Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 8

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 8
Franski rithöfundurinn Albert Camus, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels við síðustu veitingu þeirra launa, er hálffimmtugur að aldri, fædd- ur 1918. Camus lifði uppvaxtarár sín í Alsír í Norður-Afríku. Þess sér ýmis merki í bókum hans. Fyrsta bók hans, sem út kom 1939, fjallar til dæmis beinlínis um lífið í Alsír, en auk þess sviðsetur hann sum skáldverk sín þar. En árið 1942 vekur Camus fyrst verulega athygli með bók sinni L’Etranger (Útlendingurinn). Sú bók skipaði honum á bekk með góðum höfundum, enda var henni brátt snúið á ýmis tungumál. Þetta er saga innan við 200 síður, rituð af mikilli leikni. Hún segir frá manni, sem er utangátta í heiminum, fremur óhæfuverk, drepur mann, án þess að gera sér þess grein á venjulegan hátt, að hann hafi framið afbrot, án þess að hann láti sig nokkru skipta örlög sín. Hann skynjar ekki rétt og rangt. Hann hefur engan mælikvarða á gildi eins eða neins. Þess vegna er honum sama um allt, ekkert kemur honum við. Camus hefur mjög verið bendlaður við þá heimspeki- og bókmennta- stefnu, sem nú er ekki lengur tízkufyrirbæri, en setti um skeið svip sinn ekki aðeins á bókmenntir heldur líferni unglinga og vanþroska fólks, sem komst ekki inn úr yfirborði mannshugans, en hélt að allt væri komið undir klæðaburði og kannski nokkrum danssporum í einhverri næturbúlu Parísarborgar, auk þess sem nauðsynlegt þótti að flykkjast í það kaffi- 6 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.