Austurland


Austurland - 13.12.1979, Blaðsíða 2

Austurland - 13.12.1979, Blaðsíða 2
___________Ættsturland________________________ Málgagn Alþýðubandalagsins á Austuríandi Ritnefnd: Ágúst Jónsson, Árni ÞormóAsson, Bjarni Þórðarson, Coðmundur Bjaraason og Kristina V. Jóbannsson. RiUtJóri: Ólöf Þoryalásdóttir s. 7971 — h. a. 7374. Aagiýilncar ag BraVtag: Blraa GaMótMr a. 7971 •« 7494. Póitbóll 31 — 749 NwkanpataA. Ritstjóra, afgraMsla, aaglýslagar: Egflabrant 11, Nsskaa^séað stasl 7971. Prsataa: NsscrsaL Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Hverskonar stjórn? Svo sem kunnugt er fóru kosningamar á dögunum svo, að engir nýir möguleikar mynduðust til myndunar meirihluta- stjómar. Kosningamar leystu pví engan vanda. Þvert á móti varð j?að millibilsástand, sem þingrofið leiddi til og enn varir. til að auka enn á |>ann vanda, sem fyrir var, og stöðvaði eða tafði fyrir framgangi þeirra margháttuðu umbótamála, sem fráfarandi stjóm hafði undirbúið. Má )>ar nefna orkumál og félagsmál. Eins og sjálfsagt var fól forseti landsins formanni Fram- sóknarflokksins. sigurvegara kosninganna, að gera tilraun til myndunar meirihlutastjómar. Hann sneri sér til Alþýðubanda- lagsins og Aljjýðuflokksins og er j>að í samræmi við yfirlýsingar hans fyrir kosningar, en j>á fór hann ekki dult með j>á skoðun sína. að enn ætti að reyna vinstra samstarf um stjóm landsins. Flokkamir f>rír hafa haldið nokkra viðræðufundi. en enn er of snemmt að segja hvort stjómarmyndun tekst. Umræð- umar hafa til j>essa að mestu snúist um efnahagsmál. Stein- grímur Hermannsson hefur sagt, að hann geri sér vonir um að fyrir áramót liggi fyrir hvort stjómarmyndun tekst. Það er von allra vinstri manna, að samkomulag takist um stjómarmyndun, svo að hægt sé að hefjast handa að nýju j>ar sem frá var horfið í haust. Aljiýðubandalagið og Framsókn- arflokkurinn munu sennilega einhuga um að endurreisa vinstri stjórn, ef samkomulag getur orðið um ágreiningsmáljn. Öðru máli gegnir um Alþýðuflokkinn. Sterk öfl innan hans em mjög andvíg slíkri stjóm, enda fengu j>au }>ví ráðið, að stjómin var felld í haust. Einnig mun þeim sumum )>ykja niðurlæging í því að gerast nú þátttakendur í samskonar stjóm og }>eir felldu. En Alþýðuflokkurinn á ekki margra kosta völ fremur en aðrir flokkar. Ef hugað er a3 öðrum stjórnarmyndunarmöguleikum er Ijóst, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur bolmagn til að mynda stjóm með hverjum hinna flokkanna sem er. Meirihluti hans og Alþýðuflokksins er í tæpasta lagi og j>arf að treysta á stuðning manns, sem kosinn var af utanflokkslista. Aðrir möguleikar til myndunar me rihlutastjómar, en hér hafa verið greindir, eru ekki fyrir hendi. Sumir hafa leitt hugann að myndun minnihlutastjómar. Slíkt er vandræðalausn og minnihlutastjóm yrði alltaf veik og ætti J>að stöðugt á hættu. að falla. Takist ekki myndun meirihlutastjórnar er ekki óeðlilegt. að ganga verði til kosninga að nýju fyrr en varir. Það mun j>ó engum flokki þykja góður kostur, j>ví menn þreytast á sífelld- um kosningum, sem engu breyta. En j>að er ekki nóg að hugsanleg samstjóm Alþýðubanda- lags, Aljjýðuflokks og Framsóknar kalli s>g vinstri stjóm. Hún þarf að vera j>að í raun. Hún þarf að koma skynsamlegu viti á efnahagskerfið og beita til j>ess vinstri úrræðum, en ekki íhaldsúrræðunum gömlu. Hún j>arf að segja fjárplógsstarfsem- inni og braskinu stríð á hendur. Hún j>arf að tryggja stöðuga atvínnu við arðbær störf. Hún j>arf að gera stórátak á hinum ýmsu sviðum félagsmála. Hún j>arf að halda áfram markaðri stefnu á sviði orkumála og hún j>arf að bæta kjör láglauna- fólks til sjávar og sveita á kostnað hinna ríku. Vinstri stjóm, sem rís undir nafni, spymir gegn ásælni erlendra auðhringa hér á landi. Stór'ðja á íslandi á að vera í SKÁK Skákmót Austurlands 1979 var haldið á Fáskrúðsfirði, laugardag- irrn 17. nóvember. í eldri flokki voru keppendur 10, frá Eskifirði, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Umhugsunartími var 20 mfn. á skák. Röð efstu manna varð þessi: 1. Trausti Bjömsson, Eskifirði 8'A v. 2. Ragnar Sigurjónsson, Fá- skrúðsfirði 6 v. 3. Viðar Jónsson, Stöðvarfirði 6 v. 4. Einar M. Sigurðsson Fáskrúðs- firði 5 y2 v. 5. Gunnar Finnsson, Eskifirði 5'A v. I yngri ftokki voru keppendur 12, frá sömu stöðum. manna varð þessi: Röð efstu 1. Stefán Guðjónsson Stöðvarfirði 9 v. (11 ára), 'y Pétur Kristinsson Eskifirði 8 v. (11 ára), 3. Jón Steinsson (10 ára), firði 7 v. Eski- 4. Björn Traustason Eskifirði 7 v. (11 ára), 5. Hilmir Ásbjörnsson Eskifirði 7 v. (12 ára), Aðalfundur Skáksambands Austurlands fór fram á meðan mótið stóð yfir. Kristinn Krstjánsson, Eiðum, fráfarandi formaður samb. gaf ekki kost á sér til endurkjörs en í hans stað var kjörinn Einar M. Sigurðsson, Fáskrúðsfirði. Aðrir í stjórn með honum eru Gunnar Finnsson, Eskifirði og Viðar Jónsson, Stöðv- arfirði. Starfsemi Skáksambands Aust- urlands hefur verið í nokkuð föst- um skorðum frá stofnun þess. Meðal fastra liða í vetrarstarfinu má nefna; Skákmót Austurlands, jólahraðskákmót, Svæðismót Aust- urlands, skólakeppni. sveitakeppni milli byggðarlaga o. m. fl. Þá hefur sambandið staðið fyrir útgáfu fréttablaðs o? tekið þátt í deildakeppni Skáksambands fsl. og skákkeppni ungmennafélag- anna. Skáksamband Austurlands Neytendur athugið Útsala — rýmingarsala. Neytendur athugið, að í lögunt um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti segir: Út- sölu aða aðra sölu, þar sem selt er á lækkuðu verði má því aðeins auglýsa eða tilkynna, að um raun- verulega verðlækkun sé að ræða. Þess skal gætt, að greinilegt sé með verðmerkingum. hvert hið upprunalega verð vörunnar var. Flugelda- sala til ágóða íyrir Vonarland Þann 2. des. sl. fóru fram stjóm- arskipti í Kiwanisklúbbnum Gerpi. Við það tækifæri afhentu Kiwanisfélagar björgunarsveit S.V.F.Í. í NeskaupstalS kr. 250.00 sem var hagnaður af flugeldasölu sl. áramót. Gjöfin er ætluð til kaupa á fjar- skiptatækjum. Nú um áramótin munu Kiwan- isfélagar vera með öfluga fjár- öflunarstarfsemi í formi flugelda- sölu eins og undanfarin áramót og mun hagnaður að þessu sinni renna óskiptur til Vonarlands á Egilsstöðum. Núverandi stjóm klúbbsins skipa: Júlíus Þórðarson. Halldór Hartmannsson og Örn Halldórs- son. Tvœr stökur Frnrnb af 4. síðu. staður f\ rir pólitíska óeirðarmenn. Sú vísa er svona: Yst í norðri rís eyja úr mar umvafin hjúpi þagnar. Væri ekki hægt að vista þar Vilmund og Ólaf Ragnar? Stein'jrímur Hermannsson lýsti því yfir skömmu eftir að hann hófst til formannstignar í Fram- sóknarflokknum að flokkurinn væri ekki lengur bændaflokkur. Sú yfirlýsing gæti vel hafa orðið hvati síðari stökunnar, sem hljóð- ar svo: Skottið af sér skolli beit, skal nú Framsókn losa framvegis við f.vlgi úr sveit fjósaþef og mosa. Munið að nýir áskrifendur að Austurlandi fá vandað jólablað í kaupbæti Frá Brunabótafélagi Islands Enn eiga allmargir eftir að gera skil á iðgjöldum vegna brunatryggingar faste’gna 1979. Gerið skil strax. Nýir reikningar korna 1. janúar 1980. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Umboðið í Neskaupstað, Ágúst Jónsson Austfirðingar Sparið fé og fyrirhöfn og búið í hjarta borgarinnar, j>ar sem leikhús, verslanir og önnur jtjónustufyrirtæki eru í seilingarfjarlægð. Njótið þægilegs umhverfis, góðra veitinga og 1. flokks j>jónustu á Hótel Borg. — Verið velkomin. Munið helgarferðirnar og hagstæð kjör á hópferðum. Hótel Borg í fararbroddi í hálfa öld. höndum landsmanna sjálfra. Og vinstri stjóm vemdar j>jóð- frelsið og vinnur gegn hersetu í landinu og j>átttöku í hemaðar- bandalögum. Við viljum vinstri stjórn. sem starfar af einlægni að vinstri markmiðum. — B. Þ.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.