Svart á hvítu - 01.01.1980, Blaðsíða 43

Svart á hvítu - 01.01.1980, Blaðsíða 43
Bækur eftir Ölaf Jóhann Sigurðsson, í tímaröð: VióÁlftavatn, útg. ólafur Erlingsson, 1934. Um sumarkvöld, útg. ólafur Erlingsson, 1935. Skuggarnir af bænum, útg. Ragnar Jónsson, 1936. Liggur vegurinn þangaö?, útg. Ragnar Jónsson, 1940. Kvistir í altarinu, Víkingsútgáfan, 1942. Fjallió og draumurinn, Heimskringla, 1944. Teningar í tafli, Víkingsútgáfan, 1945. Litbrigöi jaröarinnar, Helgafell, 1947. Speglar og fiörildi, Helgafell, 1947. Vorköld jörö, Heimskringla, 1951. Nokkrar vísur um veöriö og fleira, Heimskringla, 1952. Gangvirkiö, Heimskringla, 1955. Á vegamótum, Heimskringla, 1955. Ljósirdagar, Bókaútgáfa Menningarsjóös, 1959. Spói, 1962. Leynt og Ijóst, Heimskringla. 1965. Glerbrotið, 1970. Hreiöriö, Heimskringla, 1972. Seintáferð, Menningarsjóöur, 1972. Aö laufferjum, Helgafell, 1972. Aö brunnum, Menningarsjóöur, 1974. Aö laufferjum og brunnum, 1976. Seiöur og hélog, Mál og menning, 1977. Virki og vötn, Mál og menning, 1978. Ritsafn, Mál og menning, 1979. Nokkrar aðrar heimildlr sem vitnað er til eða stuðst var vlð: Raymond Williams: Culture and Society, London 1963. Atle Kittang: Litteraturkritiske problem, Oslo 1975. Knud Wentzel: Personlighedsproblemet úr Ideologihistorie IV. Khöfn 1976. Sigmund Freud: New Introductiory Lectures on Psychoanalyses, London 1975. Fortælleteori, forudsætning or perspektiv, Árósar 1974. Helga Gallas (útg.): Strukturalismus als interpretatives Verfahren, Darmstadt, 1972. Kindlers Literaturlexikon, Zúrich 1973. The Reader's Encyclopedia of World Drama, London, 1970. Georg Lukacs: The Meaning of Contemporary Realism, London 1963. Terry Eagleton: Marxism and Literary Criticism, London 1976. Walter Benjamin: Listaverkiö á tíma fjöldaframleióslu sinnar, Svart á hvítu 3, 1978 (upph. 1936). Jón Óskar: Viötal viö Ólaf Jóhann Sigurösson, Birtingur 3.-4. 1958. Valgeir Sigurösson ræöir viö Ólaf Jóhann Sigurósson, Samvinnan 9. —10. '78. Franz Schubert: Winterreise, Liederzyklus nach Texten von Wilhelm Muller, Fylgirit meö TELDEC plötu frá 1971. GuðmundurG. Hagalín: Heimaog erlendis — náttúra og ónáttúra, Mbl. 19.7. '72. Hannes Pétursson: Fugl er meira en fugl, Vísir, 17.11. '72. Til lesenda llla gengur sem fyrr að standast áætlun um útgáfutíðni Svarts á hvitu. Það er þó enn von okkar að tímaritið geti komið út nokkuð reglulega á næstunni og án þess að langur tími líði milli hefta. Nú þegar hefur hlaðist upp myndarleg hrúga af fullkláruðu efni sem bíður birtingar í næsta tölublaði. Peningamálin eru þó ávallt þyngsti róðurinn og við viljum hvetja alla áskrifendur að standa í skilum og greiða gíróseðlana sína. Aðeins með því móti er hægt að halda útgáfunni áfram. Myndiistaráhugamönnum tii nokkurrar hrellingar er ekkert galierí í blaðinu að þessu sinni. Það er því rétt að benda þeim á hina vönduðu sýningarskrá, sem gefin var út I tilefni af sýningu Galleris Suðurgötu 7 á Italíu sl. vetur. I henni eru verk eftir 25 listamenn og þar að auki ítarlegur formáli, þar sem rakin er saga gallerísins frá stofnun 1977. Bók þessi er til sölu í galleríinu og víða í bókabúðum. Einnig er fyrirhugað að gefa yút veglega sýningarskrá fyrir samsýningu þá sem gallerílð stendur fyrir á Listahátíð 1980. Starfsemi á vegum Gallerís Suðurgötu 7 hefur verið mjög lífleg að undanförnu. Það tók þátt í hinni árlegu Art Expo sýningu í New York í marsmánuði sl., vestur-þýski bassaleikarinn Peter Kowald hélt hér tónleika í lok apríl og þegar þetta er skrifað er verið að undirbúa samsýningu í Helsinki. Galleríið er fullbókað langt fram í tímann. Af listamönnum sem þar sýna í sumar má nefna Þjóðverjann Wolf Kahlen og ftalann Baruchello. Eftirtalin fyrirtæki styrktu sýningu Gallerís Suðurgötu 7 í New York í mars 1980 og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir Ásbjörn Ólafsson h.f., heildverzlun, Borgartúni 33, s. 24440. Fönix s.f., Hátúni 6a, s. 24420. Gamla kompaníiö h.f., Bíldshöföa 18, s. 36500. Globus h.f., Lágmúla 5, s. 81555. Hans Petersen h.f., Bankastræti 4, s. 20313. Málarinn h.f., Grensásvegi 11, s. 83500. Penninn s.f., ritfangaverslun, Hallarmúla 2, s. 83211. Litljósmyndir, Laugavegi 103. Kassagerö Reykjavíkur h.f., Kleppsvegi 33, s. 38383. Nesco h.f., Laugavegi 10, s. 27788. Emm-ess-ís, s. 10718. S.Í.B.S., Suöurgötu 10, s. 22150. SVART Á HVÍTU 41

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.