Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 25

Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 25
Gallerí tímaritsins Umsjón Eggert Pétursson Ingólfur Arnarsson Endre Tót (bis.25-27) Fæddur 0000, Sumeg/Ungverjalandi, búsettur í Búdapest. Tót hefur vélritað rigningu, unnið með núll og ,,l am glad if . . síðan 1971. Hann er barnakennari að atvinnu, en í ár hlaut hann DAAD styrkinn sem gefur honum kost á að dvelja í Vestur Berlín í eitt ár. Eftir nokkurt þref við yfirvöld í Ungverjalandi tókst honum að fá vegabréfsáritun. Tót hefur haldið fjölda sýninga í Austur og Vestur Evrópu og telst án efa einn helsti málsvari óopinberrar listastefnu Austantjalds. Sýning á regnspurningum Endre Tót stendur yfir í Gallerí Suðurgata 7 frá 18.11. til 3.12. 1978. Endre Tót H-1035 Budapest Kerék u. 10 Gabor Attalai (bis.28-29) Fæddur í Ungverjalandi 1934, búsettur í Búdapest, starfar sem hönnuöur. Gabor Attalai er einnig einn af forvígismönnum austur-evrópskrar neðanjarðarlistar. Verkin sem hér birtast eru unnin á fyrri hluta þessa áratugs. Attalai vann á þeim tíma mest með líkamlega tján- ingu, samspilinu: maður/maöur, maður/umhverfi og eigin snerting. Nokkur síðast liðin ár hefur Attalai nær eingöngu unnið að gríðarstóru sam- hangandi verki ,,Red-y mades" (Rauðgervingar). Hluta af því verki mátti sjá á sýningunni ,,Red-y and post Red-y mades“ í Gallerí Suðurgata 7, 26.8,—10.10. 1978. SVART Á HVÍTU 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.