Austurland


Austurland - 01.11.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 01.11.1979, Blaðsíða 3
Fœrri ferðir til Austurlands F«rðir í áætlunarflugi frá Reykjavík til Austurlands verða færri á viku en í fyrra. Þó er ekki jafnmikii lækkun á ferðatíðni til hinna einstöku staða þar sem flogið verður 2svar í viku til Egilsstaða með viðkomu á Norðfirði. Ferðir Flugleiða til Austurlands verða pannig, að fjóra daga í viku verður flogið til Homafjarðar og 11 flug á viku til Egilsstaða, þar af eins og áður er sagt 2 með við- komu á Norðfirði og verða það einu flugin þangað. Barði farinn Framhald af 1. tfðu. Barðinn þar mjög góða sölu seldi 120 tonn fyrir 74 milljónir ís- lenskra króna. Meðalverð 614 kr. pr. kg. Barðinn er nú væntaniega kom- inn til Frakklands og hið nýja skip, sem keypt hefur verið í stað hans, er væntanlegt til Englands nú um helgina par sem fram fara á því breytingar en skipið er væntanlegt til Neskaupstaðar rétt fyrir jól. — G. B. FJÖLBREYTT BLAÖ UMHF.STAOG HESTAMENNSKU FRÁSÖGUR, ViDTOL MYNDIR OG GREINAR - ÁSKRIFT ÍSÍMA 91-851TI - Bíll til sölu Ford Cortina, árgerð 1970, verð 330.000. Uppl. i síma 7553, Neskaupstað. Bíll til sölu Lada 1600 árg. 1979 er til sölu. Uppl. í síma 7472, Neskaupstað. TIL SÖLU iy2 tonna afturbyggður plast- bátur.smíðaður í Mótun hf. Hluti kaupverðs lán til 4 ára. Uppl. á kvöldin í síma 97-5819. TIL SÖLU Til sölu er mótakrossviður. Uppl. í síma 97-7477 á kvöldin. KJÖRSKRÁ Kjörskrá Neskaupstaðar fyrir alþingiskosningarnar 2. til 3. des. n. k. liggur frammi á bæjarskrifstofunum frá 3. til 17. nóvember 1979. Kærufrestur er til 17. nóv. 1979. BÆJARSTJÓRINN í NESKAUPSTAÐ NESKAUPSTAÐUR OKustyrkur Útborgun olíustyrks í Neskaupstað fyrir tímabilið júlí—sept. 1979 verður 5. til 10. nóvember á bæjar- skrifstofunum. BÆJARSTJÓRINN í NESKAUPSTAÐ Norðfirðingar Munið kynningar- og fræðslufundinn í Egilsbúð í kvöld kl. 21.00. Pjetur Maack og Vilhjálmur Svan, fjalla um áfengis- mál og kynna starfsemi SÁÁ. Umræður, og fyrirspurnum svarað. Notum þetta einstaka tækifæri og fjölmennum. Félagsmálaráð Neskaupstaðar LÖGTÖK Þann 26. október sl. voru í fógetarétti Neskaupstaðar úrskurðuð lögtök fyrir eftirtöldum gjaldföllnum og ógretddum gjöldum: Söluskatti, svo og viðbótum við söluskatt, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1979, skoðunargjaldi og vátryggingariðgjaldi ökumanna fyrir árið 1979, |>unga- skatti af dísilbifreiðum og skatti samkvæmt ökumæl- um. Lögtökin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar án frekari fyrirvara. Bæjarfógetinn í Neskaupstað 27. október 1979. Þorsteinn Skúlason. Egllsbúð Sími 7322 Neskaupstað □□□□□□ JuÚÚDÚdÖDC □□□□□□□□□□ VILLIHESTURINN Hörkuspennandi mynd um villtan hest og indiána- dreng. Aðalh.: Joel Mc Crea, Robert Fuller og Patrick Wayne. — Sýnd í kvöld (fimmtudag) kl. 9. VILLIHESTURINN Sýnd sunnudag kl. 3. Með hreinan skjöld ENDALOKIN Þetta er framhald af myndinni, „Með hreinan skjöld". Hörkuspennandi mynd með hinum frægu leikurum Bo Svenson og Margret Blye í aðalhlutverkum. Sýnd sunnudag kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. CHINATOWN Með hinum frægu leikurum Jack Nicholson og Faye Dunaway í aðalhlutverkum. Viðburðarík mynd frá byrjun til enda. Sýnd }?riðjudaginn 6. nóv. kl. 9. — Bönnuð innan 14 ára. — Hækkað verð. Auglýsing frá Flugleiðum hf. Egilsstöðum um afgreiðslutíma Farjægaafgreiðsla og söluskrifstofa Flugleiða hf. Egilsstaðaflugvelli verður opin sem hér segir: Mánudaga til laugardaga kl. 09—12 og 13—18. Sunnudaga 13—18 Vöruafgreiðslan Egilsstaðaflugvelli verður opin frá mánudegi til föstudags 09—12 og 13—18. Vöru- afgreiðslan verður lokuð meðan á afgreiðslu flugvéla Flugleiða hf. stendur. Við biðjum viðskiptavini okkar velvirðingar á }>ví að notaður verður simsvari til að gefa upplýsingar um flugáætlun pegar mesta álagið er á farþegaafgreiðslu félagsins. Símsvari verður notaður utan opnunartíma til upplýs- inga um flugáætlun næsta dags. FLUGLEIÐIR HF. Egilsstöðum

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.