Alþýðublaðið - 06.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1923, Blaðsíða 4
'ALÞYÐUBLAÐIÖ 4 flutt út vörur fyrir 930 þús. sterl- ingspund, en flutt inn vörur fyrir 170 þús. sterlingspund. A mark- aðinum í Nisjneij Novgorod seldi sambacdið vörur fyrir 15 mill- jónir gullrúblna. Amerísk friðarverðlaun. Edward W. Bok í Philadel- phiu í Bandaríkjunum hefir látið það boð út ganga, að hann leggi fram 100 þús. doilara til verðlauna handa þeim þegni Brndaríkjanna, sem komi fram með bezta fyrirhugun um for- göngu Ameríkumanna ti! sam- vinnu með öðrum þjóðum að því að tryggja heimsfriðinn. Verðiaunin eiga að heita >Ame- rísku friðarverðlaunin«. Um dapm og veginn. Hjúskapur. Á laugardiginn var voru gefin saman í hjónaband Kristín Guðmundsdóttir og Guðjón Benediktsson skáld frá Einholti Enn fremur gaf séra Bjarni Jónsson saman í hjónaband Jófríði Bórðar- dóttur og Ólaf B. Erlingsson prentaia sama dag. Iíirkjaliljómleika heldur Páll ísófsson organleikari í kvöld kl. 7 lj2 í dómkirkjunni með söng- sveit karla og kvenna og aðstoð Sigfúsar Einarssonar og Emst Schachts. Gleðskap halda Jafnaðarmanna- félagið og Fólag ungra kommúnista í sameiningu í Bárunni miðviku- daginn 7. b. m. kl. 8 \jt e. h. í tilefni af deginum. Gleðskapnum lýkur með dansi. longangur (þar með talið kaffi) 2 kr. fyrir hvern mann. Inngöngumiðar fást í dag og til kl. 6 á morgun hjá Jórti Brynjóifssyni á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Kosningaúrsllt. í Eyjafjarðar- sýslu eru kosnir EÍDar Árnason bóndi á Eyrarlandi með 1093 at- kveeðum og Bernharð Stefánsson bónii á Bverá með 900 atkvæðum, Stefáu Stefanssou bóndi í Fagra- skógi fékk 895 atkvæði, Sigurður E. Hlíðar dýralæknir 682 og Stefán Jóíiann Stefánsion lögfræðingur 304 atkvæði. Eru nú ókomin úr- slit. úr að eins tveim kjördæmum með þrem þingmönnum, Norður- Múlasýslu, þar sem talið verður upp hinn 15. þ. m., og úr Baiða- strandasýalu, þar sem talið verður upp hinn 20. ■Næturlæknlr i nótt M. Júl. Magnús, Hverfisgötu 30. — Simi 410 Látin er í morgun úr heila- himnubólgu húsfrú Ragnheiður Brandsdóttir Bókhlöðustíg 6 B, kona Guömundar Helgasouar sjó- manns, en systir Eggerts Brands- sonar fisksala. Hjúskapur. 27. f. m. voru gefin saman í hjónaband Kristín Einarsdóttir og bakarameistari Gísli Ólafsson. Skrítlur. >Nú, nú, Auna litla! Hvað veizt þú um Móse?< >Hann var sonur pripzessunn- ar í Egyptaiandi.t >Ónei; ekki var hann það. Dóttir Faraós fánn hann dag einn liggjandi í körfu úr sefi, sem var á floti á ánni Níi.< >Já; það ságði hún nú.< * * >Þið konur iifið ekki fyrir annað en skraut og falleg föt. Munið eftir Evu! Ekki var hún svo.< >J4; hún! En þá var ekki til nema einn karlmaður, og hún átti hann < * * * >Hringdu til konunnar minnar og segðu henni, að ég komi ekki heim fyrr en seint.< >Já, en á ég ekki að segja neitt meira?< >Þér gefst ekki færi á að segja neitt meira.< Merk ummælL Það er ekki satt, að þjóð, sem öllum þötfum hennar hefir verið fullnægt og eigi þarf lengur að berjast fyiir tilveru sinni, missi smátt og smátt lífsþrótt sinn og falli í dvala. ímyndunaraflinu munu aidrei veiða nokkur tak- mörk sett. Aft af mun vera margt óþekt að öðlast. Fyrir hverja upp- fylta þörf mun löngunin kalla fram aðra nýja, og fullnæging henpar mun hvetja mennina og gera þá að hetjum vísinda og fegurðar, Emile Zola. „Skjðldur“ Þunt mér >SkjaIdar< þykir stái; þetta er Ijóta verjan. Illa I zt mér á hann Pál,. ef einhver viidi berja’ hann. F. Gyðingdómurinn í heiminum, Árbók Gyðinga fyrir árið 1923 — 24 er nýkomin út. Af henni má sjá, að í heiminum eru 15500000 Gyðingar, og eru þar af tveir þriðju hiutar búsettir í Norðuráifu, en einn þriðjl í Suð- ur- og Norður-Ameriku. í Banda- ríkjunum eru 3600350. Mesta Gyðingaborg í heimi er New York, og voru Gyðingar þar árið 1920 1643012 eða því nær þriðjungur áf íbúum borgarinnar, og er reiknað, að þeim hnfi á tveim árum fjölgað um 140000. í Chi- cago eru 225000, í Phiiadelphiu 200000 og í Boston 77500 Gyð- ingar. Framlelðslutækin efga að vera þjóðareign. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Halibjörn Haddórsson, Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastraeti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.