Birtingur - 01.12.1960, Síða 20

Birtingur - 01.12.1960, Síða 20
St. J. Perse: SÖNGUR Það var að fæðast foli undir bronslauf- unum. Maður nokkur lagði röm ber í lófa okkar. Utlendingur. Sem fór hió. Og nú er hóreysti annarra landa í geði mínu . . . „Heil og sæl, dóttir góð, undir stærsta hlyn órsins". Því sólin fer inn í Ljónsmerkið og Ut- lendingurinn hefur sett fingur í munn hinum dauðu. Útlendingur. Sem hló. Og talar við okkur um gras. Æ! þvílíkir gjóstrar í útlöndum! Hve hægar eru leiðir okkar! hve lúðurinn er mér Ijúfur og fjöðrin margfróð til hneykslunar vængnum! . . . ,,Sól mín, stóra stúlka, þú hafðir þína siði sem eru aðrir en okkar". Það fæddist foli undir bronslaufunum. Maður nokkur lagði þessi römu ber í lófa okkar. Útlendingur. Sem fór hjó. Og nú gerist mikill hóvaði í bronstré. Bik og rósir, gjöf söngsins: Þrumur og hljóðpípur í herbergjunum! æ! hve hæg- ar eru leiðir okkar, æ! hve margar sög- ur ó órinu, og Útlendingurinn hefur sína hóttsemi ó vegum allrar jarðarinn- ar! ... ,,HeiI og sæl, dóttir góð, í feg- ursta kjól órsins". 18 Birtingur

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.