Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 7

Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 7
tík að það sé æskilegt, og eftirsóknarvert. En því er bara ekki til að dreifa hér. Víða erlendis eru hreinar fjárveitingar ætlaðar til þess að leikhópar komi á staði svo sem barnaheimili, skóla o. s. frv. En þar eru aðstæður svolítið öðruvísi en hér, og kannski ekki ástæða til þess að við gleypum svona hug- myndir hráar. Á íslandi er leikhúsið ekki eins stétt- bundið og víða erlendis. Þar er ýtt undir það að reynt sé að fara með leikhúsið út til fólksins, vegna þess að þar er þaö sums staðar bara einhver yfir- stétt eða efri millistétt sem kaupir sig inn í leikhús á Úr Skollaleik: Þorleifur Kortsson: Hálfur heimurinn og meira til er þegar á valdi djöfulsins. Viö veröum aö berjast gegn yfirráðum hans meö öllum tiltækum ráöum. almennum markaði. Þar hefur það verið vandamál að ná til áhorfenda. En hérna fer fólk mikið í leik- hús, alls konar fólk. Hvað er a' dagskránni hjá ykkur í vetur? Arnar: Það er verið að æfa barnaleikrit sem verður sýnt í skólum. Það heitir Vatnsberarnir og er eftir Herdísi Egilsdóttur. Svo verður sýndur gam- anleikur eftir Dario Fo sem heitir Við neitum að borga. Sýningarnar verða í Lindarbæ sem við erum búin að taka á leigu frá 1. nóvember. Þórhildur: Um það leyti fara í gang æfingar á öðru barnaleikriti. Vió ætlum að reyna að hafa barnasýningar í gangi í allan vetur. Svo er í bígerð sérstök sýning fyrir unglinga, sem erfitt er að segja nokkuð til um á þessu stigi málsins. Það má nátt- úrulega nefna það, að meiningin er að reyna aö hafa vikulega, það sem við höfum kallað pólitískan kabarett. Það verða svona styttri prógrömm sem kannski verður síðan skipt um með vissu millibili. Arnar: Þá er miðað viö það að fólk geti komið og setið við borð í rólegheitum. Borgað kannski helm- ing miðaverðs inn og keypt svo kaffi eða öl. Eruð þið bjartsýn á starfsemina? Arnar: Já, að sjálfsögðu. Þórhildur: Ég er nú alltaf svartsýn og hef hugsað mér að halda því áfram. Guðbrandur Siglaugsson Vonbrigðasútra Ég hélt ég væri regnboginn sem lagðist á gólfið Helga óf ángurværum stundum í brúnt band Gísli teymdi úr Ijóðum laungu stirðnuð andartök skrælnuð — dufti blés hann út á Miklubraut Og ég sem hélt ég væri regnbogi. SVART Á HVÍTU Þúsund billjón ár Þúsund ár er ekki neitt ekki nokkur helvítis viðburður aftur á móti þetta ... æ ég missti víst af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.