Alþýðublaðið - 07.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1923, Blaðsíða 1
10 Gefið öt af ÁlpýöuHaUUnum 1923 Miðdkudaginn 7. nóvember. 264. tölublað. áöstjðrnafríki sex ára. í dag, 7. nóvember, eru liðin rélt sex ár, sfðan verkalýðurinn rúsrneski brauzt til valdi þar í landi. Kl. 10 að morgni hins 7. nóv. 1917 gat byitinganefndin gefið út tilkynningu um það, að gamla stjórnin væri oltin úr sessi, og var því þá s.páð í Vestur-Evrópu, að ekki myndi líða nema mán- uður, þar til auðvaldið næði vöidunum aftur. En nú é u sex ár liðin, og "auðvaldið orðið af- huga þvf, að ráðstjórnin falli. Erlend símsleyti. ¦-.•' Khöfn, 6. nóv. ,Börgíirastyrjí5ld dyunr yflr 4 Pýzkalandi. „¦ Frá Bsrlín er símað: Ægil^g- ar dýrtíðaróeirðir hófust í gær og halda áfram sem Gyðinga- ofsóknir, því að einkutn voru alíar búðir í eigu Gyðinga rændar. Eftir fréttum víðs vegar úr ríkinu er búist við blóðugum atburðum um alt ríkið, einkum 9. nóvember. Vopnaðir herflqkk- ar "vaða uppi í Bayern, Sax- landi, Thúringen, Pommern, Mfcklenburg, Slesíu og Austur- Prússlandi. Ríkisstjórnin hefir gert ráðstáfanir til varnar Beriín og krefst þess, að aiíar stéttir íbúanna styðji stjórrina. Frakkar viðbúnir. Frá París er símað: Herfor- ingjaráðið tolur Frakka reiðu- búna að ráðast inn í IÞýzkaland, ef þjóðernissinnar ná völdum bar. Hér með tílkynnisl vinum og vandamönnum, að maður- inn minn, Óli S. Vigfússon, drukknaði á Norðfirði 2. þ. m. Gréta Þorsteinsdóttir, Laugavegi 38. Brauo og kOknr frá Alþíouorauögere< inni fásí á Laugavegi 34. Glimufélaqið Ármann. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eítir Indriða Einarsson, verða ieiknir i Iðnó iöstudiginn 9. þ. m. kí. 2l/a e- m- Aðgöngumiðar seldir f Iðnó á morgun kl. 4—7 e. m. og á fostudaginn frá kl. 2. DagnlöoíNewYork. Eins og stendur koma út í Stór-Ne-w-York 41 dagblað á enska tungu! Af þeim eru 24 almenn frétta- og stjórnmálablöð, eu 17 eru í þjónustu verzlunar- og fjármálalífsins. Af fyrra flokk- inum, almennu fréttablöðunum, koma 15 út í hinni eiginlegu New-York-borg, 4 í Brooklyn, 2 í Flushing og 1 i hverri af uadirborgunum Staten Island, Jamaiea og Long island City. Tala dagblaðá á útlendum mál- um er 29, og eru þar ef á Gyð- ingamáli 4, - þýzku 3, ítölsku 3, slowaklsku 2, póbku 2, rúss- nesku 2, ..arabisku 2 og grísku 2. Trúarbrögðhí eru einkainál niannsi. Ðagsbrfin heldur fund í Goodtemplara- húslnu fiœtudaginn 6. þ. m. kl. 7^/2 e. h. — Fundarefni: Átvinnumál og flelri inikils- varðandi mál. — Sýnið skir- teini. — Fjölmennið. Stjórnln. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hja bóksölum. Stórt skrifborð til sölu á Grettisgötu 36 B. Næturlæknir i uótt Magnús Pétursson, Grucdarst'g 10. Sími "85.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.