Svart á hvítu - 01.10.1978, Síða 63

Svart á hvítu - 01.10.1978, Síða 63
FJORAR GODAR Sálumessa '77 SKALDSAGA KWSTIINN IDUNN ANTONSSON Þorstelnn Antonsson SALUMESSA Ung kona deyr um nótt í húsi í Reykjavík. Lögreglan er kvödd á vettvang. Var þetta slys? Óhappatilviljun? Morð? Daginn eftir er handtekinn maður, yfirheyrður í þaula og síðan hnepptur í gæsluvarðhald. — En er hann sá seki? PÉTUR GUNNARSSON Pétur Gunnarsson ÉG UM MIG FRÁ MÉR TIL MÍN í skáldsögunni Ég um mig frá mér til mín halda persónur og leikendur úr punktinum áfram ferðalagi sínu gegnum lífið, og nýir farþegar slást í hópinn. í miðju atburðarásar- innar stendur Andri, barmafullur af komplex- um kynþroskaskeiðsins — búinn að slíta barnsskónum án þess að passa í fullorðins- skóna — eiginlega veit hann ekki í hvorn fótinn hann á að stíga . . . Tvístígðu ekki áður en þú nærð í þessa bók. Bræóraborgarstíg 16 Sími 12923-19156 Ólafur Gunnarsson MILLJÓN PRÓSENT MENN Þessi fyrsta skáldsaga Ólafs Gunnarssonar er saga þriggja karlmanna. Engilbert Ár- mannsson er stórkaupmaður, peningafursti og milljón prósent maöur meö dollaramerki í augunum og uppátektarsamur ýkjumaður. Kjartan er andstæða hans og á milli þessara manna stendur Ernir, sonur Kjartans. Hann langar til að verða milljón prósent, en hann langar líka til að verða skáld. Milljón prósent menn er þroskasaga Ernis, en lýsir jafnframt heimi peningamanna á gráglettinn hátt og af óbeislaðri gamansemi. ÞÓRARINN ELDJÁ RN IDINN Þórarinn Eldjárn DISNEYRÍMUR „Disneyrímur eru stórviðburður, þær eru spegill gerður úr orðum . . ." Ó.M.J./Vísir. ,,Ég man ekki eftir bók sem ég hef haft eins gaman af að lesa upphátt.. .“ A.l./Dbl. „Samtíminn með róttækri félagslegri úttekt á fjölmiðlum er viðfangsefni skáldsins, hið nýja vín sem hellt er á gamla belgi rímnakveð- skapar. . . Þórarinn Eldjárn er gamansamur í besta lagi... Disneyrímur eru ortar af ærnum hagleik ...“ Á.B./Þjv.

x

Svart á hvítu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.