Austurland


Austurland - 01.03.1984, Blaðsíða 1

Austurland - 01.03.1984, Blaðsíða 1
Austurland Alþýðubandalagið Neskaupstað: Félagsvist í Egilsbúð kl. 845 í kvöld 34. árgangur. Neskaupstað, 1. mars 1984. 9. tölublað. Kvótinn kominn Nú þessa dagana eru útgerð- armenn fiskiskipa stærri en 10 lestir að fá í hendur yfirlit yfir það aflamagn sem sjávarútvegs- ráðuneytið ætlar þeim að veiða á þessu ári. Hafa ýmsir hrokkið við þegar þeir hafa séð hver hlutur þeirra er í heildarkvótan- um. Austfjarðatogararnir fara illa að því leyti út úr kvótaskipting- unni, að þorskur hefur verið hátt hlutfall af afla þeirra undanfarin ár og þar sem skerð- ingin er mest á þorski þá skerð- ist kvóti þeirra tiltölulega mest. Eftir því sem undirritaður kemst næst þá er aflamagn Austfjarðatogaranna frá 2400 - 2900 tonn og af því þorskur 1050 - 1200 lestir. Bátar undir 10 lestum fá ekki sér kvóta heldur er heildarkvóti yfir allt landið. Smærri bátum er skammtaður afli sem hér segir: Verkalýðsfélag Norðfirðinga samþykkir samningana Á fundi í Verkalýðsfélagi Norðfirðinga sl. þriðjudag voru nýgerðir kjarasamningar milli Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasambands íslands samþykktir með þorra atkvæða gegn þremur, en 30 - 35 manns voru á fundinum. Sem kunnugt er af fréttum eru nýgerðir kjarasamningar umdeildir, en langflest verka- lýðsfélög hafa samþykkt þá. Sigfinnur Karlsson forseti Alþýðusambands Austurlands var einn af þeim sem skrifaði undir samninginn syðra og ieggur því til við félögin hér eystra að hann verði samþykkt- ur. í stuttu samtali við blaðið sagði Sigfinnur að hann hefði stutt samningana vegna þess að hann mæti stöðuna þannig að ekki væri hægt að ná fram samningum með átökum á vinnumarkaðinum, sem skiluðu launafóki betri árangri en þessir samningar. Þó sagði Sigfinnur að eitt ákvæði í samningnum væri afar slæmt og það væri að miða lágmarkstekjur við 18 ár í stað 16. - Slíkt væri skref afttM" á bak. en því ákvæði hefðuverið hnekkt í Neskaupstað og vænti hann þess að önnur félög fengju þetta líka ígegn. G. B. Tímabil 1 Tímabil2 Tímabil 3 Tímabil 4 jan-apríl maí-júní júlí-ágúst sept.-des. Ariðallt tonn,ósl. tonn,ósl. tonn, ósl. tonn,ósl. tonn, ósl. 1. Þorskur 2. Ýsa . . . 3. Ufsi . . . 4. Karfi . . 5. Skarkoli 6. Grálúða 7. Steinbítur 1 350 100 80 100 2 500 70 200 5 160 3 230 130 820 15 80 1 220 400 200 25 110 8 300 700 1 300 50 450 Menn skulu taka eftir að í kringum 1000 lestir af þorski töflunni er miðað við óslægðan þannig að ljóst er að einhver fisk. Á síðasta ári fengu trillur verður nú skerðingin hjá smærri Frá Hreppsmálaráði AB á Egilsstöðum Hreppsmálaráðið heldur fund um umhverfismál mánudaginn 5. mars kl. 20:30 að Dynskógum 3 (kjallara) Allir félagsmenn AB eru hvattir til að koma og láta ljós sitt skína. Stjórnin á Norðfirði undir 10 lestum í bátunum. G. B. Aukin þjónusta í augnlækningum Kvótinn bitnar ekki síður á trillum en togurum. Undanfarin ár hefur Fjórð- ungssjúkrahúsið í Neskaupstað eignast fullkominn tækjabúnað til augnlækninga. Það er Lions- klúbbur Norðfjarðar sem hefur staðið fyrir fjársöfnun með ýmsu móti og tækin hafa verið valin í samráði við Friðbert Jón- asson augnlækni. Friðbert hefur verið í Nes- kaupstað undanfarið og við tókum hann tali og spurðum um tækin. Austfirðingar afla drjúgt í þjóðarbúið Ríflega þrír fjórðu af út- flutningsverðmæti okkar er fiskur og fiskafurðir. Á árinu 1982 var heildarafli landsmanna rúm 785 þús. tonn að verðmæti um 3.5 milljarðar króna upp úr sjó. Hlutur Aust- firðinga í þessum afla var tæp 115 þús. tonn að verðmæti 460 millj. króna. Ef borinn er saman afli ein- stakra landshluta miðað við íbúafjölda kemur dæmið þannig út: Aust-firðir Suður-land Reykja-nes Vestur-land Vest-firðir Norðurl. vestra Norðurl. eystra Bolfiskafli á íbúa (tonn) .... Heildarafli á íbúa (tonn) .... 6.04 8.78 4.58 5.58 1.40 1.57 4.35 5.30 7.36 9.07 2.50 3.21 3.04 3.39 Aflaverðmæti á íbúa (þús. kr.) . 35.07 21.09 6.20 23.03 40.57 15.24 14.94 Mannfjöldi 1. 12. 1982..... 13.068 19.824 140.143 15.109 10.452 10.770 26.087 Á töflunni sést vel hve stór hlutur Vestfirðinga og Austfirðinga - og raunar landsbyggðarinnar allrar er. Það væri ekki amalegt að geta sjálfir ráðstafað þeim gjaldeyri sem fyrir þennan afla fæst. Krjóh. - Þessi tækjabúnaður gerir kleift að veita þá þjónustu, sem á að veita á stofum og heilsu- gæslustöðvum. Og nú voru að bætast við tækjaeignina verk- færasett til ýmissa smærri augn- skurðlækninga vegna aðgangs að skurðstofu hér. Hverju breytir það fyrir heimamenn? - Það er auðvitað geysilega hagkvæmt t. d. fjárhagslega, hvort sem á það er litið frá sjón- armiði sjúklings eða ríkisins að geta gert hér aðgerðir sem spara ferðalög til Reykjavíkur og dvöl þar. Sem lítið dæmi má nefna að ég gerði í gær aðgerð með einu þessara tækja. Þetta tæki kostaði minna í innkaupi en ferð þessa eina sjúklings suður. Tæk- ið dugar hinsvegar í mörg ár og margar aðgerðir. Hvernig er aðstaðan fyrir augnlækna hér? - Hún er orðin mjög góð og hér er hægt að veita alla þjón- ustu nema stærri aðgerðir á aug- um. Þörfin er líka mikil. Ég kem á um það bil 6 mánaða fresti og hitti 350 - 400 mannsi ári. Sá tækjabúnaður sem Fjórðungs- sjúkrahúsið ræður nú yfir gerir kleift að flytja þessa þjónustu til fólksins í stað þess að flytja allt fólkið til þjónustunnar í Reykjavík. Krjóh. Félagar í Lionsklúbbi Norðfjarðar ásamt Friðberti Jónassyni augn- lækni við smásjá til augnskoðunar, sem þeir afhentu FSN ífyrra. Ljósm. Sig.Amf.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.