Austurland


Austurland - 01.11.1979, Blaðsíða 4

Austurland - 01.11.1979, Blaðsíða 4
lUSTURLAND 1 AiwterfeBdi Símar 7571 og 7454 Neskaupstað, 1. nóvember 1979. GeTÍSt áskrffendllr Innlánsviðskipti er leiðin til lánsviðskipta. SPARHJÚÐUR NORJÐFJARÐAR Togaramál Reyðfirðinga Vilja fá skuttogara Reyöfirðingar haía nú um all- iangt skeið sótt í'ast á að íá að endurnýja skipastól sinn, fá skut- togara i stað peirra tveggja báta sem G.S.R. hctur átt og rekið. hessari málaleitan hefur verið íálega tekið af æðstu stjómvöld- um sakir stefnu K.jartans J óhanns- sonar og ekki fengið afgreiðslu á pann veg, að togari fengist keyptur frá Portúgal svo sem mögulegt var. Að innanlandssmíði hefur einnig verið hugað, en ljóst er að heima- aðila hefur par skort nokkuð á um fjármögnun, auk pess sem rekstrarörðugleikar eru fyrirsjáan- legir vegna fjármagnskostnaðar, miðað við óbreytta stefnu. Nú pegar annar báturinn, Snæ- fugl, hefur verið seldur úr landi, er ástandið á staðnum mun alvar- legra. Hjörleifur beitti sér í májinu lnnanlandssmíðin — smíði skut- togara af minni gerð hjá Slipp- stöðinni á Akureyri — hefur nú alllengi verið í athugun og Hjör- leifur Guttormsson iðnaðarráð- herra hefur mjög beitt sér í pví, að par mættu samningar takast með skapiegum hætti og viðráðan- legum fyrir heimaaðila. Til pess að greiða par fyrir hefur Hjörieifur sent Byggðasjóði svofellt bréf, sem er vemlegur áfangi í pessa átt, ef annað geng- ur upp. Sá hluti bréfsins, sem máli skiptir, er birtur hér í heild: „Meðal peirra sem leitað hafa eftir samningum við Slippstöðina að undanförnu er Fiskverkun Gunnars og Snæfugls hf. á Reyð- arfirði, en fyrirtækið hefur nýlega samið um sölu á skipi úr landi. Þrátt fyrir pað liggur fyrir, að útgerðin telur sér ekki fært að ráðast í nýsmíði togara af minni gerð, áætlað verð nú 1700—2000 m. kr., nema til komi 5% auka- lán til að samningar takist. Fyrir atvinnulif á Reyðarfirði er pað afar brýnt að nýtt togskip fáist til staðarins sem fyrst og er pað pví í senn hagur skipasmíðastöðv- arinnar og pessa útgerðarfyrirtæk- is að samningar náist hið fyrsta. Því hefur ráðuneytið ákveðið, að fela Byggðasjóði að veita nefndum útgerðaraðilum 5% aukalán, p. e. um 100 m. kr. með peim kjörum sem Byggðasjóður veitir til að samningar takist við Slippstöðina". Hjörleifur Guttormsson. Nú er svo að sjá, hvort af samn- ingum verður og ef par yrði skjótt við brugðið, gæti skipið hugsan- lega verið tilbúið til afhendingar í febrúar 1981. Hér eru miklar vonir við bundnar af heimamönn- um. Hörður Þórhallsson sveitarstjóri var inntur eftir pessu máli og hann sagði: Málið er í hálfgerðum hnút. Við erum í sömu aðstöðu og Norðfirðingar að pví leyti, að við Frá Reyðarfirði. fáum ekki að kaupa skip erlendis frá með láni úr fiskveiðisjóði. Hins vegar höfum við ekki pann bakhjarl sem Norðfirðingar hafa par sem Síldarvinnslan er. Við höfum ekki nægjanlegt veð til að fá erlent lán. Breyttar reglur vegna skipa- smíði innanlands gera okkur kleift að fjármagna kaup á nýju skipi frá Slippstöðinni en pað myndi — Ljósm. H. G. kosta um 2 milljörðum meira en notað skip erlendis frá. Reksturinn hjá okkur stendur ekki undir kaupum á nýju skipi að öllu óbreyttu. Þannig stendur málið nú. Annaðhvort er fyrir okkur að hella okkur út í kaup á nýju skipi og láta slag standa eða bíða og sjá hvort við fáum ekki nýjan sjávarútvegsráðherra sem breytir reglum fiskveiðisjóðs aftur. H. S./Ó. Þ. Aukin fjölbreytni í atvinnulífi sveitanna nauðsyn Titlaga Heiga samþykkt Á sl. pingi var sampykkt tillaga frá Helga Seljan og nokkrum öðrum pingmönnum Alpýðu- bandalagsins um eflingu pjón- ustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveit- um. Um pessa tillögu urðu nokk- uð snarpar deilur vegna pess for- Almennir fundir eru á á vegum frambjóðenda Alpýðubandalagsins næstunni fyrirhugaðir sem hér segir: Fáskrúðsfirði, laugardag 3. nóv. kl. 16. Vopnafirði, sunnudag 4. nóv., kl. 16. Hrollaugsstöðum, sunnudag 4. nóv. Höfn, mánudag 5. nóv. Djúpavogi, priðjudag 6. nóv. Breiðdalsvík, miðvikudag 7. nóv. Nánar auglýst á stöðunum. — Allir velkomnir. Alpýðubandalagið — G-listinn Kosningastarfið xG Kosningamiöstööin í Neskaupstaö er að Egilsbraut 11, sími 7571. — Opin daglega kl. 17—19. Kosningaskrijstofa ú Egilsstöðum að Bjarkarhlíð 6 (neðri hæð) sími 1245. Kosningaskrifstofa á Höfn, sími 8426. Hafið samband og veitið skrifstofunum sem fyrst upp- lýsingar um stuðningsmenn er verða fjarstaddir á kjör- dag 2.—3. desember. Kosningastjórn G-listans gangs sem framleiðslusamvinnu- félög áttu að njóta í fyrirgreiðslu. íhaldið barðist par eðlilega mjög á móti. Aðrir töldu tillöguna létt- væga, áhugi í sveitum fyrir pessu væri tæpast nægur né heldur pörf- in, tillagan væri nánast sýndartil- laga. Framkvæmdastofnun var falin forganga í málinu og par hefur nú farið fram allmikið undirbúnings- starf og liggur par nú fyrir skýrsla um helstu niðurstöður könnunar, sem fram fór á vilja og pörfum hinna ýmsu byggðarlaga. í ljós kom, að peir sem svarað höfðu og kannað mál vel heima fyrir, töldu hér mikla nauðsyn á að aðhafast eitthvað. Vilji peirra sem svöruðu var ótvíræður og eins kom í ljós að vinnuframboð í sveitum, aðallega pó til hálfs dags vinnu, var í ratm miklu meira en tillögumenn höfðu vænst. Ljóst er pv£ af pessari frum- skýrslu, að hér er hið parfasta mál á ferðinni og eins og sumir tóku fram, ein aðalforsendan fyrir pví að byggð haldist örugg og hvoru tveggja ynnist, æskan fengi ný verkefni og séð væri fyrir pörf- um hinna eldri einnig, s. s. tillag- an beindist að að hluta til. Á frekari framkvæmd ber þvi að knýja. Helgi Seljan Smári Geirsson hefur verið ráðinn kosningastjóri G-listans á Austurlandi og tekur til starfa nú frá 1. nóvember að telja í kosn- ingamiðstöðinni í Neskaupstað. Smári kenndi við Gagnfræðaskól- ann ( Neskaupstað, en hefur verið Kosninga- stjóri G-listans við framhaldsnám að undanfömu. Hann mun stýra kosningastarfinu í samvinnu við fjölda sjálfboða- liða er leggja munu Alpýðubanda- laginu lið á næstu vikttm. Smári hefur áður gegnt ýmsum trúnaðar- störfum fyrir Alpýðubandalagið og m. a. verið £ ritnefnd pessa blaði. I Árshátíð AB á Héraði er fyrirhuguð föstudaginn 9. nóv. Hátíðin er opin stuðnings- mönnum Alpýðubandalagsins og gestum peirra af Héraði og vfðar. Látið skrá ykkur sem fyrst til pátttöku á skrifstofu Al- pýðubandalagsins að Bjarkar- hlfð 6, Egilsstöðum, sfmi 1245. Nánar auglýst síðar. Stjórn AB-Héraðsmanna Veistu? Að hinir þrír nýju ráðherrar Alpýðuflokksins í dúkkustjórn íhaldsins, Vilmundur, Sighvat- ur og Bragi vom kjaminn í stjómarandstöðunni í pingliði Alpýðuflokksins í tíð fyrrver- andi ríkisstjórnar. Kannað var fylgi við tilnefningu peirra meðal alpýðuflokksfulltrúa á pingi Verkamannasambandsins og mætti hugmyndin eindreg- inni andstöðu. Að Sverrir Hermannsson boð- aði í fréttaauka rfkisútvarps- ins 10. okt. sl. „. . . að miklir erfiðleikar steðja að í efna- hagsmálum, fjármálum og peningamálum . . . Hér þarf að beita feikna aðhaldi og niðurskurði framkvæmda og sparnaði sem framast má verða“. * Að Regfna á Eskifirði hefur komið auga á aðra og auðveld- ari lausn á efnahagsvandanum, sbr. Dagblaðið 29. okt., p. e. að koma Þráni Jónssyni, sem tekur pátt í prófkjöri hjá Sjálf- stæðisflokknum, að: „Hann er gott efni í fjármálaráðherra, pví hann græðir fé á öllu sem hann leggur hendur á . . . ‘ Að eftir að hafa virt fyrir sér prófkjörsandiit Sjálfstæðis- manna á Austurlandi hringdi Regína í Dagblaðið sitt og varð að orði: „Nú komast færri að en vilja, pví nú pykjast allir geta orðið ráðherrar eftir að pre- menningarnir komust í ráð- henaembætti pann 15. sl... Já Albert Kemp, Júlfus Þórð- arson, Jóhann D. Jónsson og hvað hún nú heitir öll sú frfða fylking. * Að af sjö efstu mönnum á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavfk eru lögfræðingar, p. e. allir nema Albert.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.