Austurland


Austurland - 06.09.1979, Side 3

Austurland - 06.09.1979, Side 3
AFMÆLI Ólöf Björgólfsdóttir, húsmóðir, Miðstræti 10, Neskaupstað varð 60 ára 21. júlí. Hún fæddist í Vopna- fjarðarhreppi, en fluttist til Nes- kaupstaðar 1955. Óskar Jónsson, verkamaður, Hólsgötu 2, Neskaupstað varð 65 ára 30. júlí. Hann fæddist í Reykjavík en fluttist til Neskaup- staðar 1978. Ólafur Kristjánsson, verkamað- ur, Þórhólsgötu 1 A, Neskaupstað varð 70 ára 7. ágúst. Hann fæddist í Neskaupstað og hefur jafnan átt þar heima. Árni Vilhjálmsson, sjómaður, Urðarteigi 5, Neskaupstað varð 60 ára 8. ágúst. Hann fæddist í Nes- kaupstað og hefur alltaf átt þar heima. Ragnheiður Pétursdóttir, hús- móðir, Hlíðargötu 9, Neskaupstað varð 75 ára 9. ágúst. Hún fæddist á Gunnlaugsstöðum, Vallahreppi, en hefur átt heima í Neskaupstað síðan 1923. Þorvaldur Einarsson, sjómaður, Hlíðargötu 5 A, Neskaupstað varð 60 ára 16. ágúst. Hann fæddist á Ormsstaðastekk (nú Þrastarlund- ur), Norðfjarðarhreppi, en hefur átt heima í Neskaupstað lengi. Guðmundur Sigfússon, umboðs- maður, Þiljuvöllum 6, Neskaup- stað varð 70 ára 25. ágúst. Hann fæddist í Neskaupstað og hefur jafnan átt þar heima. Guðjón Magnússon, múrari, Hlíðargötu 28, Neskaupstað varð 60 ára 26. ágúst. Hann fæddist í Neskaupstað og hefur alltaf átt þar heima. Valgerður Ólafsdóttir, húsmóð- ir, Hlíðargötu 23, Neskaupstað er 60 ára í dag, 6. sept. Hún fæddist f Neskaupstað og hefur alltaf átt þar heima. Þórunn Lárusdóttir, húsmóðir, Urðarteigi 5, Neskaupstað er 65 ára í dag, 6. sept. — Hún fæddist í Neskaupstað og hefur jafnan átt þar heima. ANDLÁT Guðröður Jónsson, fyrrv. kaup- félagsstjóri, Miðbæ, Norðfjarðar- hreppi andaðist á Fjórðungssjúkra- húsinu í Neskaupstað 24. júlí. Hann fæddist í Miðbæ 2. jan. 1908, fluttist til Neskaupstaðar 1931 og gerðist þá þegar starfsmaður Kaupfélagsins Fram. Var hann síðan starfsmaður félagsins til 1978, að hann lét af störfum, þar af kaupfélagsstjóri 1937—1978. Þegar Guðröður lét af störfum í fyrra, fluttist hann aftur inn í Miðbæ. Árni Sveinsson, sjómaður, Nes- götu 27, Neskaupstað andaðist á Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 4. ágúst aðeins 19. ára að aldri. Hann fæddist í Hafnarfirði 18. aprfl 1960, en fluttist til Neskaupstaðar 1971. Sveinn Vilhjálmsson, vélstjóri, Hlíðargötu 1 A, Neskaupstað andaðist á sjúkrahúsi í London 10. ágúst. Hann fæddist á Dalatanga, Mjóafjarðarhreppi 17. ágúst 1922, en fluttist til Neskaupstaðar 1956. íbúðir til sölu Laust starf Til sölu eru tvær íbúðir í smíðum í Neskaupstað. Starf sparisjóðsstjóra í Sparisjóði Norðfjarðar er Upplýsingar gefur Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, sími 7677. laust til umsóknar. Umsóknir berist formanni stjómar fyrir 14. september n. k. Neskaupstað, 5. sept. 1979 Frá Tónskóla Stjórn Sparisjóðs Norðfjarðar N eskaupstaðar Innritun í haustönn skólaársins 1979—’80 fer fram Lögtök í húsnæði skólans mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. september kl. 16—18 báða dagana. Nemendur hafi með sér stundarskrá almennu skól- Þann 3. september sl. voru í fógetarétti Neskaupstaðar úrskurðuð lögtök fyrir útsvörum og aðstöðugjöldum anna. til bæjarsjóðs Neskaupstaðar álögðum á árinu 1979. Skólagjald greiðist við innritun. Lögtökin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu SKÓLASTJÓRl auglýsingar þessarar án frekari fyrirvara. Bæjarstjórinn í Neskaupstað 4. september 1979. Logi Kristjánsson. Tilboð Tilboð óskast í Cortinu árgerð 1973, ekinn ca. 40.000 km, og Volgu árgerð 1973, ekinn ca. 45.000 km. F rá Dagheimilinu í Nesk. Bifreiðarnar seljast í tjónsástandi. Tilboðum skal skilað Nokkur pláss eru laus á morgundeild fyrir 3—6 ára til Fjórðungsskrifstofu B. í. Eskifirði, sem veitir allar böm. Þeir sem áhuga hafa á að nýta sér þessi pláss em nánari upplýsingar, fyrir 15. september n. k. vinsamlega beðnir um að sækja um strax. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða Foreldrum 6 ára barna verður gefinn kostur á lausum hafna öllum. plássum frá 15. sept. Brunabótafélag íslands Viðtalstími frá 13.15—14.30. FORSTÖÐUM AÐUR Lögtök íbúð til S'flu Þann 3. september sl. voru í fógetarétti Neskaupstað- ar úrskurðuð lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum á árinu 1979. Til sölu er íbúð að Miðstræti 22. seskaupstað, byggð á vegum Byggingafélags Alþýðu. Upplýsingar gefur Guðmundur Ásgeirsson, Melagötu Tekjuskatti, eignaskatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðs- 2, sími 7677. gjaldi, slysatryggingargjaldi v/heimilisstarfa, iðnaðar- gjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, slysatryggingargjaldi atvinnu- rekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almanna- tryggingar, lífeyristryggingagjaldi skv. 25. gr. sömu laga, Frá Brtmabói íélagi atvinnuleysistryggingagjaldi, launaskatti, sjúkratrygg- ingagjaldi, nýbyggingagjaldi og skylduspamaði, enn- fremur skattsektum. íslands Lögtök fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar án frekari fyrirvara. Þeir viðskiptavinir, sem enn eiga ( ’dd brunabóta- iðgjöld, em vinsamlega beðnir að g kil strax. Senn líður að nýju reikningsári. Bœjarjógetinn í Neskaupstað Afgreiðslutími er frá 1—5 alla vi.ka daga. 4. september 1979. Umboð B. í. Þorsteinn Skúlason. Egilsbraut 8, Neskaupstað, sími 7552 KIRKJA Messa í Norðfjarðarkirkju n. k. sunnudag 9. sept kl. 2 e. h. Sóknarprestur Bíll til sölu Volga árg. 1974, lítið keyrður og vel með farinn. — Verð ein milljón. Gunnar Ólafsson sími 7234. *ÆÆ.^ÆÆ^ÆÆÆÆÆÆÆÆÆ Ríkisútvarp Þar sem miklar breytingar hafa orðið á sjónvarpseign einstaklinga, við litvæðingu sjónvarps, pá eru það vin- samleg tilmæli, að sjónvarpsnotendur láti undirritaðan vita ef um ranga innheimtu er að ræða, til }>ess að hægt sé að leiðrétta sem flesta reikninga á þessu ári. - sjonvarp Jafnframt er skorað á pá, sem eiga ógreidd eldri ið- gjöld að greiða J?au strax. Lögtaksúrskurður hefur verið auglýstur í Austurlandi á eldri iðgjöldum, sem munu hefjast 10. september. Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, sími 7677.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.