Austurland


Austurland - 15.03.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 15.03.1984, Blaðsíða 3
Árshátíð Norðfírðingafélagsins NESVlDEÓ Alltaf eitthvað nýtt Á hverfanda hveli, Ástríkur og Lukku Láki og fl. Athugið afsláttarkortin Videotæki og s j ónvarpsleiktæki Þriggja tíma óáteknar videospólur 3ípakkaákr. 1790.- ©7432 Til sölu Sharp VC 7700 VHS videotæki Gott tæki á góðu verði Upplýsingar © 7378 ULs&VÁlri VERSLUN — VIDEÓ ©7707 Útsölunni fer að ljúka LÍTIÐ INN Opiðkl. 1-6 Neskaupstað ©7679 Utsalan heldur áfram þessa viku Lítið inn Árshátíð Norðfirðingafélags- ins verður haldin að Hótel Loft- leiðum Víkingasal, laugardag- inn 17. mars 1984 kl. 193llstund- víslega. Matseðill: Blómkálssúpa, logandi lambalæri og „Jarðar- berjaís á la Egill rauði“. Ræðumaður: Jónas Árnason. Skemmtiatriði: Söngur, glens og gaman: Jón- as Árnason og Troels Bendtsen slá á létta strengi og taka lagið saman. Happdrætti: margt góðra vinninga. Dans og vínveitingar. Miðaverð kr. 750.00. Hátíðargestir okkar að þessu sinni verða hjónin Guðrún Jóns- dóttir og Jónas Árnason. Jónas er Norðfirðingum að góðu kunnur frá veru sinni sem kenn- ari við Gagnfræðaskólann í Norðfirði á sjötta áratugnum. Á þessum árum skrifaði Jónas m. a. bækurnar „Veturnótta- kyrrur" og „Undir Fönn“, þar sem efniviðurinn er norðfirskrar ættar. Jónas mun flytja hátíðar- ræðu kvöldsins og ef að líkum lætur, þá mun hann minnast ým- issa skemmtilegra atvika sem gerðust á Norðfirði á þessum árum, bæði innan skóla og utan. Sfðan munu þeir félagar Jónas og Troels Bendtsen slá á létta strengi og syngja saman nokkur lög við ljóð Jónasar. Nokkrir af velunnurum Norð- firðingafélagsins hafa verið svo rausnarlegir að gefa félaginu margt góðra muna, sem dregið verður um í happdrætti, sem efnt verður til á árshátíðinni. Fjöldasöngur verður undir borðhaldinu eins og venjulega. Að sjálfsögðu verða sungin Ijóð Jónasar við þetta tækifæri og Nú um helgina mega Norð- firðingar eiga von á ungurn Þróttarstúlkum í heimsókn. Er- indið verður að bjóða spjöld í blaðabingói Þróttar og verður vinningurinn helgarferð til Reykjavíkur. Ágóða af bingó- inu, ef einhver verður. verður varið til greiðslu ferðakostnaðar keppnisferðar 2. flokks kvenna í handknattleik, en Þróttar- munu þeir Jónas og Troels leiða sönginn. væntum við þess að veislugestir láti sitt ekki eftir liggja og taki hressilega undir. Að loknu borðhaldi verður stiginn dans af miklu fjöri við undirleik danshljómsveitar Jak- obs Jónssonar. Ef einhverjir sjá sér ekki fært að mæta fyrr en að loknu borðhaldi, þá verður seld- ur sérstakur aðgangur á ballið og kostar þá miðinn kr. 300.00. Við viljum hvetja félaga til þess að panta miða í tíma hjá: Jóni Karlss. 41412, Elsu Chr. 36492, Jóni Guðm. 43499 eða Gígju Guðj. 66283. Miðarnir verða seldir að Hó- tel Loftieiðum fimmtud. 15. mars kl. 17 - 19 og borð tekin frá á sama tíma. stelpurnar unnu rétt til þess að leika í úrslitum 2. flokks og verður úrslitakeppnin haldin í Reykjavík. Þaðeru þessarsömu stúlkur sem bjóða munu spjöld- in til kaups. Þróttur vill skora á Norðfirð- inga að taka nú stúlkunum vel. Útdregnar tölur verða birtar í Austurlandi og birtast þær fyrstu í næstu viku. Þ. J. Skákáhugamenn 1. alþjóðlega skákmótið á Austurlandi hefst í Neskaupstað mánudaginn 19. mars kl. 1700. Teflt verður í Egilsbúð Allar skákir á sýningarborðum Skákskýringar í sal Dagskrá mótsins og þáttakendalisti eru birt í blaðinu Þetta er tækifæri sem enginn skákáhugamaður getur látið fram hjá sér fara Matur og gisting á vægu verði á staðnum Taflfélag Norðfjarðar Blaðabingó Þróttar

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.