Austurland


Austurland - 15.11.1979, Síða 1

Austurland - 15.11.1979, Síða 1
lUSTURLAND 29. árgangur. Neskaupstað, 15. nóvember 1979. 42. tölublað Sveinn Jónsson: Lífsafkoma og atvinnu öryggi á Austurlandi r*" ' Við hér austanlands verðum öðrum fremur undir þeirri niðurskurðarskriðu, sem hœgri vœngurinn œtlar að hrinda af stað íhaldið boðar: Leifturár- ás á lífs- kjorin í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins sem lögð var fram fyrir síðustu helgi, var boðuð leifturárás á lífskjör almennings. Hér verður drepið á nokkur atriði hennar, atriði sem kjós- endur íhalds og fylgisflokka þess kjósa yfir sig. Skera á niður félagslega þjón- ustu um 35%. — Fella á niður þá skatta á hátekjufólk og eigendur skrif- stofu- og verslunarhúsnæðis, sem vinstri stjórnin lagði á til að greiða niður vöruverð og afnema skatta á matvörur. Stórlækka á niðurgreiðslur á matvörum, sem þýðir stór- hækkun matvara. Matvaran á semsagt að verða enn stærri hluti af launum hinna tekju- Iægri til þess að stórfyrirtækin geti aftur orðið skattlaus og efnafólkið fái enn meira til að eyða. — Rafmagnsveitur rfkisins eiga að standa undir sér sem þýðir stórfellda hækkun á veitusvæði Rarik sem er að sjálfsögðu úti á landsbyggðinni. Sama gildir um símann. — Skera á niður framlög til fjár- festingarlánasjóða t. d. fisk- veiðisjóðs og iðnlánasjóðs. — Fella á gengið vegna fiskverðs- ákvörðunar um áramótin. — Vaxtaákvarðanir eiga að vera í höndum viðskiptabankanna en ekki ríkisstjórnar eða Seðla- banka. — Vcrðbætur verði ekki greiddar á iaunin. — Verðlag verði gefið frjálst. — Ríkisfyrirtæki verði seld einka- aðilum og komið á kauphallar- braski. — Erlend stóriðja verði aukin á næstu fjórum árum. Þetta er blygðunarlausasta aft- urhaldsstefna sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefur nokkru sinni sett fram fyrir kosningar. Þessa að- för að lífskjörum alþýðu ætlar íhaldið að hefja strax að kosn- ingum loknum með fulltingi Fram- sóknar eða krata. Munið kosninga- sjóð G-iistans Það skal senn gengið til nýrra kosninga sem kunna að reynast landsbyggðinni afdrifaríkari en oft áður. íhaldsöflin eru sterk í land- inu í dag. Launþegar allir og þá sér í lagi úti á landi þurfa nú. að snúa bökum saman og snúa vörn í sókn. Það erum við, hér austanlands, sem öðrum fremur verðum undir þeirri niðurskurðarskriðu, sem nú skal hrundið af stað frá hægri vængnum. Boðaður er niðurskurð- ur félagslegrar þjónustu. Þar verða hagsmunamál eins og jöfnuður í raforkuverði og símakostnaði að engu. Uppbygging hafna og sam- gangna á sjó og landi verður dreg- in á langinn ásamt úrbótum í heilbrigðis- og skólamálum. Fram- boð og eftirspum skal ráða verði landbúnaðarafurða, kerfi sem dæmt er til að valda fólksflótta úr sveitunum og röskun á jafn- vægi byggðar um land allt. Þetta er kreppa sem er boðuð, og hún stjórnlaus i anda markaðs- Lausaskuldamál bænda höfðu verið að velkjast fyrir íhaldsstjóm- inni, en engan ávinning borið. Löggjöf var sett á sl. vori, en áfram var haldið að þræla málinu án aðgerða og úrlausnar. Stjóm Stofnlánadeildar lá hér undir ámæli, og ég hlaut þar af minn skerf, þrátt fyrir stöðugan eftir- rekstur. Nú á dögunum kom mál- ið upp úr nefndakafi því, sem það hafði verið í og þá kom í ljós, að enn vildu menn bíða og sjá, m. a. s. gagnvart þeim, sem fullgildar umsóknir áttu. Það skai játað að vísu, að ekki em þessi lausaskuldalán með þeim kjörum, sem viðunandi geta talist. Fyrir því sá hávaxtastefna Ólafs- laganna. En engu að síður taldi ég, að þeir sem enga aðra leið sæju til lausnar sínum vanda, ættu að njóta þess þ. m. t. þess hluta, sem var veitt með hagstæðari kjörum (200 millj. í heild gegn- um Byggðasjóð með 22%% vöxt- um voru hækkaðir um 6% milli funda). Um þetta var formaður Stofn- lánadeildar mér sammála, enda sat hann hjá, þegar formaður Stéttarsambandsins bar fram svo- hljóðandi tillögu, sem hlaut 5 atkvæði gegn einu: Bein. útskrift hljóðar svo: hyggju og frjálsræðis, kreppa sem fyrst og fremst beinist gegn þeim, sem minna mega sín í þjóðfélag- inu, hinu vinnandi fólki. Upp úr rústunum ætlar síðan stóriðjuíhaldið að byggja nýtt vel- megunarþjóðfélag. Það kann nú að verða bið á því. Við Austfirð- ingar eigum okkur framtíð. Þessa framtíð verðum við að byggja upp með lífsafkomu og atvinnuöryggi í huga. Leggja verður ríka áherslu á úrbætur í samgöngumálum okk- ar og þá sérstaklega í vegamálum. Góðir akvegir milli þéttbýliskjam- anna og um sveitimar tryggja að BANKARÁÐSFUNDUR 18. OKTÓBER 1979. „Þar sem tímabil það sem lögin taka til — um umsóknir um lausa- skuldalán — er ekki liðið — var ákveðið að fresta afgreiðslu þess- ara lána þar til í byrjun næsta árs. Umsóknarfrestur verði til 1. febrúar 1980, þó með þeirri und- antekningu að þeir, sem hafa þeg- ar sótt og lagt fram fullgildar umsóknir geti fengið afgreiðslu lánsumsókna sinna enda sætti þeir sig við að taka verðtryggð skulda- bréf eingöngu". Fleira ekki gert. Fundi slitið. Hér er um að ræða furðulega framkomu í garð þeirra, sem ég tel að hafi sótt um af hvað brýnastri þörf. Lán skulu þeir fá eingöngu með hinum óhagstæðari kjörum, nema þeir bíði fram í mars — apríl á næsta ári, þegar líkleg afgreiðsla fer fram skv. tillög- unni hér að framan. Annars skulu þeir einskis njóta af hinum hag- stæðari hluta lánanna. Þessi afgreiðsla var og er ósæmileg í garð þeirra, sem eiga hér e. t. v. sína einu útgönguleið úr vandanum og ég hlaut því að greiða atkvæði gegn þessari af- greiðslu. hægt sé að koma afurðum og framleiðsluvörum á milli áfanga- staða á skjótan og öruggan hátt. Uppbygging þessa kerfis hefur verið vanrækt gegnum árin og því erum við ver á vegi staddir en víðast hvar annars staðar á land- inu, svo ekki sé minnst á erlend- an samanburð. Á síðasta vori var á Alþingi samþykkt ný vegaáætlun til áranna 1980—’82. Þar eru fram- lög til vegagerðar stóraukin. Þar er lögð áhersla á lagningu bund- ins slitlags og það ekki aðeins út frá Reykjavíkursvæðinu heldur einnig útfrá og til tengingar þétt- býlisstaðanna úti á landi. Lögð er áhersla á, að álögur af umferð- inni renni nú beint til þessarar uppbyggingar en hverfi ekki í ríkiskassann. Þessi áætlun má ekki verða niðurskurði að bráð. Halda verður áfram uppbygg- ingu atvinnufyrirtækja og nýrra atvinnutækifæra á Austurlandi, til að mætt verði eðlilegri fólksfjölg- un sem er talin geta orðið 2.500 manns á næstu átta árum. Tíðarfar til sjósóknar frá Borg- arfirði hefur verið ákaflega stirt í haust. Fjórir bátar hafa róið með línu og fiskað sæmilega í þau fáu skipti, sem þeir hafa getað róið. Handfærabátar hafa einstöku sinnum komist út en afli þeirra jafnan verið tregur. Engir bátar hafa komist á sjó héðan undanfarinn / mánuð og Við myndun ríkisstjórnarinnar fyrir rúmu ári síðan bundust stjómarflokkarnir fastmælum í samstarfsyfirlýsingu sinni um nokkur megin atriði varðandi iðn- aðarmál. í framhaldi þessa var á Alþingi sl. vor flutt sérstök tillaga til þingsályktunar um iðnaðarstefnu af Hjörleifi Guttormssyni þáver- andi iðnaðarráðherra. Tillaga þessi hefur enn ekki hlotið afgreiðslu. En þar er lögð rík áhersla á efl- ingu ýmissa iðngreina sem fyrir hendi eru í landinu, samkeppnis- hæfan nýiðnað sem byggi á heima- markaði og í vaxandi mæli á útflutningi þarf einnig að efla með framleiðsluaukningu og bætt starfsskilyrði í huga. Á síðasta Alþingi voru sett lög um sérstaka lánadeild iðngarða innan iðnlánasjóðs. Miðar þetta að ofangreindum markmiðum um íslenskan iðnað og aðstöðusköp- un til handa iðnfyrirtækjum. Þeg- ar er hafinn undirbúningur að sérstakri iðnþróunaráætlun fyrir Austurland fyrir tilstuðlan Sam- taka sveitarfélaga í Austurlands- kjördæmi sem hefur sett á lagg- imar sérstakar nefndir og sam- starfshópa í þessum tilgangi. Hér er aðeins einn liður í stærra sam- hengi. Uppbygging iðnaðar sem af þeim sökum hefur verið lítið að gera í frystihúsinu. Það háir fiskvinnslu á Borgar- firði, að ekki skuli hægt að gera út stóran bát héðan, það gæti bætt úr skák, ef bátum sem sigla með afla til útlanda væri einstöku sinn- um vísað hingað með hráefni. 12. nóv 79. — P.E./Ó.Þ. Lausa- skulda- mál bœnda Helgi Seljan Framh. á 3. *íðu Frá Borgarfirði eystra. — Lm. A. E. / Astand sem hœgt vœri að bœta

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.