Austurland


Austurland - 27.09.1979, Qupperneq 1

Austurland - 27.09.1979, Qupperneq 1
Austubland 29. árgangur Neskaupstað, 27. september 1979. 34. tölublað. Nýtt síldarverð gildir til 1. október Versta heyskapartíð á Austurlandi um langt árabil Þetta sumar hefur verið versta heyskapartíð sem komið hefur á Austurlandi um langt árabil. Miklir búskaparerfiðleikar eru því á Austurlandi. Ástandið er verst á Bakkafirði, Borgarfirði og úthér- aði. í þessum sveitum liggur mikið af heyjum úti og hrekst. Sprettan í sumar virðist vera einna minnst í Borgarfirði. Uppi á Héraði og suður á fjörðum var sprettan sæmileg og þar gat sláttur hafist fyrr en annars staðar á Austur- landi. Ekki var teljandi kal í tún- um á Austurlandi. Um sfðustu mánaðamót áætlaði Jón Atli Gimnlaugsson héraðsráðimautur að bændur hefðu hirt um % af meðalheyfeng sfðustu ára, sára- lítið hefur bæst í hlöður frá þeim tíma sökum stöðugra óþurrka. Álitið er að fallþungi dilka verði mun minni en í fyrra, sérstaklega er það áberandi nú hvað dilkar eru misjafnir. Á síðastliðinn fimmtudag var fundur haldinn hjá sjómönnum Sparaði þúsund lítra á sólarhring Tveir Norðfirðingar hafa tekið upp nýja aðferð til að hreinsa burt botngróður þann sem sest á skip. Áður þurfti að taka skip í slipp til hreinsunar en nú er hægt að hreinsa þau á floti við bryggju með tækjum sem froskmenn stjórna. Norðfirðingarnir tveir eru þeir Þórarinn Smári og Lindberg Þor- steinsson kafarar. í viðtali við blaðið sagði Þór- arinn Smári, að botngróðurinn drægi úr gangi skipa og yki þar af leiðandi olíueyðslu þeirra. Með því að nota þessi tæki sparaðist bæði tími og fé. Hægt væri að hreinsa skipin meðan þau væru að landa. Hann sagði, að þegar hafi verið hreinsuð fimm skip og að haft væri eftir einum útgerðarmannin- um, að skip hans eyddi þúsund lítrum minna á sólarhring eftir hreinsunina en áður. — Ó. Þ. Kenna í Félagslundi Grunnskólinn á Reyðarfirði var settur föstudaginn 14. september. í skólanum verða í vetur 160 nem- endur í 9 bekkjardeildum. Húsnæði skólans er orðið of lítið og kennt er í 1 stofu í Fé- lagsheimilinu Félagslundi sem er mjög nálægt skólanum. Skólastjóri er Kristinn Einars- son. — Á.M./Ó.Þ. Fá sorpbíl að gjöf Jan Erik Anderson frá Eskils- tuna með gjafabréf uppá sorp- bílinn. Sjá 4. síðu. — Ljósm. Olle Lorin. og útgerðarmönnum á Höfn og samþykkt að róa ekki á síldarnet fyrr en komið væri verð á síldina og jafnframt mótfælt þeim hug- myndum um verð á síld sem fram hafa komið og sem þýddi miklu minni hækkun á síldarverði en verði á öðrum fiski miðað við Á þriðjudagsmorgun kom svo nýtt síldarverð, sem er 32—36% hækkun frá í fyrra og gildir til næstu mánaðarmóta. Þegar þetta verð kom var hald- inn fundur og samþykkt að róa en jafnframt var samþykkt að fella niður róðra ef ekki yrði komið 433 nemendur í skólanum í Neskaupstað verð frá sama tíma í fyrra sem var u. þ. b. 38%. Haust- þing Kennarasöm- taka Austurl. Hið árlega þing Kennarasam- bands Austurlands var haldið á Eiðum 20. og 21. sept .sl. Þingið sóttu um 150 kennarar frá flest- um skóium í umdæminu bæði grunnskólum og framhaldsskólum. Skólar á Austurlandi á grunn- skóla -og framhaldsskólastigi eru nú rúmlega þrjátíu talsins og starf- andi kennarar við þá, bæði fastir kennarar og stundakennarar, yfir 200 talsins. Um 20 námskeið haldin Aðalverkefni þingsins voru nám- skeið grunnskólakennara í flestum námsgreinum undir stjóm fag- námstjóra frá Skólarannsóknadeild Menntamálaráðuneytisins, en um 10 námsstjórar komu til þingsins og fluttu með sér námsgögn, kynntu nýjungar og leiðbeindu kennurum á tæplega 20 námskeið- um. Hver kennari átti þess kost að sækja allt að þrjú námskeið. Af athyglisverðum nýjungum sem þarna voru kynntar var t .d. nýtt námsefni í tækniteiknun fyrir 9. bekk samið af Helgu Friðriks- dóttur Neskaupstað og námsefni i samfélagsfræðum um þróunar- Seyðisfjarðarskóli tók til starfa 10. september sl. Nemendur í grunnskóla eru 216 í 12 bekkjar- deildum. Nemendur í framhalds- námi á haustönn eru 21. Fastráðn- ir kennarar við skólann eru 15 og stundakennarar eru 3. Skólastjóri er Þorvaldur Jó- nýtt sildarverð 5. október n. k. H.Þ.G./Ó.Þ. löndin tekið saman að tilhlutan barnaársnefndar í samvinnu við Aðstoð íslands við þróunarlönd. Samstárf um framhaldsnám Stjórnunarnefnd um framhalds- nám á Austurlandi sem stofnuð var nú í sumar í framhaldi af ráðstefnu S.S.A. í maí sl. um framhaldsnám, hélt þrjá fundi meðan á þinginu stóð og ræddi samræmingarmál. Að tilhlutan nefndarinnar komu allir kennarar sem kenna á framhaldsskólastigi í fjórðungnum saman til sérstakra funda í upphafi þings. Var þar um að ræða kennara frá fram- haldsdeildum, Menntaskólanum og Iðnskólanum. Kennarar sem kenna sömu greinar ræddust við og báru saman bækur sínar um hannsson og yfirkennari Valgeir Sigurðsson. í framhaldsnámi er kennt eftir eininga- og áfangakerfi og hefur iðnnám verið tekið þar inn í. Fyr- irhuguð er fullorðinsfræðsla á vorönn ef næg þátttaka fæst. — J. J. Verkkennsla í námsefni, yfirferð og námsmat. Slíkt samstarf skiptir miklu máli Framh. á 3. síðu Jón Þórðarson: ígulker (Echinus esculentus) finnast allt í kringum ísland, þau halda sig allt frá flóðmörkum út á mikið dýpi eða allt að 1500 metrum, einkum eru þau á hörð- um botni. Flestir þekkja ígulkerin sem hálfkúlur þaktar broddum. Innan í þessum hálfkúlum er mjög lítið um áberandi líffæri önnur en kynfærin, einkum eru hrognabelg- irnir hjá kvenkyninu áberandi. Það eru einmitt hrognin sem gætu orðið til þess að það yrði arðvæn- legt að veiða ígulker. Síðastliðin tvö haust hafa ígul- kerjahrogn verið flutt flugleiðis frá N-Noregi til Japan. Verðið sem Japanir kaupa hrogn- in á er mjög hátt eða allavega 40000 kr. hvert kg. sennilega er það talsvert hærra. Norðmennimir hafa kafað eftir ígulkerjunum, en það er bæði erfitt og hættulegt undirbúningi Skólastarf hófst í Neskaupstað í byrjun september. Alls stunda nám í vetur 433 nemendur. Skipt- ast þeir þannig að í Bamaskólan- um eru 121, í Gagnfræðaskólanum 127, þar af 25 í framhaldsdeildum á 1., 2. og 3. námsári, í Iðnskóla Austurlands 21 og í Tónskólanum 64 nemendur. Við skólana eru starfandi 32 fastráðnir kennarar auk stundakennara. Kristinn V. J óhannsson, sem verið hefur skóla- stjóri Iðnskólans undanfarin ár, er nú í árs leyfi og gegnir Þórður Óli Guðmundsson störfum fyrir hann. í sumar hefur verið haldið áfram endurbótum á gamla Barna- skólahúsinu og standa vonir til að því verki ljúki á næsta ári. Þá hefur einnig verið unnið við ný- byggingu fjölbrautaskólans og verður hún fokheld í haust. í undirbúningi er verkkennsla iðngreina við Iðnskóla Austur- lands og mun sú kennsla hefjast að ári. Nánar verður gerð greih fyrir þeim þætti í blaðinu síðar. starf. Japanimir hafa svo verið á staðnum og haft eftirlit með frá- gangi vömnnar. ígulkerjahrogn eru hin mesta lúxusfæða í Japan enda leggja þeir mikið á sig til að ná í þau. Hér við Austurland er örugglega talsvert af ígulkerjum, sjómenn fá þau oft uþp með veiðarfæmm og eins rekur þau á fjömr. Nú í ágústmánuði hafa verið vigtuð hrogn úr nokkrum ígulkerjum hér í Norðfirði, og hefur hrogna- fyllingin verið frá 25—70 gr. Þessi ígulker hafa ekki verið með full- þroska hrognum og því ekki ólík- legt að meira geti reynst f þeim síðar í haust. Hvenær árs ígulker hrygna og hve lengi hrognin eru að þroskast hér við land er ekki ljóst, en í Norðursjónum hrygnir þessi tegund í mars—apríl. Senni- lagt er, eftir þroska hrognanna nú Framh. i 2. tlðu Seyðisfjarðaskóli hyggst taka upp fullorðinnafrœðslu Hluti jundarmanna á aðalfundi Kennarasamtaka Austurlands. — Ljósm. G. G. Ó. Er hœgt að gera út á ígulker?

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.