Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 49

Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 49
Dagskrárlok Einar Kárason Þú sérö alheiminn hann var þér gefinn með stjörnum og sól og sólin er bara stjarna en nógu góö samt og þú horfir ájörðina hún er þarna líka einhversstaðar inní miöju og þú dáist aó henni hún er stærst og fegurst hún er litrík einsog utaná landabréfabókinni það kemur þér ekki á óvart heimurinn er ferkantaöur og tær það kemur þér því á óvart þegar hann veröur allur grænn ekki grænn dökkgrænn flöskugrænn eitthvaó kemur skáhallt niöur einsog glerplata skeri tómið tómió milli þín og jarðarinnar milli þín og . . . allt í lagi fyrst en verður óþægilegt einsog að sitja á steingólfi þegar þreytandi er aó standa og kvalafullt að liggja og þú getur ekkert farió einhver hlær en það veistu að er ímyndun en gleriö situr og haggast ekki þín megin er kalt samt ertu í svitabaði það er vonlaust aó gala á hjálp því fólkið er allt á jörðinni 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.