. Sigurjón Jónsson, múrarameistari f. á Minni-Ólafsvöllum á Skeið- um Árn. 3. sept. 1901. Foreidrar: Jón Þorleifsson, bóndi og Sigurveig Þórarinsdóttir. Varabæjarfulltrúi Alþýðuflokksins jan.—sept. 1938. Sat 1 bæjarstjórnarfund. Kona: Vilborg Pálsdóttir f. í Njarðvík, Borgar- fjarðarhreppi 1. sept. 1907. Guðrún Sigurjónsdóttir, kona Stefáns Þor- leifssonar nr. 97 er dóttir Sigurjóns og Vilborgar. Magnús Pálsson nr. 74 var albróðir Vilborgar. 94. Sigurjón Jónsson, lögregluþjónn f. í Neskaupstað 22. júlí 1933. Foreldrar: Jón Karlsson, matsveinn og kona hans Gíslína Sigurjóns- dóttir. Varabæjarfulltrúi Alþýðuflokksins 1962—1970. Sat 13 bæjar- stjórnarfundi. Kona: Guðbjörg Hjartardóttir f. í Lækjarmóti, Fáskrúðs- fjarðarhreppi 29. mars 1937. Foreldrar: Hjörtur Guðmundsson, bóndi og kona hans Guðrún Bjarnadóttir. Sigurjón og Olga Jónsdóttir kona Benedikts Guttormssonar nr. 13 eru alsystkin. 95. Sigurjón Kristjánsson, verslunarmaður f. á Búðum, Fáskrúðs- firði 25. júní 1899, d. í Ncskaupstað 27. nóv. 1970. Foreldrar: Kristján Benjamínsson, verkamaður og kona hans Salgerður Jónsdóttir. Kosinn varabæjarfulltrúi Alþýðuflokksins 1934, tekur fast sæti í bæjarstjórn 1935 við brottflutning aðalmanns og er bæjarfulltrúi til 1942. Sat 140 bæjarstjómarfundi. Albróðir Ólafs Kristjánssonar nr. 76. 96. Stefán Jóhann Guðmundsson, húsasmíðameistari f. í Grænanesi, Norðfjarðarhreppi 26. okt. 1899. Foreldrar: Guðmundur Stefánsson, verkamaður og kona hans Valgerður Árnadóttir. Bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins frá 1929—1935 að hann flutti úr bænum. Sat 119 bæjarstjórn- arfundi. Kona: Elín Guðjónsdóttir f. í Reykjavík 9. maí 1898. For- eldrar: Guðjón Þorsteinsson, verkamaður og kona hans Ingunn Guðmundsdóttir. Valgerður móðir Stetans og Kristín síðari kona Vilhjálms Stefánssonar nr. 107 voru alsystur. 97. Stefán Þorleifsson, íþróttakennari f. í Neskaupstað 18. ág. 1916. Foreldrar: Þorleifur Ásmundsson, bóndi og kona hans María Aradóttir, alsystir Gyðu Aradóttur konu Ragnars R. Bjarnasonar nr. 82 og móð- ur Gests J. Ragnarssonar nr. 26. Varabæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins 1946—1974. Sat 158 bæjarstjórnarfundi. Kona: Guðrún Sigurjónsdóttir f. í Neskaupstað 30. maí 1925. Foreldrar: Sigurjón Jónsson nr. 93 og kona hans Vilborg Pálsdóttir, alsystir Magnúsar Pálssonar nr. 74. Friðjón Þorleifsson maður Dagmarar Sig- urðardóttur nr. 18 er albróðir Stefáns. Stefán, Ásgeir Lárusson nr. 8 og Lára Halldórsdóltir móðir Guðmundar Bjarnasonar nr. 31 eru al- bræðraböm, en þau og Halldóra Guðnadóttir kona Péturs L. Waldorff nr. 82 og Guðný Þ. Guðnadóttir kona Svanbjörns Jónssonar nr. 99 eru alsystkinabörn.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.