Austurland


Austurland - 21.06.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 21.06.1979, Blaðsíða 3
Framhaldið gleymdist í síðasta tbl. féll niður eftir- farandi framhald á grein um slysavarnadeildina Gró: ástandi £ umíerðarmálum, ástandi mannvirkja og öðru því er orsak- að gætu slys, og vinna með stjóm deildarinnar að því að vekja at- hygli viðkomandi á þessum mál- um og fá ór þeim bætt. í þessari slysavarnanefnd eru þeir Sveinbjörn Guðmundsson, formaður, Steinþór Eiríksson, Völ- undur Jóhannesson, Bjöm Páls- son allir á Egilsstöðum og Einar Þ. Þorsteinsson á Eiðum. Er fólk hvatt til að hafa sam- band við þessa menn eða ein- hvern þeirra ef það vill koma ábendingum á framfæri varðandi slík mál. Einnig er velkomið að hafa samband við stjóm deildar- innar, en formaður hennar er Halldór Sigurðsson, Miðhúsum. — H. S./ Ó.Þ. Félagsmála- pakkinn Framhald af 4. síðu. unnið hefur 3—5 ár rétt til launa í allt að 5 mánuði og sá sem unnið hefur 5 ár eða lengur rétt til launa í allt að 6 mánuði. Þar, sem talað er um staðgeng- isreglur er átt við að verkafólk missi ekki neins af launum, í hverju sem þau eru greidd, sem staðgengill viðkomandi verkafólks fær. Þar sem talað er um dag- vinnulaun er átt við, að verkafólk fær greitt eftir þeim kauptaxta er það var á er það slasaðist. — S. K. Loksins... Framhald af 1. slðu. hleypt af stað sem m. a. gerði erfitt eða nær ókleift að koma að fjárveitingum nú til nýrra verk- efna. Hér hafa ýmsir lagt hönd á plóginn og málið er nú komið á framkvæmdastig en forystan er frá Alþýðubandalaginu komin og Helgi Seljan hefur beitt sér sér- staklega í þessu máli. Þessi niðurstaða nú er almennt gleðiefni miðað við vanefndir síðustu ára og stjórnar og Aust- urland vonar, að nú verði ekki staðar numið fyrr en verkinu er að fullu lokið. Fótsnyrting Verð með fótsnyrtingu í næstu viku í Fjórðungssjúkrahúsinu. Tímapantanir daglega í síma 7402 kl. 10—11. Fanney Jónsdóttir íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir íbúð næsta vetur. Upplýsingar gefur Valur 1 síma 7625 Neskaupstað. NESKAUPSTAÐUR Hátíðarsýningar í tilefni 50 ára afmælisárs Neskaupstaðar hafa eftirtald- ar myndlistarsýningar verið ákveðnar. BARNASKÓLINN: Laugardciginn 23. júní. Opnuð samsýning á myndum í eigu bæjarbúa og eftir norðfirska tómstundamálara. Opin daglega kl. 16—22 til 3. júlí. Föstudag 6. júlí. Opnuð sýning á verkum eftir Tryggva Ólafsson, Snorra Helgason og Sigurð Þóri Sigurðsson. EGILSBÚÐ: Laugardag 30. júní. Opnuð sýning á verkum eftir Gerði Helgadóttur. MENNINGARNEFND AFMÆLISNEFND Atvinna Fjórðungssjúkrahúsið vantar starfsmann, nú Jtegar, til ræstinga og til heimilisaðstoðar við aldraða. Einnig vantar starfsfólk í eldhús sjúkrahússins frá 1. júlí og 1. ágúst n. k. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri, símar 7403 og 7466, og matráðsmaður, símar 7409 og 7276. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað Snyrtisérfrœðingur Ágústa Jónsdóttir leiðbeinir um rétt val á snyrtivörum frá kl. 1—6 næstu daga. Verið velkomin. NES-APOTEK Vantar þig góöa gjöf? NESKAUPSTAÐUR Afmælisnefnd Neskaupstaðar hefur látið gera fallegan veggplatta í tilefni afmælisársins og á næstunni er vænt- anlegur minnispeningur og barmmerki. Allir munirnir eru í takmörkuðu upplagi. Auk þess eru til sölu hjá afmælisnefnd borðfánar og fánastengur. AFMÆLISNEFNDIN Frá sundlauginni Neskaupstað Sundþjálfari verður á vegum Þróttar á þriðjudagskvöldum og sunnudögum eftir hádegi. Þ R Ó T T U R EGILSBÚÐ Simi 7322 Neskaopstað □□□□□□ Æ JÖÚÚÚÖDDÚ □□□□□□□□□ 1 SILENT MOVIE Bráðskemmtileg gamanmynd eftir sögu Ron Clark, sýnd í kvöld kl. 9 (fimmtudag). Myndin er leyfð. Þettá var jólamynd í Nýjabíó. DANSLEIKUR Anion Ra leikur og syngur. Húsinu lokað kl. 11.30. Munið nafnskirteinið. LEIÐIN TIL NORNAFELLS Bráðskemmtileg og falleg mynd frá Walt Disney. Sýnd sunnudag kl. 3. Síðasta sinn. WINTERHAWk Hörkuspennandi indíánamynd. Aðalh. Michael Dante. Sýnd sunnudag kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. Kaupfélag Héraðsbúa auglýsir Nýkomin sending af plastbúsáhöldum: Bréfakörfur — plastkassar — plastskálar með loki og margt fleira. Nýkomnir strigaskór í miklu úrvali, bama og fullorðins- stærðir. Hljómplötur í miklu úrvali. Nýkomið í jámvörudeild: Garðsláttuvélar með mótor, tvær gerðir, gólfteppi ný sending. Kaupfélag Héraðsbúa EGILSSTÖÐUM Frá Náttúrugripasafninu í Neskaupstað Sýning safnsins verður opin í sumar frá 20. júm' til ágústloka daglega kl. 16—18. SAFNVÖRÐUR

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.