Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 51

Svart á hvítu - 01.10.1978, Blaðsíða 51
miklum skilningi. Þjóðfélagsádeilurnar á fyrri skíf- unum gefa ekki tilefni til neins efa um það gegn hverjum hann beinir geirum sínum. Og þá komum við aftur að stefnuyfirlýsingu Megasar í inngangs- kvæðinu. í fyrirmynd þess segir sr. Einar Sigurðs- son: „Hlýði þeir sem henda gaman að kvæóum og hafna vilja öðrum verri ræðum". Annarri línunni hefur Megas snúiö þannig: ,,og hafna vilja þrætubókafræöum". Á fyrri öldum voru „þrætubókafræði" íslenska nafnið á þeirri fræðigrein, sem á latínu nefndist „dialectica", og verður ekki annað séð en skáldið sé að gefa í skyn að þegar þjóðfélagsþróunin er búin að hrinda mönnum svona langt út á ystu jaðra dugi ekki lengur nein dialektik af hvaða tagi sem er — kvæðið eitt geti frelsað manninn. Því yrkir skáldið „í þjóðarhag" það hundingsspott sem af- hjúpar samfélag nútímans. Amicitia Böðvar Björnsson Þegar við fundumst síðast fannst mér sem samræðurnar hefðu breyst: áður óþekkt hyggindi sest í setningarnar. Orðin skriðu á milli okkar, full aógætni — smásálir aó læðupúkast! Og þegar þú minntist á gagnkvæmt traust milli vina — einsog til að staðfesta hið gagnstæða. Hvað þú varst flírulegur! Mér flaug strax í hug „Viðskiptamaður!" Samningsuppkast, trúnaður, 50/50, fórnfýsi, undirritun og svitaperlurnar á enni þínu! Kunningsskapur okkar mun haldast enn sem fyrr. Og margt verður rætt: mórölsk tildurrófu-menning — rottufaraldrar, dægurmál,.. . Og samtölin auóvitað merkt tíðarandanum: léttvæg orð — og fiðurlétt? . . . og fáein snotur bros — tungan mun framleiða varning fyrir allar aðstæður! SVART A HVÍTU 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.