Svart á hvítu - 01.10.1978, Síða 41

Svart á hvítu - 01.10.1978, Síða 41
um framkvæmdir t. d. í samræmi viö skipulag Pekingborgar eða Angkor Vat musteranna í Kambódíu, og víkur óbeint að öðrum stjörnu- athugunarstöðum svo sem Stone Henge í Wiltshire í Englandi og El Characol í Chiczén Itza í Mexíkó. En það liggja engar trúarástæður að baki áætlun hans. Með verki sínu tjáir hann öllu heldur vestræna túlkun á því hvernig skilningarvitin komast í kynni við rúmið í heiminum og umhverfis hann án nokkurrar aðstoöar eða hjálpartækja. Það er alþekkt fyrirbrigði á mörgum menningar- svæöum og í byggingum sem eru tjáningarform þeirra að leggja áherslu á stefnuna í austur þar sem sólin kemur upp. Almennt má segja að með því að koma á þennan stað og upplifa þau skilyrði sem þessi opni skúlptúr skapar í landslaginu, getur maður íhugað samband sitt við straum tímans og stöðu sína gagnvart víddum jaröarinnar. SVART Á HVlTU 39

x

Svart á hvítu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.