Birtingur - 01.12.1957, Blaðsíða 38

Birtingur - 01.12.1957, Blaðsíða 38
Leifur Þórarinsson: VEGAMÓT II Bygging t ó 1 f t ó n a r a ð a r 1 fyrstu grein þessa flokks var birt síða úr Invention eftir Jelinek. Tónaröðin sem liggur henni til grundvallar er þar einnig prentuð sem tóndæmi II, og skulum við nú taka hana til nánari athugunar. 1. 1 henni er ekkert smáskref og öllum tónum, sem veita slíka möguleika, er ýtt sem lengst frá hverjum öðrum. 2. Henni má skipta í þrjá hluta, og myndar hver þeirra sinn ferundar- hljóm: 3. Fyrsti hluti er sá sami og hinn þriðji, aft- urábak. Nú mundi mörgum detta í hug, að svona þröngt byggð og að því er virðist hljóm rænt fábreytileg röð væri ekki líkleg til að opna mikla möguleika. Við nánari athugun koma þó einmitt kostir þessara þrengsla í Ijós. Til dæmis auðveldar krabbinn á milli fyrsta og þriðja hluta brúarbyggingu milli f ormanna: <80 Jiii) \ ° 1 Möguleikar líkir þessum eru óteljandi. Fer- undarhljómarnir þurfa hinsvegar ekki að vera ,,dómínerandi“ fremur en önnur hljóma- sambönd. Það kemur í ljós við notkun tveggja eða fleiri forma samtímis „hóríson- talt“: W r f*T Vr1ru eða einfaldlega fleiri eða færri biðtóna „vertí- kalt.“ Þeir eru hinsvegar hornsteinn þeirrar brúarbyggingar sem fyrr var um getið. Tólftónaraðir eru annars með ýmsu móti. Sumar byggjast að miklu leyti á heiltón- skrefum, svo sem þessi úr blásarakvintett eftir Schoenberg: Aðrar hafa að geyma þríhljómalegur er veita alla þá möguleika sem heyra má í fiðlu- konsert Albans Bergs: Þá eru til raðir sem hafa öll hugsanleg tónbil o. s. frv., o. s. frv. Raðir sem eru eins afturábak og áfram útiloka notkun krabba og spegilkrabba og W j \ i y i»i ki 32 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.