Austurland


Austurland - 26.01.1984, Blaðsíða 4

Austurland - 26.01.1984, Blaðsíða 4
Fjárveitingar 1984 til Austurlands Framkvæmdir á flugvöllum: I>ús. kr. Egilsstaðir........................................................................ 3.8OO Djúpivogur .......................................................................... 200 Hornafjöröur......................................................................... 700 Sjúkraflugvellir óskipt .......................................................... Landþurrkun: Út-Hjaltastaðaþinghá ................................................................. 14 Fyrirhledslur: Til fyrirhleöslna gegn !4t kostnaðar annars staöar frá: Homafjaröarfljót................................................................... 500 Til fyrirhleðslna og viðhalds gegn Vfe kostnaðar annars staðar frá: N.-Múlasýsla og S.-Múlasýsla ...................................................... 600 Austur-Skaftafellssýsla ........................................................... 350 Til fyrirhleðslna og viðhalds gegn Vfc kostnaðar annars staðar frá: Austurlandskjördæmi ................................................................ 60 Flóabátar og vöruflutningar: Til vetrarflutninga á Bakkafjörð ..................................................... 70 Til vetrarflutninga á Vopnafirði...................................................... 70 Til vetrarflutninga í Borgarfjörð eystri ............................................. 80 Til vetrarsamgangna í Hjaltastaðahreppi .............................................. 26 Til póst- og vöruflutninga á Jökuldal ................................................ 25 Til vetrarflutninga á Jökuldal . . !................................................ 40 Stofnstyrkur vegna sama ............................................................. 130 Til vétrarflutninga í Möðrudal ....................................................... 25 Snjóbifreið á Fljótsdalshéraði ....................................................... 27 Snjóbifreið á Fjarðarheiði .......................................................... 280 Snjóbifreið á Oddsskarði ............................................................ 270 Stofnstyrkur vegna sama ............................................................. 100 Snjóbifreið á Fagradal ............................................................... 45 Snjóbifreið, Stöðvarfjörður - Egilsstaðaflugvöllur ................................... 50 Til vetrarflutninga á Breiðdalsvík ................................................... 60 Til vetrarflutninga Djúpivogur - Hornafjörður ....................................... 100 Stofnstyrkur ......................................................................... 60 Svínafell í Nesjum ................................................................... 27 Mjóafjarðarbátur .................................................................... 880 Póstur og sími: Fjárfesting í sveitum 1984 skv. lögum nr. 32/1981: Fellahreppur, Tunguhreppur, N.-Múl.............................................. 4.975 Breiðdalshreppur, S.-Múl........................................................ 3.300 Raforkuframkvæmdir: Fjárfestingar Rafmagnsveitna ríkisins. Stofnlínur: Stuðlar - Eskifjörður ........................................................... 3.170 Eskifjörður - Neskaupstaður ...................................................... 500 Hólar - Höfn II .................................................................. 340 Aðveitustöðvar: Eskifjörður ................................................................... 12.000 Stuðlar ......................................................................... 4.000 Fáskrúðsfjörður ................................................................... 360 Teigahorn ......................................................................... 500 Hólar ........................................................................... 1.510 Innanbæjarkerfi óskipt Sýslumanns- og bæjarfógetaembætti: Sýslumaður og bæjarfógeti Seyðisf., gjaldf. stofnk................................. 4.122 Bæjarfóg. Neskaupstað, gjaldf. stofnkostn............................................ 200 Sýslum. og bæjarfóg. Eskifirði, gjaldf. stofnk..................................... 1.600 Sýslum. Höfn í Hornafirði, gjaldf. stofnk............................................. 15 Ýmislegt: Náttúrugripasafn Neskaupstaðar ....................................................... 25 Héraðsskjalasafn á Egilsstöðum ....................................................... 25 Safnastofnun Austurlands, vegna Skriðuklausturs ..................................... 600 Framkvæmdir í Fljótsdal ............................................................. 175 Tilraunir við rótarskóga ............................................................ 100 Búnaðarsamband Austur-Skaftfellinga ................................................. 100 Hafrannsóknastofnun, útibú Höfn í Hornafirði ........................................ 422 Rannsóknastofnun fískiðnaðarins, útibú í Neskaupstað ................................ 897 Tilraunastöðin Skriðuklaustri, fjárfestingar ........................................ 111 Skattstofa Austurlands, gjaldf. stofnkostn............................................ 25 Heimildir varðandi Austurland Fjármálaráðherra er heimilt: * Að endurgreiða aðflutningsgjald af snjóbifreiðum, sem björgunarsveit Hornafjarðar o. fl. hafa fest kaup á (4.27). * Að kaupa húsnæði til nota sem lögreglustöð á Egilsstöðum og taka nauðsynleg lán í því sambandi (5.46). í fyrrihluta listans yfir fjárveitingar sem birtist í síðasta tbl. var sagt að talið væri í þús. kr. Það átti hins vegar ekki við í kaflanum um byggingu íþróttamannvirkja (því miður). Nýkomið! Samfestingar Pils Buxur Peysur Mussur OPIÐ 1-6 Þorrablót Alþýðubandalagsins í Neskaupstað Hið árlega þorrablót Alþýðubandalagsins í Neskaupstað verður haldið í Egilsbúð laugardaginn 28. janúar 1984 kl. 2000 stundvíslega. Heiðursgestir: Gunnar Guttormsson og Sigrún J óhanne s dóttir. Blótsstjóri verður Stefán Þorleifsson. Að loknu borðhaldi leikur hljómsveitin Bumburnar fyrir dansi. Miðasala verður fimmtudaginn 26. janúar frá kl. 1800 til kl. 2100 að Egilsbraut 11. Hver skuldlaus félagi á rétt á fjórum miðum. Blótsgestir eru beðnir um að koma með trog sín í Egilsbúð á milli kl. 1500 og 1700 á blótsdag. Gossala verður í Egilsbúð á sama tíma. Stjórn Ab. N. Guðnýju hvenær starfsemin hefði hafist. - Við byrjuðum að byggja haustið 1982 og opnuðum í júní 1983. Þetta er timburhús frá Trésmiðju Fljótsdaishéraðs, sem var breytt að okkar óskum. Við fengum líka Lovísu Krist- jánsdóttur innanhússarkitekt til að skipuleggja húsið hið innra og erum ánægð með hvernig til hefur tekist. Hve stórt er þetta og hvernig fóruð þið að þessu? - Húsið er alls 238 m2 og gisti- herbergin eru 8 talsins fyrir 14 gesti. Við fengum góða fyrir- greiðslu, bæði hjá bönkum og þeim sjóðum sem lána í svona lagað og þurfum ekki að kvarta. Hvernig hefur reksturinn svo gengið? - Hann hefur gengið vel og eiginlega er þetta þegar of lítið. í sumar var það ferðafólk sem hélt uppi starfseminni en nú erum við með mötuneyti og tökum líka minni hópa í mat. Hér geta allt að 50 manns borð- að í einu. Hér bak við er tjald- stæði hreppsins og fólk sem þar dvaldi í sumar skipti mikið við okkur. Næsta sumar hefur kom- ið til tals að tengja Staðarborg, en þar eru 8 herbergi, þessum rekstri. Enn sem komið er þolir reksturinn ekki aðkeypt vinnu- afl, svo vinnudagur okkar er oft langur. En við erum bjartsýn. Ég þakkaði góðar veitingar og kvaddi og ég fullyrði að eng- inn verður vonsvikinn af að líta við á Hótel Bláfelli. Krjóh. Þegar ekið er niður í Breið- dalsvík, veitir maður athygli fal- legu timburhúsi með skærbláu þaki sem stendur við Sólvelli. Þetta er Hótel Bláfell, vistlegt og hlýlegt hótel með 6 tveggja manna herbergjum og tveimur eins manns, setustofu, matsal og móttöku. Þarna ráða ríkjum hjónin Guðný Gunnþórsdóttir og Skafti Ottesen og ég spurði NESKAUPSTAÐ S7679 Litið við í Hótel Bláfelli

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.