Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 27

Birtingur - 01.06.1958, Blaðsíða 27
Rödd spámannsins: Ég, herra minn! Ég! því á morgun, á morgun munu þau fölna hin bláu blóm: börn ykkar munu herpast saman og verða að gjalli! á morgun, á morgun Og prestarnir munu gera skyldu sína og skrýðast svartri hempu og andvarpa Þá mun kærleikur ykkar ásamt dyggðunum ríða í prósessíu um frelsið ... og feitar frúr munu finna sig tilknúðar að senda John Foster Duiles heillaskeyti — með hraði — fyrir að hafa verndað þær frá villu á svo áhrifaríkan hátt Já herrar mínir og frúr! þið þurfið ekki að jarða börnin ykkar! þau liggja undir helryki andvaraleysis ykkar og frelsishugsjónar og ykkar mikla kærleiks sem mynda þríhyrning um vömb ykkar og innan þess þríhyrnings er kirkjugarðurinn mikli: þarsem börn ykkar liggja uppí loft einsog hundurinn í Pompej Birtingur 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.