Austurland


Austurland - 06.09.1979, Síða 2

Austurland - 06.09.1979, Síða 2
• • • ___________Æijsturland________________________ Málgagn Alþýðubandalagsins á Austurlandi Ritnefnd: Ágúst Jónsson, Ámi Þormóðsson, Bjarni Þórðarson, Guðmundur Bjarnason og Kristinn V. Jóhannsson. Ritstjóri: Ólöf Þorvaldsdóttir s. 7571 — h. «. 7374. Angiýsingar og dreifing: Bima Geirsdóttir s. 7571 og 7454. Pósthólf 31 — 740 Neskanpstað. Ritstjóm, afgreiðsla, anglýsingar: Egilsbraut 11, Neskaupstað síml 7571. Prentun: Nesprent. Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins F j andskaparbragð í nokkur ár hefur Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað reynt að selja elsta skip sitt Barða og kaupa í hans stað annað skip nýrra og hentugra. Fyrr á þessu ári tókust svo samningar um sölu á skipinu úr landi og um kaup á öðru skipi. Leyfi frá viðskiptaráðuneyt- inu til þessara viðskipta voru fyrir hendi og ekki var annað eftir en að ganga frá málinu gagnvart Fiskveiðasjóði, en það var nánast talið formsatriði. En J>á gerist pað, að sjávarútvegs- ráðherra tekur með reglugerðarbreytingu valdið til lánveitinga úr Fiskveiðasjóði í eigin hendur í þeim tilgangi einum, að koma í veg fyrir að þessi skipti ættu sér stað. En j?ar sem Akumes- ingar voru um sama leyti að skipta um skip, lenti höggið sem Norðfirðingum var ætlað, á pt\m einnig. Mikil blaðaskrif urðu um j»essi fantabrögð ráðherra. Aust- urland gat ekki tekið þátt í J>eim, j»ar sem j»að var í sínu árlega sumarleyfi. Yfirleitt var framkoma ráðherrans fordæmd. Meðal }>eirra, sem pað gerðu, var Matthías Bjamason, fyrrver. sjávarútvegs- ráðherra. Honum fórst pó ekki að gera sig breiðan. Hann reyndi að koma í veg fyrir að Síldarvinnslan gæti keypt Birting. Lán úr Fiskveiðasjóði vom 67% til kaupa á skipum erlendis frá. Matthías hleypti skipi inn í landið í sitt kjördæmi með þessum kjömm, en lækkaði jafnframt lánin í 50%. Lánsbeiðni til kaupa á Birtingi lá j>á fyrir. Þessi reglugerðarbreyting átti að koma í veg: fyrir, að Síldarvinnslan gæti keypt skipið. En henni tókst að klífa þrítugan hamarinn. Þessi framkoma Matthíasar minnir á pá framkomu Kjartans nú, að leyfa kaup á skipum í eigu útlendinga í sitt kjördæmi og j>að j>ótt kaupin séu að ýmsu leyti tortryggileg og ekkert skip flutt úr landi í staðin. Rök j>au, sem Kjartan sjávarútvegsráðherra færir einkum fyrir hegðun sinni, eru j>au, að hann vilji fækka fiskiskipum. í }>essu tilfelli fær röksemdin ekki staðist. Hér var eingöngu um skipaskipti að ræða, að fá nýlegt og hengtugt skip í stað gamals og óhentugs. Með framkomu sinni hefur sjávarútvegs- ráðherra bakað fyrirtækinu tjón svo og öllum j>eim Norðfirð- ingum, sem eiga afkomu sína undir fiskveiðum og fiskvinnslu, og J>jóðarbúinu í heild. Aðfarir ráðherrans eru mjög fjandsamlegar í garð Norðfirð- inga og er þetta ekki fyrsta fjandskaparbragð hans í J>eirra garð. Áður hafði hann komið í veg fyrir að Norðfirðingar keyptu sérhannað kolmunnaveiðiskip. Skýtur J>að nokkuð skökku við skrafið um að beina sókninni í vannýtta fiskstofna. En hversvegna er ráðherranum svona uppsigað við Norð- firðinga? Getur verið að hann sé að hefna }>ess hve lítinn Norð- firðingar hafa gert hlut Alj>ýðuflokksins? En }>að má hann vita, að J>essar aðfarir eru síst til J>ess fallnar að rétta hlut hans. Norðfirðingar eiga ekki svona framkomu að venjast af hálfu ráðherra, J>ótt verið hafi á annarri J>jóðmálaskoðun en porri j>eirra. Og víst er um j>að, að enginn ráðherra hefur verið jafn óvinsæll í Neskaupstað og Kjartan Jóhannsson er nú. Mjög orkar tvímælis, svo ekki sé meira sagt, hvort ráðherr- ann hefur vald til að breyta reglugerð Fiskveiðasjóðs eins og hann hefur gert. Enginn véfengir rétt ráðherrans til að setja sjóðnum reglur, en J>ær verða að vera innan marka laganna. Lög segja, að stjóm Fiskveiðasjóðs skuli veita lán úr sjóðnum, Prjónakonur Sænskt innflutningsfyrirtæki óskar eftir konum til að prjóna peysur, sokka, vettlinga og fleira úr lopa. Einnig umboðsmanni (konu) með góða J>ekkingu á prjónaskap. Allar frekari upplýsingar er að fá hjá Handelsbolaget VASI «fe CO., P.o. box 2056 Varberg 2 Sverige Heilbrigðisfulltrúi Neskaupstaðar Viðtalstímar heilbrigðisfulltrúa verða J>riðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17—18 á skrifstofu bygginga- fulltrúa Egilsbraut 11, sími 7521. Geymið auglýsinguna. Heilbrigðisfulltrúi Frá frystihúsinu í Neskaupstað Það fólk sem ætlar að vinna hjá okkur á komandi Þörf á efldu Framhald af 1. síðu. ar til þess að gefa þessu a málum meiri gaum en ver ð hefur. 2. Að auka þarf skrá um náttúr - minjar og vinna að friðlýsinj i þeirra svæða er verðmætust e> í og hætta steðjar að. Sérsta - lega þarf að huga að svæðu í sem sérstæð eru hvað varð: r steintegundir, bergtegundir < > steingervinga. Setja þarf skor. - ur við stórfelldri steinasöfni i og raski sem henni fylgir. 3. Að bæta þarf aðstöðu fólks 1 I að ferðast og fræðast um lan< og kynna betur gildandi reg' ur um náttúruvernd og un gengni, m. a. erlendum ferð;, mönnum. 4. Að sérstakt átak verður að gei á næstunni til að girða fyr mengun frá fiskmjölsverksmið, um. 5. Að sorpeyðingu, frágan; ' skólplagna og meðferð úrganj. frá vinnslustöðvum er enn víc ast mjög ábótavant. 6. Að þegar í stað verði hætt a nota hafið og hafsbotninn sei ruslakistu, t. d. verði hætt a sökkva gömlum skipum sei auðveldlega má eyða með öð: um hætti. 7. Að auka þarf skilning á bætt> umhirðu og sparnaði, m. ;< vegna breyttra viðhorfa í orku málum, og stuðla ber að full nýtingu hráefna og endur vinnslu, eins og frekast er unnl t .d. má benda á að enn e öllu slógi úr bolfiski hent, e> það er stór hluti af aflamagni 2. Um eflingu stofnana er sinna umhverfis- málum hausti, vinsamlega hafi samband við verkstjóra strax. Sími 7505. Frystihús S. V. N. Frá Heilsuverndarstöð Neskaupstaðar Lokað verður föstudaginn 7. september. Bamaeftirlit föstudaginn 14. september. Mæðraskoðun föstudaginn 21. september. Heilsuvemdarstöðin Laus staða Staða forstöðumanns við félagsheimilið Egilsbúð er laus til umsóknar. Umsækjendur gefi upp fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 25. september 1979. Veitist frá 1. október 1979. Umsókn sendist til stjómarfor- manns Sigfinns Karlssonar, pósthólf 53, Neskaupstað. STJÓRNIN en nú hefur ráðherra hrifsað J>að vald til sín. Full ástæða er, vegna framtíðarinnar, að fá úr J>essu skorið. Til er í landinu sérstakur dómstóll, landsdómur, sem fjalla skal um brot ráðherra. Aldrei hefur verið talin ástæða til að kveðja J>ennan dóm saman. Ákæmvaldið er í höndum Aljúngis. Sýnist full ástæða til að kveðja dóminn nú saman og láta hann úrskurða um rétt Kjartans Jóhannssonar til að breyta lögum með reglugerð. Og }>að má Kjartan Jóhannsson vita, að áfram verður haldið tilraunum til að skipta á Barða og hentugra skipi. Seinna koma sumir dagar en koma J>ó. — B. Þ. Aðalfundur NAUST 1979 telu áríðandi að vel sé búið að opin berum stofnunum, svo sem Nátt úruvemdarráði og Heilbrigðiseft irliti ríkisins, sem lögum sam kvæmt er ætlað mikið og vaxand hlutverk á sviði umhverfismála Varðar aðstaða þessara stofnanr ekki sfst þá landshluta, sem fjarr eru höfuðstaðnum. Telur fundur inn brýnt að komið verði á fót o? efldar miðstöðvar í landshlutunun til að hafa svæðisbundna forysti í umhverfismálum í samvinnu vi< sveitarstjómir og samtök áhuga manna um náttúruvemd. Opinber gjöld Framhald af 1. síðu. ana eru; Tekjuskatt. kr. 32.307.74:-. aðstöðugjöld kr. 33.563.400, launa skattur kr. 27.922.104, lífeyris tryggingagjald kr. 26.330.200 o eignarskattur kr. 12.945.660. Sérstaka athygli mína vakti, vi< samanburð við Neskaupstað, a< launaskattur fyrirtækja á Eskifirð er til mikilla muna hærri, sem aft ur bendir til hærri launagreiðsl; á Eskifirði, sem verður að teljas’ ótrúlegt. Útsvör em lögð á 429 einstak linga, tekjuskattur á 320 einstak linga og 6 félög, sjúkratrygginga gjald á 417 einstaklinga, aðstöðu- gjöld á 46 einstaklinga og 17 félög og eignaskattur á 35 einstaklinga og 16 félög. Álagning bæjargjalda og áætlun Fjárhagsáætlun kaupstaðarin: gerir ráð fyrir útsvarstekjum at upphæð kr. 153.000.000, en sem áður segir eru þau álögð kr. 163.003.300 og fara fram úr áætl- un um kr. 10.003.300 eða 6,5%. Aðstöðugjöld voru áætluð kr. 35.700.000 en álögð em þau kr. 37.096.300 og fara fram úr áætlun um kr. 1.396.300 eða 3,9%. — B. Þ. Framh. í næsta blaði.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.