Austurland


Austurland - 22.11.1979, Blaðsíða 1

Austurland - 22.11.1979, Blaðsíða 1
Stctðreyndir um tillögur og aðgerðir Alþýðu- bandalagsins gegn verð- bólgu í ríkis- stjórninni Því er ítrekað haJdið fram af andstæðingum Alþýðubandalags- ins nú í kosningabaráttunni, að flokkurinn hafi takmarkaðan áhuga á að vinna gegn verðbólg- unni og einnig að Alþýðubanda- lagið sé sérstakur talsmaður há- launahópa í þjóðfélaginu. Þetta eru rakalaus ósannindi: Má í því sambandi minna á eftir- farandi: 1. Alþýðubandalagið hafði frum- kvæði að þeim aðgerðum (auknum niðungreiðslum og af- námi söluskatts á matvælum) við myndun ríkisstjórnarinnar, sem eyddu þá þegar 10 vísi- tölustigum. 2. Á sama hátt mótaði flokks- fundur Alþýðubandalagsins í nóv. 1978 þær megintillögur, sem ríkisstjórnin gerði að sín- nm við hömlunaraðgerðir gegn verðbólgu 1. des. 1978, þar sem eytt var 8 vísitölustigum af 14, sem ella hefðu reiknast á kaup. 3- 7. janúar 1979 var samstaða innan ráðherranefndar ríkis- stjómarinnar um það mark- mið, að leitast við að ná verð- bólgu niður undir 30% við lok ársins. í þann mund hófst „olfukreppan," sem valdið hef- ur síðan um 10% hækkun vísitölu af samtals 42% hækk- un á starfstíma ríkisstjómar- innar. 4. Alþýðubandalagið stóð að lög- festingu „Ólafslaga" eftir veru- iegar breytingar á því fmm- varpi. Þar voru lögfest ýmis ákvæði er dregið hafa úr verð- bólguvexti, þótt önnur ynnu á móti, svo sem vaxtaákvæðin. 5. í maí 1979 höfðu ráðherrar Helgi Seljan: Minnisatriði um vegamál 1) Vegaáætlun síðustu ára hefur borið glögg merki gildi áætlunar héldist. Þrátt fyrir áður gefin loforð Hjörleifur Guttormsson: Uppbyggingu í sjávarútvegi má ekki vanrœkja Erlend stóriðja og skammsýnog einstrengingsleg vinnubrögð ráðamanna eru víti til að varast skyldi, heldur sýndi æ ofan £ æ mikinn ósvcigjanleika og tók geð- póttaákvarðanir, þannig að öllum samstarfsaðilum, meira að segja ráðherrum úr eigin flokki hlaut að ofbjóða. Endurnýjun fiskiskipa Frægust eru dæmin um ósam- ræmið £ orðum og athöfnum sjávarútvegsráðherra Alþýðu- flokksins til skipakaupa, þar sem hann stuðlaði að innflutningi tog- skipa £ eigið kjördæmi, þar sem um viðbót við fiskiskipastólinn var að ræða, en harðneitaði að standa að endurnýjun fiskiskipa £ öðrum landshlutum og kaupum á skipum er fallin voru til veiða á vannýttum fiskistofnum, og naut hann raunar til þess stuðnings tveggja ráðherra Framsóknar- Framhald á 5. siðu Hólmanes SU 1. 1 siðustu ríkisstjóm fór Alþýðu- bandalagið ekki með sjávarútvegs- mál, heldur voru þau £ höndum Alþýðuflokksins og sjávarútvegs- ráðherra hans Kjartans Jóhanns- sonar. En Alþýðubandalagið lagði á þesstun tíma fram fjölmargar tillögur um aðgerðir til eflingar sjávarútvegi og fiskvinnslu, bæði i ríkisstjóm og á Alþingi, og það gagnrýndi harðlega ýmsar fyrir- ætlanir og ákvarðanir sjávarút- vegsráðherra Alþýðuflokksins. Enginn neitar því að á sviði sjávarútvegsmála er nú sem fyrr við margháttaðan vanda og við- kvæm atriði að fást, sem hljóta að vera umdeilanleg. Þeim mun brýnna er að þeir sem með þau málefni fara afli sér sem fyllstra upplýsinga og hafi samráð við hlut aðeigandi, áður en ákvarðanir em teknar. Þetta igerði Kjartan Jó- hannsson þvi miður ekki sem Alþýðubandalagsins um það frumkvæði i rfkisstjóm, að flytja tillögur um lagasetningu til að hamla gegn verðbólgu og launaskriði til hálauna- manna. Fólu þær m. a. £ sér: a) Lögfest yrðu ákvæði til að hamla gegn verðlagshækk- unum og að þvi stefnt, að aðeins yrðu leyfðar hækk- anir, er orsakast af erlend- um verðhækkunum. b) Lögfest verði ákvæði um takmörkun hækkana á há- tekjum, þannig að sama krónutala greiðist á Iaun ofan við 360—380 þús. kr. mánaðarlaun (f maf 1979). c) Sérstök skattlagning komi á hátekjur. Á þessar tiUögur vlldi Alþýðuflokkurinn alls ekkl fallast og Framsóknarmenn vildu þá eins og oft áður binda launakjörln með lög- peirrar samdráttarstefnu, sem nú er ótæpt boðuð af þríflokkunum öllum: íhaldi, krötum og framsókn, \>ó með mismunandi áherslum sé. Raungildi fram- kvæmda hefur rýmað óumdeilanlega. 2) Þróuninni var snúið við með síðustu vegaáætlun, eftir harða baráttu innan stjómar. — Raungildis- aukning þriggja næstu ára var mjög vemleg — alltof mikil að þeirra dómi, sem allt vilja skera. 3) Orkukreppan hefði átt að auðvelda forgang sam- göngumála, samhliða orkumálum. Tekjur Vega- sjóðs fóra vaxandi og fyrir því var séð af fyrrv. samgönguráðhcrra Ragnari Amalds, að aukinn hlutur ríkisteknanna af bensíngjaldi yrði tryggður til vegamála eða um j>að vora skýr loforð a. m. k. 4) Eins og harða baráttu jmrfti fyrir j>ví í vor sem leið að fá vegaáætlun í }>að horf, sem AlJ>ingi samj>ykkti með gerbyltingu j>eirra framkvæmda í hækkunar- átt, eins varð hörð barátta í kringum fjárlagagerð varðandi bensínhækkun og skattahækkun sl. haust reyndist fjármálaráðherra hinn tregasti og niður- staða framvarpsins varð a. m. k. 3 milljörðum lægri en j>urfti að vera. 5) Á fundi á Egilsstöðum lýsti Halldór Ásgrímsson fyrirlitningu sinni á vegaáætlun næsta vors sem allir framsóknarmenn mér vitanlega samjjykktu. Hann kallar hana pappírsgagn komma, slík var virðings hans fyrir samj>ykkt Alj>ingis, slíkur var stuðningur hans við j>ær stórauknu framkvæmdir í vegamálum sem sú áætlun byggist á. Tómas hefur greinilega átt sér dyggan banda- mann í Halldóri Ásgrímssyni, }>egar hann var að tregðast við að standa við eina )>ýðingarmestu sam- j>ykkt Alj>ingis og eflaust verið honum sammála í j>ví að pappírsgagn eitt skyldi hún vera í stað }>ess að bæta vegakerfi okkar í ríkari mæli en gert hefur verið á undanfömum áram. um. nm j>á upphæð, sem )>ar skyldi tryggð til að raun- Þetta er vert að fólk hafi í huga. — H. S. Framk. á 6. slflu

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.