Austurland


Austurland - 15.11.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 15.11.1979, Blaðsíða 3
Lífsafkoma Framhald af 1. tíðu. ynni sem mest úr íslensku hrá- efni sjávarafurðum og landbún- aðarafurðum er forsenda þess að áðurnefndri fólksfjölgun hér eystra verði mætt. Spurningin er, hvort þessi viðleitni heimamanna og hins opinbera til tryggingar atvinnuöryggis í fjórðungnum verði nú að engu eftir komandi kosningar. Þar er hætt við að við fáum litlu um ráðið ef niðurskurð- ur íhaldsins verður ofan á. Þetta höfum við enn í hendi okkar, kjósendur góðir. Styrkja verður því stöðu Alþýðubandalagsins í komandi kosningum, ekki aðeins hér í Austurlandskjördæmi, held- ur á landinu öllu. Alpýðubandalagið eitt er það afl sem veitir nauðsynlegt mót- vægi gegn íhaldinu hljóti það til þess nægilegt fylgi í komandi kosningum. Þar er hvorki Alþýðu- flokknum né Framsóknarflokkn- um treystandi. Með þessu móti getum við stuðlað að því, að fram- hald geti orðið á tveimur megin- markmiðum fráfarandi ríkisstjóm- ar, það er að haldið verði uppi fullri atvinnu og kaupmætti vinn- andi fólks í landinu. Hlutavelta Hlutavelta verður í Sjó- mannastofunni Neskaupstað sunnudag 18. nóv. kl. 14. Umboðsmenn G-listans á Austurlandi BAKKAFJÖRÐUR: Jámbrá Einarsdóttir, símstöðinni VOPNAFJÖRÐUR: Gunnar Sigmarsson, sími 3126. BORGARFJÖRÐUR: Pétur Eiðsson, sími 2951. FUJÓTSDAUSHÉRAÐ: Ófeigur Pálsson, sfmi 1413, (kosningaskrifstofa, sími 1245) SEYÐISFJÖRÐUR: Gísli Sigurðsson, sími 2117. NESKAUPSTAÐUR: Smári Geirsson, sími 7571. ESKIFJÖRÐUR: Guðjón Bjömsson, sími 6250. REYÐARFJÖRÐUR: Anna Pálsdóttir, sími 4166. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Birgir Stefánsson, sími 5111. STÖÐVARFJÖRÐUR: Ármann Jóhannsson, s. 5823. BREIÐDAUSVÍK: Snjólfur Gíslason, sími 5627. DJÚPAVOGUR: Eysteinn Guðjónsson, sími 8873. HÖFN f HORNAFIRÐI: Eiríkur Sigurðsson s. 8386. Umboðsmennimir veita upplýsingar um utankjör- fundaratkvæðagreiðslu. Einnig veita peir viðtöku fram- lögum í kosningasjóð G-listans. STYRKIÐ KOSNINGABARÁTTU G-LISTANS. Alþýðubandalagiö á Austurlandi. Miðaverð 350 kr. Kvenfélagið Nanna AFMÆU Láia Halldórsdóttlr, húsmóðir, Strandgötu 10, Neskaupstað varð 65 ára 13. nóv. — Hún fæddist í Neskaupstað og hefur alltaf átt þar heima. Sigríðui' Þórðardóttir, húsmóð- ir, Urðarteigi 12 A Neskaupstað varð 80 ára 14. nóv. — Hún fæddist á Kálfafelli, Suðursveit, var lengi húsmóðir á Barðsnesi, en fluttist til Neskaupstaðar 1955. Bingó mánudagskv. 19. nóv. kl. 20.30. Myndarlegir vinningar. ÞRÓTTUR Kjósendur athugið Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin. Stuðnings- menn G-listans, sem ekki em vissir um að vera heima á kjördag, jmrfa að kjósa sem fyrst hjá næsta bæjar- fógeta, sýslumanni eða hreppstjóra. MUNIÐ AÐ LIST ABÓKST AFUR ALÞÝÐU- BANDALAGSINS ER G. Veitið kosningaskrifstofunum og umboðsmönnum G-listans upplýsingar um alla fjarstadda stuðnings- menn. Kosningastjórn G-listans Lögfræðiaðstoð Verð í Neskaupstað dagana 20.—21 nóv. sími 7521 á daginn og 7331 á kvöldin. Tekið verður við skilaboðum. Ólajur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18 Sími 2 22 93 FJÖLBREYTT BLAÐ UMHESTAOG HESTAMENNSKU . VIDTÖL MYNDIR OG GREINAR - ÁSKRIFT ÍSÍMA 91-85111 Frá Námsflokkum Neskaupstaðar Enn er hægt að taka við nokkrum nemendum í ensku og stærðfræði. Framhaldsinnritun verður fimmtudag- inn 15. nóv. og föstudaginn 16. nóv. í síma 7625 á skrifstofutíma og á kvöldin sömu daga í sfma 7690. Ef einhverjir hafa ekki fengið dreifibréfið frá Náms- flokkunum geta þeir vitjað þess á bæjarskrifstofunum. Skólajulltrúinn í Neskaupstað Egilsbúð Simi 7322 Neskaupstað — , □□□□□□ Ö| 3 UPP Á LÍF OG DAUÐA Hprkuspennandi mynd með Rudy Moore í aðalhlut- verki. Sýnd fimmtudag 15. nóv. (í kvöld). Bönnuð innan 14 ára. DANSLEIKUR verður í Egilsbúð laugardag frá 10—02. Hljómsveitin Prólógus leikur rokk, diskó og gömlu dansana. EYJA VÍKINGANNA Ævintýramynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 2 á sunnu- dag. — Munið kl. 2. BLÓÐSUGURNAR SJÖ Hörkuspennandi litmynd frá Wamer Bros, tekin í Hong Kong. Myndin er í Panavison. Aðalh.: Peter Cushing og Julie Ege. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. SILFURREFURINN Ensk gamanmynd um fjármálasnillinga og ástir. Aðalh.: Michael Gaine og Cibill Shepherd. Sýnd priðjudaginn 20 nóv. Kvöldbann 12 ára. Miðvikudaginn 21. nóv. sýnum við SILFURREFINA kl. 7 (19). Síðasta sinn. Og kl. 9 VILLIMENN Á HJÓLUM. Síðasta sinn. Athugið að engin sýning er fimmtudaginn 22. nóv. vegna fundar frambjóðenda til alþingiskosninga. NESKAUPSTAÐUR Til gjaldenda 4,5% dráttarvextir reiknast á öll vanskil í kvöld. Innheimtan opin í dag til kl. 19 B ÆJ ARGJALDKERI Sameiginlegir framboðs- fundir stjómmálaflokk- anna á Austurlandi Vegna alþingiskosninganna eru fyrirhugaðir sameigin- legir framboðsfundir stjómmálaflokkanna í Austur- landskjördæmi sem hér segir: Bakkafirði föstudaginn 16. nóvember kl. 14. Vopnafirði föstudaginn 16. nóvember kl. 21. Borgarfirði laugardagixm 17. nóvember kl. 14. Seyðisfirði laugardaginn 17. nóvember kl. 21. Egilsstöðum sunnudaginn 18. nóvember kl. 15. Reyðarfirði sunnudaginn 18. nóvember kl. 21. Eskifirði miðvikudaginn 21. nóvember kl. 21. Neskaupstað fimmtudaginn 22. nóvember kl. 21. Fáskrúðsfirði föstudaginn 23. nóvember kl. 21. Fleiri sameiginlegir framboðsfundir verða auglýstir síðar. FRAMBJÓÐENDUR

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.