Svart á hvítu - 01.10.1978, Page 39

Svart á hvítu - 01.10.1978, Page 39
Sverrir Hólmarsson þýddi Pete Brown Fáir Aleinn þreyttur hálffullur vongóður staulaðist ég niöur á klósett í Grænagarðsstöð og sá 30 skrifað á vegginn Ég slagaói vonsvikinn út í hvassa háværa Piccadilly neonnóttina og hugsaði það hljóta það hljóta að vera fleiri af okkur en þetta . . . LjÓð Já ég fann Ijóð út um allan líkama þinn og andlit Svo komst ég að því það var ekki ég sem hafði ort þau. Fátækt/góð skipti Ég hef aldrei sofið hjá neinum nema þér á gólfinu sagði hún en skömmu seinna fann hún einhvern sem átti rúm í staðinn Sýn Vaá! 2 litlar jómfrúr sem bera risastóra dýnu SVART Á HViTU 37

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.