Svart á hvítu - 01.10.1978, Side 65

Svart á hvítu - 01.10.1978, Side 65
Glæpasögur hinna vandlátu Sagnaflokkurinn „Skáldsaga um glæp" hefur farið sigurför um heiminn og sögurnar alls staðar orðið metsölubækur, enda afburða vel gerðar, og höfundarnir, Maj Sjöwall og Per Wahlöö, hlotið heimsfrægð fyrir. í sagnaflokknum eru 10 bækur og hafa þrjár þeirra þegar komið út i íslenskri þýðingu Práins Bertelssonar, rithöfundar. Aðalpersónan ■ sögunum öllum er lögreglu- rnaðurinn Martin Beck sem á sinn manneskjulega hátt er svo ólíkur hinum töframannslegu lögreglu- mönnum sem skipað hafa öndvegi í glæpa- reyfurum hingað til. Morðið á ferjunni kom út í fyrra og hlaut ágætar undirtektir. Þar segir frá rannsókn sem hleypt er af stokkunum vegna þess að konulík finnst í skipa- skurði. Upplýsingarnar sem Martin Beck hefur á að byggja við rannsókn málsins eru varla aðrar en þær að konan hefur verið 27-28 ára og var með fæðingarblett á vinstra læri. Leitin að morðingj- anum tekur yfir hálfan hnöttinn og .... Maðurinn sem hvarf kom út í sumar og fjallar um leit Martins Beck að blaðamanni, sem horfið hefur sporlaust í Búdapest. Við leitina nýtur Beck síður en svo velvilja yfirvaldanna í Ungverjalandi, en samt. Maðurinn á svöiunum er að koma út þessa dagana. Þar á Martin Beck í höggi við harðsvír- aðan barnamorðingja, og satt best að segja er hún ekki síst þessi saga um manninn á svölunum, sem Bækurnar eru bæði tf/ innbundnar Og í vasabókar- brotí og er hægt að fá þær í vasabökarbroti i blaðsöluturnum um land altt, innbundnar í bókabúðum. Mál og menriing Laugavegi 18 Reykjavík MáStölMk PI?M«HUÖÖ jKÁHBíGAU^GtííP Madunnn ,sem nvar * stöM«m IjWÆHlDÖ Maðurinn ó svölunum

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.